Morgunblaðið - 16.09.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Ágúst Ólafsson.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Aftur á sunnudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vændi á Íslandi: Vænd-
iskaup þrífast í skjóli þagnar.
Annar þáttur. (e) (2:3)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. Um-
sjón: Margrét Sigurðardóttir
(Aftur á mánudag) (2:3)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í
Brooklyn eftir Paul Auster. Jón
Karl Helgason þýddi. Sigurður
Skúlason les. (2:30)
15.25 Seiður og hélog. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaup-
anotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt
efni.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Fólk og fræði: Hröðun
samfélaga. Þáttur í umsjón há-
skólanema um allt milli himins
og jarðar, frá stjórnmálum til
stjarnanna. (e)
21.10 Út um græna grundu:
Ferjustaður, Vellankatla, Vík-
ingar og Langisjór. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Bláar nótur í bland: Út um
allt. Tónlist af ýmsu tagi með
Ólafi Þórðarsyni. (e)
23.00 Ísland og Evrópusam-
bandið. (e) (5:8)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.05 Út og suður Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (Pucca)
(24:26)
17.55 Gurra grís (Peppa
Pig) (103:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Gló magnaða (Disn-
ey’s Kim Possible) (78:79)
18.30 Stjáni (Stanley)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty (Ugly
Betty) Bandarísk þáttaröð
um ósköp venjulega stúlku
sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Afsökunarbeiðni
efnahagsböðuls (Apology
of an Economic Hit Man)
John Perkins var í leyni-
legri sveit efnahagsböðla
sem beittu upplognum
skýrslum, kosningasvik-
um, mútum, fjárkúgun,
kynlífi, valdaránum og
morðum til að styrkja
veldi Bandaríkjanna eftir
seinni heimsstyrjöld. Eftir
að hafa barist lengi við
sektarkennd og óttann við
að segja sannleikann hittir
hann dóttur forseta sem
ráðinn var af dögum og
rekur söguna frammi fyrir
reiðum áheyrendum í Suð-
ur-Ameríku.
23.25 Kastljós (e)
23.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 Tekinn 2
11.00 Mæðgurnar
11.45 Monarch vík
12.35 Nágrannar
13.00 Rússíbanareiðin
(The Loop)
13.35 Fiskur á þurru landi
(Aliens in America)
14.15 Bráðavaktin (E.R.)
15.00 Orange-sýsla
15.45 Leðurblökumaðurinn
16.08 Barnatími Ben 10,
Stóra teiknimyndastundin,
Dynkur smáeðla.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
20.10 Ofurfóstran í Banda-
ríkjunum (Supernanny)
20.55 Ástríður
21.25 Miðillinn (Medium)
22.10 Monarch vík
22.55 Banvæn ást
23.20 Beðmál í borginni
23.45 In Treatment
00.10 Margföld ást (Big
Love)
01.05 Á elleftu stundu
(Eleventh Hour)
01.50 Bráðavaktin (E.R.)
02.35 Sjáðu
03.05 Hentu mömmu af
lestinni (Throw Momma
from the Train)
04.30 Miðillinn (Medium)
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
14.45 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (Hápunktar)
15.40 Meistaradeild Evr-
ópu Endursýndur leikur
úr Meistaradeild Evrópu.
17.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
18.00 Meistaradeild Evr-
ópu – Upp (Upphitun) Hit-
að upp fyrir leiki kvölds-
ins.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Inter Milan – Barce-
lona) Bein útsending frá
leik Inter og Barcelona í
riðlakeppni Meist-
aradeildar Evrópu. Sport
3: Liverpool – Debrecen
Sport 4: Standard Liege –
Arsenal
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
21.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Liverpool – Debre-
cen)
23.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Standard Liege –
Arsenal)
08.00 Beethoven: Story of
a Dog
10.00 Fool’s Gold
12.00 Firehouse Dog
14.00 Beethoven: Story of
a Dog
16.00 Fool’s Gold
18.00 Firehouse Dog
20.00 Alien Autopsy
22.00 Poseidon
24.00 Secrets of Angels,
Demons and Masons
02.00 Infernal Affairs
04.00 Poseidon
06.00 Throw Momma from
the Train
08.00 Dynasty
08.45 Pepsi Max tónlist
17.30 Dynasty
18.20 Style Her Famous
18.50 Design Star
19.40 Psych Bandarísk
gamansería um mann með
einstaka athyglisgáfu sem
þykist vera skyggn og að-
stoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál.
20.30 Welcome to the
Captain
21.00 Shés Got the Look
(2:6)
21.50 Secret Diary of a
Call Girl Bresk þáttaröð
um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi. Vinir og
vandamenn halda að
Hannah sé í virðulega
starfi en í raun er hún há-
klassahóra og kúnnarnir
þekkja hana sem Belle de
Jeur. (4:8)
22.20 Californication
22.55 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.25 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería.
