Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.11.1933, Qupperneq 10

Skólablaðið - 01.11.1933, Qupperneq 10
-10- Sjötugsafroæli átti yfirkennari Þcrleif- ur Hs Bjarnason, Þriöjudaginn 7. nóv. s, 1. Kennorar og nemendur Menntaskólons komu samsn í hétíðssal skólens kl. 11 f. h. Þenna og ofhenti Þe rektor Háskóla íslands afmælisborninu, ósamt yfirkennara Sigurði Thoroddsen, sem sjötugur varð hinn 24. júlí s. 1. sumar, kennarasjóð, er stofnsður var txl minningar um langt starf Þeirra til við- gangs menntun og menningu í landinu. Rektor líenntaskólans Þakkaði einnig öldmigxonum starf Þeirra fyrir hönd skólans, og nen.end- ur minntust Þeirra með alsherjer húrrahróp- um - Þakklótir fyrir latínu, sögu og stserð- fræði. En síðan var frí gefið Það sem eftir var dagsins. NÝJAR BÆKUR í IÞÖKU. Einar H. Kvaran: Gæfumaðui'. Davíö Þorvaldsson: Björn formaður og fleiri sögur. Anlcer-Larsen: Kong Lear fra Svendtorg. Andersen-Nexö: Et lille Kræ. Tom Kristenssen: Hærvaark. Jacoh Paludan: Toi'den í Syd. Waldemar Brögger: Den evige Vilje. Sven Stolpe: Fejg. Gústav Ericsson: Manden du dræbte. Lion Feu ohtwanger: Succes I. - II. Ernst Glaeser: Fred. Willi Bredel: Maskinefabrik N & K. Ludwig Renn: Efterkrig. Se&n O'Faolain: Skærsommernatsgalskab. Á. J. Gromin: Hattemagerens Slot. Scholochow: Stille flyder Don II. Fadejew: Die Neunzehn. Dymow, Ossip: Vlass. Panet Istrati: Kyra Kyralina. sami : Mikhael. sami : Tistlene pa Baragan. Jerome, Jerome. K. : Three men in a boot. U M K V Q L D. Sú móðir, sem græðir - Þá komið er kveld, kyssir hún ilmvendi prúða. Þeir hlynir, sem gróa við Appollos-eld fa armbönd og daggperluskrúða. S.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.