Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 2
-2- FiRIR HVERJÁ LÆRUI'ff Jafnframt Því sem grundvöllur borgara- lega Þjóðskipulagsins veikist j Þ. e.a. s. eftir Því sem mótsetningernar milli fram- leiðslusk’ipulagsins og einstaklings-eigna- réttorins skerpist, kemur Það betur og betur í ljós, hversu allt skóla- og uppeldis- fyrirkomulag auðvaldsins er á eftir timan- um. petta skólafyrirkomulag er miðað við efnahagslegan grundvöll, sem nú Þegar er orðinn gjörbreytt\or. Þessi grundvöllur er hin marglofaða "frjálsa samkeppni", sem nú er löngu búin að lifa sitt fegursta, og hefir leitt til einokunar, auðhringamynd- unar og kreppu, með öllum Þeirra sorglegu einkennum. Pramleiðsluöfl nútíma-Þjóðfélags krefjast socialistiskra framleiðsluhátta, en borgarastéttin heldur ennÞá við sínum gömlu cg úreltu framleiðsluháttum, sem byggjast á einstaklingseignaréttinum, og á Þeim byggir hún svo alla sína. andlegu menningu og skólafyrirkomulag. Þetta úrelta fyrirkomulag verður Því ekki afnumið nema jafnframt með afnámi borgarastéttsrinnar, ser.: ríkjandi stéttar,— öreigalýðsbyltingu. Borgarastéttinni er Það lífsskilyrði, sem rxkjandi stétt að undiroka fjöldann, - verkalýðinn. Og tadcin sem hún notar til Þess, eru ekki bvað sízt skólarnir, eins og Þeirra fyrirkomulag er og verður, - svo lengi sem borgaramir fara með völd. Barnaskólarnir eru Þcir einu skólar, sem verkamenn í auðvaldslöndunum eiga að ganga í gegnum. Og annari menntun eiga Þeir naumast kost á af efnaleysi, Því jafn- skjótt og Þeir komast á legg verða Þeir að selja vinnuafl sitt, sem ekki er betur borgað en Það að Þeir geta aðeins haldi.ð við líkamlegu starfs'breki, meðan Þeir hafa vinnu. En Þessi litla menntun, sem verkamenn fá í barnaskólum, er eirgöngu miðuð við hag3muni borgaranna. Með lítilli hagkvæmri menntun en mikilli trúarbragðakennslu ala borgaramir upp ósjálfstptt Þrælseðli, menn sem viljugir láta kúga sig, Því Þeim hefir lserzt að líta .allitaf upp til einhvers aeðra valds á himni eða jörðu. Þannig er hið ísl. "trúfrelsi1'. Að lokum Þegar barnið á að vera orðið nópu gagnsýrt af Þessum borgaralegu hleypidómum, er svo Þessi svi- virðilega skoðanakúgun kórónuð með ferming- unni, Þegar barnið erl,tekið inn í kristinna manna tölu".1.’ Það er sem sagt eklci "kristinn maður" annar en sá, sem búið er að láta tileinka sér hugsenahátt borgaranna. Stefna rússneska verkalýðsins í upp- eldismálum er gagnólík. Börnin eru vakin til sjálfstseðrar hugsunar og starfs. Þau eru sem mest látin ráða sér sjálf, og glædd ábyrgðartilfinning- Þeirra gagnvart samfé- laginu. Þau eru látin gera tilraunir og starfa. En ekkert eitt Þeirra er látið afkasta sérstöku verkefni, Þannig að ekkert eitt Þeirra getur sagt sig hafa gert Þennan hlut eðe hinn. Þetta er í samræmi við Þann Þjóðfélagsgrundvöll að framleiðslan er sam- eiginleg, en ekki einstaklings framleiðsla. Skólar sem næst taka við af barnaskól- um í auðvaldslöndunum, eru alls ekki sniðnir fyrir verkalýðinn. Til Þess eru Þeir, eins og áður er sagt, of! dýrir. Og meira að segja iðnnemar hafa, fram til Þessa, ekki getað lært iðn sína, án styrks frá aðstandendum, eða lifað af launum sínxim, Þó að Þeir ynnu fullt dagsverk. 1 auðvaldslöndunum eru Þeir, sem geta aflað sér "æðri menrtunar", greind- ir frá verkalýðnum. Það er djúp staðfest á milli Þeirra og verkalýðsins, sem ekki getur aflað sér Þessa naðarbrauðs, sem yfir- stéttin hefir einokun á. Og hann á að líta upp til Þessara "laerðu manna". Sjálfir álíta Þessir lærðu menn sig hafno yfir verkalýð- inn, og Það meira að segja oft Þó að Þeir séu úr verkalýðsstétt, Því Þa eiga Þeir að vera búnir að vinna sig upp úr stétt sinni. Þeir eru Þá orðnir umsækjendur oð hinum ýmsu umbættum, tilheyrandi ríkisvoldi borg- arastéttarinnar, sem notuð er til að undir- oka verkolýðinn. En Þetta embættismanna- fargan, sem notað er í Þágu einnar rilcjandi stéttar, er samgróið sérhverju Þjóðfélagi, sem byggt er upp af mismunandi stéttum. I Sovét-Rússlandi er verklegt og bóklegt nám, oftur á móti, látið haldost í hendur og Þor skapast ekki Þetta bil milli verka- manna og lærðro manna, Því að hvorutveggja keppa að sama maí*ki. Búnaðarskólornir .eru x sambondi við samyrkjubúin, iðnskólarnir í sambandi við verksmiðjurnar o. s. frv. Eemendur skólanna eru Því jafnframt verkamenn, sem fá frítt uppihold og fría kennzlu og auk Þess kaup. Öllum er Þar gert fasrt oð sækja Þessa skóla, og Þannig eru Rússar að skapa menningu sem á víðtækari og dýpri rætur en mögulegt er í nokkru auðvaldsÞjóðfélagi. Einokun burgeisanna 1 menntuninni er endanlega afnumin í Rússlandi, en í Þýzka-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.