00.15 The Contender
01.05 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 Gilmore Girls
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 Gilmore Girls
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.40 Back To You
22.05 Chuck
22.50 Burn Notice
23.35 Sjáðu
00.05 Fréttir Stöðvar 2
01.05 Tónlistarmyndbönd
ÉG hef ekki fylgst að neinu
gagni með Íslandsmótinu í
knattspyrnu frá því menn á
borð við Jónas Róbertsson
og Helga Bentsson voru upp
á sitt besta. Ótæpilegur að-
gangur að erlendu sparki
hefur gjörspillt manni.
Eigi að síður hef ég dottið
nokkrum sinnum inn í
markaþátt Ríkissjónvarps-
ins á mánudögum í sumar
og það sem heldur mér öðru
fremur við efnið er hinn
skeleggi sparkskýrandi
Hjörvar Hafliðason. Þekk-
ing hans og áhugi eru svo
ofboðsleg að maður getur
ekki annað en hrifist með.
Hjörvar þekkir alla spark-
endur þjóðarinnar – flesta
með gælunöfnum – og vitn-
ar blaðlaust í úrslit leikja
mörg ár aftur í tímann. Svo
þyki ég skrýtinn að geta
nafngreint alla leikmennina
í Evrópumeistaraliði Ips-
wich Town árið 1981.
Hápunktur sumarsins var
þegar Hrafnkell Krist-
jánsson bað Hjörvar að spá
um gengi Selfyssinga í efstu
deild næsta sumar. Ekki
stóð á svari fremur en
endranær. Hjörvar var á því
að þeir þyrftu nýja menn í
allar stöður ætluðu þeir að
lifa sumarið af. Bliknaði
hann hvergi enda þótt þjálf-
ari Selfoss, Gunnlaugur
Jónsson, sæti við hliðina á
honum í settinu. Aumingja
Gunnlaugi varð svo um
þetta að hann gekk í Val.
ljósvakinn
Fróður Hjörvar Hafliðason.
Skiptu öllu liðinu út, lagsi!
Orri Páll Ormarsson
08.00 Benny Hinn
08.30 Um trúna og til-
veruna
09.00 Fíladelfía
10.00 Að vaxa í trú
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl
og vitnisburðir.
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað íslenskt
efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Billy Graham
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Um trúna og til-
veruna
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
rettferdighetens navn 22.05 Vervingsoffiseren 23.35
Du skal hore mye jukeboks
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Ru-
salka – direkte fra Operaen! 18.20 Spekter 19.15
Rusalka – direkte fra Operaen! 21.20 Kulturnytt
21.25 Keno 21.30 Trav: V65 22.00 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 22.15 Redaksjon EN 22.45 Distrikts-
nyheter 23.00 Fra Ostfold 23.20 Fra Hedmark og
Oppland 23.40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
23.55 Fra Aust- og Vest-Agder
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Älsk-
ar dig för evigt? 15.25 Älskade, hatade förort 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Re-
gionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport
med A-ekonomi 18.00 Uppdrag Granskning 19.00
Livvakterna 20.00 True Blood 20.50 Kulturnyheterna
21.05 Himmelblå 21.50 Den stora resan 22.50
Studio 60 on the Sunset Strip 23.35 Dr Åsa
SVT2
13.35 Det förflutna hälsar på 1809 14.05 Agenda
14.50 Debatt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Bakteriefällan 16.55 Rapport
17.00 Vem vet mest? 17.30 Snabbare än snabbmat
18.00 Postadress Manchester 18.50 Kvinnliga de-
signers 19.00 Aktuellt 19.30 Babel 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30
Modehuset Chanel 21.00 Dalí och filmen 21.55 Ve-
tenskapsmagasinet 22.25 Skräckministeriet
ZDF
15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00
SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch
17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache
18.15 Aktenzeichen: XY … ungelöst 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Abenteuer Wissen 20.45
auslandsjournal 21.15 Johannes B. Kerner 22.20
heute nacht 22.35 Backstage Bundestag 23.05 Der
große Crash 23.50 Das Milliardenspiel
ANIMAL PLANET
13.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00 Animal
Cops South Africa 15.00 Animal Precinct 16.00
Meerkat Manor 16.30 Monkey Life 17.00/20.00
Animal Cops: Philadelphia 18.00/23.55 Bull Shark
19.00/23.00 Whale Wars 22.00 E-Vets: The Interns
22.30 Aussie Animal Rescue 23.00 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
12.30/18.30/21.15 Saxondale 13.00/15.45 Only
Fools and Horses 13.30/16.15/19.30/22.15 Ab-
solutely Fabulous 14.00/17.15/23.20 The Weakest
Link 14.45/19.00/21.45 Rob Brydon’s Annually
