Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 12.11.1935, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 12.11.1935, Blaðsíða 5
-5- skákir við eðra skóla. Nokkrir nemendur hér í skóla hafa ákveð- ið að stofna taflfélag, ef næg Þátttaka fæst. Ég skora á alla nemendur, sem áhuga hafa á tafli að bregðast vel við Þegar stofnfundarboð verður sent út um skólann. Ég hygg að enginn muni iðrast Þeirra stunda sem hann ver til að efle Þekkingu sína í tafl-íÞróttinni. G. H. JÖN SKÚLI PÁLMASON. Eitt af Því, sem fyrst vakti athygli mína, er ég kom hingað í skólann, var lag- legur, ljóslæerður drenghnokki, sem oft var að leika sér é skólagöngunum. Dx'engur Þessi var Jón Skúli Pálmason. Það var eitt- hvað x fari hans, sem gerði hann sérstak- lega aðlaðandi, Það er Því ekki undarlegt Þótt hann vseri yndi og eftirlæti allra í skólanum. En eftir að skólinn hófst í haust brá svo við, að Jón Skúli sást aldrei á skólagöngunum. Við vorum beðinn xxm að hafa ekki hatt, Því að hann lægi hettulega veik- ur.' . Sunnudaginn 31. nóv. andaðist hann. Og nú finnst okkur skólinn vera stéi’Um tóm- legri en áður, Jón skúli hefir horfið eins og blóm, sem visnar é meðan yndisleiki Þess er mesturj en minningin um hann lifir hjá Þeim, er kynntust honum. Það er ekki ætlan mín að rekja hér æfisögu hans, enda er hún mér að miklu leyti ókunn. Því hefir stundxxm verið haldið fram, að um æfi Þeirra, er deyja á. hans aldri, værl í raxxn og veru lítið hægt að segja, sökum Þess hve stutt hún hefir verið. En ég er Þar á annari skoðun. Allir Þeir, sem umgang- ast efnileg böm, finna svo ótal margt í fari Þeirra, sem í frásögur er færandi. Hvejrsu margt hafa Þau ekki til að bera, sem hlýtur að hafa góð áhrif á Þá, sem kynnast Þeim? Það er Því hægt að ímynda sér hina sáxnx sorg foreldra og annara aðstandenda, sem missir efnilegra bama, er glæsilegar fram- tíðaxrvonir em tengdar við, hlýtur að hafa í för með sér. Dauði Jóns Skúla hefir vakið söknuð á meðal allra Þeirra, sem Þekktu hann, og Þó sérstaklega foreldra hans. Eg vil að endingu,í nafni nemenda Merxnta- skólans, votta Pálma Hannessyni og frú hans hina dýpstu samúð í sorg Þeirra. Haukur Kristjénsson. LEIKKVÖLDID, Eins og flestir muna, sem Þennan skóla sóttu s. 1. vetur, r-isu upp á skólafundi harðar deilur um fjárhagslegan (ekki and- legan) égóða af "Leikkvöldum-Menntaskólans". Á Þessxxm skólafxxndi atti að kjósa nýja leiknefnd, en áður en Það yrði gert, bað ég xxm orðið. Ég benti mönnxxm á Það, í xmeðu minni, hve óglæsilegur árangur hefði orðið é "Leikkvöldxxnxxm", Þar sem einar 150 kr. komu í "Bræðrasjóð fyrir Þrjú leikkvöld, I raxxn og veru höfðust Þessar krónxxr ekki fyrir erfiði leikendanna, heldxxr voru Þær ágóði af sölu leikendaskránna og auglýsing- xxnxxm í Þeim. Auk Þess vítti ég Þáverandi leiknefnd fyrir bruðl á innkomnu fé, og dró í efa, hvort allxxr ágóði af Þrem sýningxim og axxk Þess af leikendaskrá væri í rauninni ekki nema 150,oo kr. Ég færði fram rnörg rök máli mxnu til stuðnings, og krafðist skýr- ingar frá leilcnefndinni á ýrnsxxm atriðum. Að lokxxm lét ég x Ijós ÞÓ skoðxxn, að mér fyndizt vafasamt hvort rétt væfi að halda áfram að halda Þessi leikkvöld, Þar sem leikendur sæju engan árangur ervfiðis sxns. Þeir leiknefndarmenn kcmu fram með ýmis- konar varnir, en sú veigamesta var, aö Þeir hefðu gefið svo mikið af aðgöngxxmiðxxm, sð Þeir voru bara fáir sem eitthvað borguðu. Hitt voru bara hnífilyrði og svívirðingar :l minn garð fxcrir Þá fífldirfsku mxna að ef- ast xxm sannleiksgildi talna Þeirra, sem Þeir höfðu gefið insp. soolae xxpp. Upp xxr Þessu

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.