Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 8
-8- Duövaldiö hefir leitt yfir hariu, Þær . eiga að villa verkalýðnum sýn og vekja vantraust a Rússlandi, ríki socialismans, Þar sem eklcert s tvinnuleysi er til, ekkert hungur, og Þar sem meriningin og velferðin eykst með degi hverjum, Verkalýður Þýzkálands hefir litla möguleika til Þess aö fá að vita hið sanna, nema frá ólöglegum blöð- um kommúnista, er nú hefir verið lögð dauðarefhing við að lesa Þau og úcbreiða. - Pasistar hér á Isndi birta nasstum í hverju blaði lygagreiuar um Rússland. Klausur eins cg Þessar eru algengar: "Allir Þeir, sem ekki geta fengið send matvæli frá út- löndum, aeyja sulti". "Polkið leggst jafnvel á náinn og étur lúlxk manna". En nú berast úr öllum hlutuin Sovéts fregnir un nxlklo uppskeru, jafnframt Þ',m! sem hveiti- framleiöendur í auðvaldsheiminum takmarka ’.veitifremlei 'sluna og brenno og eyðileggja };crnið. Jafnvel Þau borgarablöð, sem eru örgustu óvinir Sovét—rikjanna, skrifa nú .um. hina glæsilegu uppskeru. og hafa crðiö að éta ofan í sig allar sögur sínar um "barnamjrö" og "mannakjötsát". Meðal-upp- skeran ?. TJkraina var 5?: tonn af hektara í fyrra, en á Þessu ári er meðal uppskeran 6 topn af hektora. Ulcraino hefir uppfvllt aætluoina með 105,5 % Mapgir rnunu ef til vill segja við lest- ur Þep.Saror greinor, að Þetta mál komi ekki skólanum og nemendum i’r- s við, en ég álxt að Þetta sé svo merkilegt, að allir ættu að íhugp' Það. / d. e: ' UM ÍÞÖICUo Undanfarið hefir stjórn ÍÞöku unnið að Þ’/i að bæta úr agöllum, cem voru á starf- semi safnsins. Á undanförnum árum hefur Það irieðal annars komið í ljós að mjög erfiit vor aö hafa gát á Þeim bckum, sem út voru lánaðar. Pór Þvx svo að nemendur héldu ófor- svaranlega longi hjá sér nýjum bókum, sem mesta nauðsyn var á að sein flestir læsu. Til Þess að ráða bct á Þessu hefir nú verið tekin upp samskonar bókun og Landsbókasafn- i" ictar og hefir Það Þegar reynzt vel. Áður en útlán hqfust fcr stjórnin yfir allt s.sfnið og athugaoi hve mikið vseri Þar af bckum, sein ekki hcföu verið lesnar árum sam3n. Reyndá.st Það vera töluvert, og var Því tekið Það ráð að koma Því fyrir á sérstökum staö og mun Það síðar verða selt eftir hent- ugleikum. Einnig kom stjórninni asamt um Það að tíma- rit safnsins kæmu, ekki að hálfu gagni meðan Þau vbetu ekki nemendum aðgengileg á lestrar- sal. Tímaritin voru Því öll flutt á lestrar- salinn og geta nemendur Þar blaðeð í Þeim eft- ir vild. Það sem af er vetrar hafa útlán veriLð sárs- lítil. Er full ástaeða til Þess að benda nemend- um á Það að safnið er til Þeirra vegna og eng- inn hefir hag af Því að bækurnar liggi í hill- um safnsins. Sérstaklega vil ég beina Þessu til nýrra skólanemenda, sem fæstir hafa heiðrað safnið með viðskiftum sínum. H. B ð K A P R E G N. Cojus Julíus Cæsar: BFLÚUM CALLICUM (Gallastríð) Páll Sveinsson Þýddi. Utgefandi: Menningarsjóður. ísafoldarprentsmiðja H/f. Reykjavík 1933 Bylting í vertiogerð.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.