Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 1
m m pl-.x .. j-;- \Æ f% 1 Í1 ’. \ ** j ’; í || .** ; /3 ipf) t U K ía £f' £ Ti a w ' ;N £ £"n cI:uí* \ j * «■ . ^' &k M£nrttaikólahj t !<<?yicjav/íl< 9. árg-j j i ■ N-óvember 1933. j \K tbl. _ % FORMÁLSOES. Á engan hátt verður á móti nselt, að mjög er erfið aðstaða Menntaskólanemenda, til Þess að halda uppi góðu skólalífi. En ÞÓ^er Það ekki., öem mestu ræður um Það, hversu til tekst. Nemendurnir sjálfir ráða langsamlega mestu un Þaö og Því -.miður verður Því ekki neitað, að félagslega stendur allur fjöldi Þairra á mjög lágu stígi. Enda Þótt hvorki kennarar né skólastjórn skilji Þýðingu féiagslegs samstarfs, Þá verðum við að tileinka olckior Þann skilning og umbrevta skólalífinu eftir Þvx. Viö lif- nn á Þeim tímum, Þegar Það er óafsakanlegt að láta sig engu skifta málefni samfélagsins. Okkur ber skýlda til Þess að loda oklcur viö innlokunaráhrif skólans og athuga lífið, :-ein£ og Það oirtist x sinni hversdagslegu mynd. . Skólablaðið vill veröa tæki, til Þess að gerr nemendum Þetta auðveldara. Þaö vildi geta ’brvddað ó m’áluun, sem nemendum léki hugeir I að ræða og sem snerta Það sérstak- lega. En Þetta er Því aðeins mögulegt að Þeir sýni Það í verki að Þeim er Þetta kær- komið. FélagsÞroski Þeirra og velvilji til blaðsins verður að birtast í Þ'/í að Þeir taki virkan Þátt x starfi Þess og kaupi Þoð all- ir með tölu.. Því miður hefur seinlcað nokkuð útkomu blaðsins, en við vonum að Það komj. ekki fyr- ir aftur. Ritnefndin. HILLINGÁR. Titrar á söndunum tíbráarhjúpur,* tíbrá og hillingar villa mér sýn. Ægir stynur, dimmblár og djúpur. Dagurinn ríkir og sólin skín. Upp við ströndina bárurnar brotna, Þær bera kveðju frá henni til mín. Austanvindur um vangana leikurj velkominn hingað, svalandi blær. Heyrðu,var leikfang Þitt hafskipsins reykur? Heyrðu, er vagga Þin brimÞrunginn sær? Ertu að kyssa mig kossi frá henni, sem kemur á morgun, en fór í ggen? Ókunn landflæmi hefjast úr hafi, hvæsandi eldfjöll og koldimmar gjár, hraungrýti og urðir í hálfu kafi, háværir fossar og straumÞungar ár. Er Þetta hún, sem stendur og starir, storir í djúpið og fellir tár? Um Þetta land er dýrðlegt að dreyma við dynjandi fossins Rammoslag. Er Þetta lond, Þar sem hún á heima, hún, sem breytir nóttu í’dag? Nei, Það er bara hégómi, hilling, sem hverfur í kvöld iam sólarlag. Áin stöðugt á'eyrunum hjalor. Ægir kveður með Þrumuraust. Austanvindur vöngunum svalor, viðmót hans er svo blítt og traust. Mér finnst Þoð líkjast faðmlögum hennar, sem fór í sumar, en kemur í haust. Þórarinn Guðnason.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.