Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 10
-10- Sjötugsafroæli átti yfirkennari Þcrleif- ur Hs Bjarnason, Þriöjudaginn 7. nóv. s, 1. Kennorar og nemendur Menntaskólons komu samsn í hétíðssal skólens kl. 11 f. h. Þenna og ofhenti Þe rektor Háskóla íslands afmælisborninu, ósamt yfirkennara Sigurði Thoroddsen, sem sjötugur varð hinn 24. júlí s. 1. sumar, kennarasjóð, er stofnsður var txl minningar um langt starf Þeirra til við- gangs menntun og menningu í landinu. Rektor líenntaskólans Þakkaði einnig öldmigxonum starf Þeirra fyrir hönd skólans, og nen.end- ur minntust Þeirra með alsherjer húrrahróp- um - Þakklótir fyrir latínu, sögu og stserð- fræði. En síðan var frí gefið Það sem eftir var dagsins. NÝJAR BÆKUR í IÞÖKU. Einar H. Kvaran: Gæfumaðui'. Davíö Þorvaldsson: Björn formaður og fleiri sögur. Anlcer-Larsen: Kong Lear fra Svendtorg. Andersen-Nexö: Et lille Kræ. Tom Kristenssen: Hærvaark. Jacoh Paludan: Toi'den í Syd. Waldemar Brögger: Den evige Vilje. Sven Stolpe: Fejg. Gústav Ericsson: Manden du dræbte. Lion Feu ohtwanger: Succes I. - II. Ernst Glaeser: Fred. Willi Bredel: Maskinefabrik N & K. Ludwig Renn: Efterkrig. Se&n O'Faolain: Skærsommernatsgalskab. Á. J. Gromin: Hattemagerens Slot. Scholochow: Stille flyder Don II. Fadejew: Die Neunzehn. Dymow, Ossip: Vlass. Panet Istrati: Kyra Kyralina. sami : Mikhael. sami : Tistlene pa Baragan. Jerome, Jerome. K. : Three men in a boot. U M K V Q L D. Sú móðir, sem græðir - Þá komið er kveld, kyssir hún ilmvendi prúða. Þeir hlynir, sem gróa við Appollos-eld fa armbönd og daggperluskrúða. S.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.