Skólablaðið - 12.11.1935, Blaðsíða 12
12-
VERELAUNASAMKEPEWI SKÓLA3LAÐSINS.
Ritnefnd Skólablaðsins hefir afchugað
möguleik8 fyrir Því, að efna til verðlauna-
samkeppni innan skólans, og eftir nakvjsma
yfirvegun, hefir hún ákveðið að veita
Þrenn verðlaun, 15 kr. , 10 kr. og 5 kr.
fyrir Þá beztu skáldsögu, sem henni berst
í hendur fyrir lok nóvembermánaðar.
Öllum nemendum Menntaskólans í Reykja-
vík er heimil Þátttaka.
Tekur ritnefnd sögumar til íhugunar og
ákveður í samráði við hina 3 íslenzkukennara
skólans, Þá Sv. Sig. , Bj, Guð. og St. P.
hverjar Þrjár hljóti verðlaun. Sögunum
skal koma til einhvers ritnefndamanna fyr-
ir nóvemberlok. Þssr mega vera undir dul-
nefni, Þó Þannig að viðkomandi ritnefndar-
maður viti nafn hlutaðeiganda. Sögunum,
hverri fyrir sig, er ætlað 3 blaðsíðna
pláss í blaðinu, Þó er eigi fastbundið við
Það, mege vera lengri eða styttri eftir
ástæðum. Ritnefndin áskilur sér rétt til
að birta Þrjár Þær sögur, sem verðlaun
hljóta,í blaðinu, og ef til vill fleiri,
ef rétt Þykir.
Ritnefndin.
L Á T í N A.
Hér sit ég og grúska í gauðrifnum skræöum
með gömlum og ómerkum latneskum ræðum.
En hljóðlega út í húminu blæinn
ég heyri nú Þjóta um upplýstan bæinn.
Að hýrast nú inni með hugann við lestur
er hreinasta plága Því vilja mig brestur.
Eg lifi í trú um að lítið við græðum
á latneskum "syntaks" og álíka fræðum.
Min löngun er aðeins að lifa og njóta
en lamandi hlekki af sjálfum mér brjóta,
og helvizkum skruddunum hendi ég frá mér.
og hleyp út á götu,nú liggur vel á mér.
Hér ólgar Þó lífið x freyðandi flaumi
og fólksmergðin bærist í taumlausum straumi,
Því hér er Það gleðin, sem ríkir og ræður
nú- rjúk8 úr huganum latneskar skræður.
H.K.
SKÓLASK'RÍLL.
Það er oftast ljótt um að litast í fata-
geymslunni Þegar maður kemur til Þess að ná
í fötin sín, Þegar skólinn er úti. Það er
engu líkara en að viðbjóðslegur skríll hafi
gert sér Það að leik, að rxfa niður fötin og
kesta Þeim í sllar áttir, hattarnir eru troðn-
ir í gólfið, Þeim er snúið við eða eyðilagðir
á annan hátt, skóhlífarnar faldar og ýmsar
aðrar hundakúnstir hafðar í frammi. Mað\ir á
bágt með að trúa að Þetta séu félagar okkar
í skólanum, sem haga sér Þannig, Því jafn-
vel verstu götustrákar myndu veigra sér við
slíku athæfi. Þarna eru menntamennimir að
verki.'.' J Óskil janlegt skrílsæðij Fötm\jm
er misÞyrmtJ Það er eins og Þessir náungar
Þjáist af sa>disma. Og hann bitnar á fötunmi í!
Hlægilegt, óskiljanlegtj Jé, sannarlega eru
Þessir náungar hlægilegir og brjóstumkennan-
legir.
Skólablaðið varar Þessa menn við slíku
athæfi. Ef umgengnin í fatageymslunni batnar
ekki Þegar í stað, mun Það birta nöfn Þess-
ara. manna, ef kostur gefst á. Munu Þeir Þá
verða að athlægi og ávinna sér lítilsvirð-
ingu allra siðaðra nemenda.
H. J.
DANZLEIKUR "FJÖLNI S".
Hinn árlegi danzleikur mádfundafélagsins
"Fjölnis", verður haldinn í húsi Oddfellowa
laugarda.ginn 16. nóv. kl. 9^ e. h, Danzleikir
"Fjölnis" hafa alltaf Þótt einhver bezta
skemmtun ársins, sú er nemendur hafa haft að-
gang að. Fullyrðir skemmtinefndin að svo
muni einnig verða í ár.
Skoror Skólablaðið á nemendur oð fjöl-
menna,svo Þessi skemmtun Gagnfræða-deildar-
innar geti farið sem bezt from.