Retentive 15.15 Saxondale 16.45/22.50 EastEnd-
ers 18.00/20.45 The Catherine Tate Show 20.00
The Inspector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega
Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s
Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Time Warp
21.00 Extreme Explosions 22.00 Extreme Engineer-
ing 23.00 American Chopper
EUROSPORT
10.00 Cycling 11.00 Snooker 13.00 Cycling 15.45
Football 15.55 Olympic Games 16.45/21.25 Wed-
nesday Selection 16.55 Wednesday Selection Guest
17.05 Equestrian 18.35 Equestrian sports 18.40
Golf 20.15 Sailing 21.45 Table Tennis
HALLMARK
Dagskráin hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
13.30 Maxie 15.05 Invasion of the Body Snatchers
17.00 I Shot Andy Warhol 18.40 A Midsummer
Night’s Sex Comedy 20.05 Breakin’ 21.30 Number
One with a Bullet 23.10 Foxes
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 World War II: The Apocalypse 15.00 Air Crash
Investigation 16.00 Sea Patrol Uk 17.00 Earth Inve-
stigated 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Outlaw
Bikers 20.00/23.00 Maximum Security: American
Justice 21.00 Border Security USA 22.00 America’s
Hardest Prison
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien
zur Bundestagswahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Bloch: Tod eines Freundes 19.43
Die Parteien zur Bundestagswahl 19.45 Hart aber fair
20.58 Die Parteien zur Bundestagswahl 21.00 Ta-
gesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Die Parteien zur
Bundestagswahl 21.32 Nazis wider Willen 22.15
Nachtmagazin 22.35 Manderlay
DR1
14.00 Pigerne Mod Drengene 14.30 Braceface
14.50 Hojspændingsmanden og Robotdrengene
15.00 Ninja Turtles 15.20 Oggy og kakerlakkerne
15.30 PLING BING 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Av-
isen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30
Hvad er det værd? 18.00 DR1 Dokumentaren – SOS
Fanget af pirater 19.00 TV Avisen 19.25 Penge
19.50 SportNyt 20.00 Taggart 21.40 Onsdags Lotto
21.45 Blekingegadebanden 22.45 Seinfeld
DR2
14.30 DR Friland: Så langt så godt 15.00 Deadline
17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show
16.40 År 1066: Invasionen af England 17.30 DR2
Udland 18.00 Krysters kartel 20.30 Deadline 21.00
Ugen med Clement 21.40 The Daily Show 22.00
DR2 Udland 22.30 Blinded Angels
NRK1
15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 På fisk-
etur med Bård og Lars 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Olivia 16.10 Ugler i mosen 16.30 Safari Eu-
ropa 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Forbrukerinspektorene 17.55 Folk: Livet på Bjoberg
18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.40 Lærerne 20.10 Vikinglotto
20.15 Sporlost forsvunnet 21.00 Kveldsnytt 21.15 I
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.20 Wigan – West Ham
(Enska úrvalsdeildin)
18.00 Fulham – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
19.40 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
20.35 Coca Cola mörkin
Öll flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
21.05 Stoke – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
22.45 Portsmouth – Bolt-
on (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Borgarlíf Marta
Guðjónsdóttir ræðir um
málefni borgarinnar.
20.30 Íslands safarí
Akeem R. Oppang ræðir
um málefni innflytjenda á
Íslandi.
21.00 Reykjavík – Ísa-
fjörður- Reykjavík, seinni
hluti
21.30 Björn Bjarna Björn
Bjarnason ræðir við gest
sinn um málefni allra
landsmanna.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKI leikarinn
Harrison Ford segir að enn
ein myndin um Indiana
Jones sé nú í bígerð. Ford,
sem er orðinn 67 ára gam-
all, á nú í samninga-
viðræðum um að taka að
sér hlutverk fornleifafræð-
ingsins góðkunna í fimmta
sinn, en síðasta myndin, In-
diana Jones and the King-
dom of the Crystal Skull,
kom út í fyrra.
„Steven Spielberg,
George Lucas og ég sjálfur
höfum ákveðið um hvað
nýjasta myndin eigi að
fjalla, hvernig sagan verði,
og George er nú þegar far-
inn að skrifa,“ segir Ford.
„Ef handritið verður gott
mun ég fara í búninginn að
nýju með glöðu geði.“
Fyrsta myndin um Jones,
Indiana Jones and the Ra-
iders of the Lost Ark, kom
út árið 1981, eða fyrir 28
árum. Hinar komu 1984,
1989 og svo 2008. Indiana Jones Betri með aldrinum?
Indiana Jones 5?