Skólablaðið - 12.11.1935, Blaðsíða 9
-9-
HÆTTUBRAUI,
Pólitískar inspectorskosningar.
Prá Því að ég kom í skólann, hafa allar
kosningar á incpector scholae verið póli-
txskar. Mannkostir og hæfileikar hafa alla
jafna verið virtir að vectugi, en pólitísk-
ar skoðanir látnar ráða úrslitum. Þetta er
ekkert launungarmál. Allir vita, að Þetta
er svone, og enginn fer í neina launkofa
með Það, að hann greiði ekki atkvæði eftir
skoðun sinni á hæfileikum frambjóðandaans,
heldur eftir skoðun sinni á stjómmálaskoð-
un hans. Afleiðingin af Þessu verður Því
oftlega sú, að fær maður fellur sökum
skoðana sinna á Þjóðmáluim, en auli kemst
að. Greinilegast hefir Þetta komið fram,
er Oddur Ólafsson varð insp, scholae í
hitteð fyrra. Hann var nýkominn í skólann,
hafði aldrei komið Þar opinberlega fram,
enda var ekki sá maður að hann gpsti Það.
Viðurkenndu allir, sem ég heyrði um Þetta
mál tala, að hann væri keppinaut sínum
síðri. En samt flaug hann inn, af Því að
hann var nazisti. Alveg eins hefir nú far-
ið í kosningunum í haust. Að kemst maður,
sem lítið sem engin afskipti hefir haft
af málefnum skólans, er Þeim Þvx algjör-
lega ókmnugur. En maður fellur, sem allt
frá Því í I. bekk hefir verið starfandi að
félagsmálum og gengt fleiri embættuim í t
skólanum, en nokkur annar maður, að Því
er ég minnist. Maður, sem Þegar í 3. bekk
var einn af áhrifamestu mönnum skólans í
stórkostlegu deilumáli, sem sé útvarpsmál-
inu fræga. Hann fellur sökum Þess eins, að
hann er eindreginn fylgismaður socíalism-
ans, sem ekki virðist eiga upp a pallborð-
ið hjá nemendum.
Engan mann hefi ég heyrt halda Því fram,
að Sigurður væri hæfari til starfsins en
Gylfi. Jafnvel aðal-agitatorinn á móti
Gylfa lét sér Þau orð um munn fara, að Það
vissu allir, að hann væri ágætur maður,
jafnvel Sigixrði hæfari, en sá "skandali"
rœetti ekki ske, að krati yrði inspector
scholae. Þá gpsti almenningur haldið, að
hér væri eitthvað kretabæli. Svo mörg eru
Þau orð.
Ég hefi aldrei komist að hversvegna
Það gilti ekki einu hvaða skoðun inspector
scholae hefði á stjómmálum. Það embætti
er fjarri Því að gefa nokkurum manni kost
é Því að vinna flokki sxnum hið minnsta gegn.
Ég býzt við, að engum geti blandast hugur um
Það. En Því eru Þé kosningamar pólitískar?
Hér er ég kominn að kjama málsins,- að Því
sem icnúði mig til að skrifa Þessa grein. -
Ástæðan getur ekki verið önnur en sú, að
hver flokkur um sig, hvort heldur Það eru
nasiztar, socialisfcar eða eitthvað annað,
álítur að öll embætti skulu setin af sínum
flokksmönnum, án tillits til hæfileika, en
allir andstæðingar skuli útilokaðir. Á Þessu
hefir borið all-mikið í opinberu lífi Þjóðar
vorrar, og ómótimelanlega orðið fcil geysi-
legs tjóns. Ónytjungar hafa verið skipaðir
í embætti sökum fylgi.s við Þá stjóm, sem
situr í Það og Það skiftið, en hæfileikamenn
hvergi féngið nærri að koma sökum skoðana
sinna á pólitískum gjörðum stjómarinnar,
svo að við sjáum,að í Þessu tilliti er skól-
inn ekki nema spegill af opxnberu lífi'Þjóð-
arinnar. En hér er hætta á ferðum,- stórkost-
leg hætta. í opinberu lífi Þjóðarinnar verður
að kveða niður pólitíska spákaupmenn, en hæfi-
leikar og sérmenntun verður að fá að ráða.
En útlítið er ekki gott í Þessu efni, Þegar
uppvaxandi menntalýður Þjóðarinnar lætur
sig engu skipta mannkosti og iæfileika, en
kýs pólitískt í embætti, sem enga pólitíska
Þýðingu hafa, af tómu flokksofstæki. Hvernig
verður málefnum Þjóðar vorrar borgið í hönd-
unum á slíku fólki? Vér eigum að vera mennt-
aðri og Þroskaðri en annað fólk, og Þess-
vegna færari til opinberra starfa, Eigum við
Þá að gangs á unden í Því að setja pólitísk-
an litarhátt öl.lu ofar. Ég segi nei, og ég
veit að allir óspilltir nemendur Þessa
skóla taka undir Það nei með ínér.
Inspectorskosningarnar sýndu ekkur, hve
illt getur hlotist af slxku. Auðvj.tað hefir
hún enga Þýðingu á Þjóðlegan mælikvarða. En
Það er engin éstæða til að halda, að nemend-
ur muni breyta til, er út í Ixfið kemur. En
Þar má eigi svona fara. Pramtíð Þjóðarinnar
er undir Því komin, að menntun og hæfileikar
verði sett öllu ofar, en pólitískur litar-:
háttur réði engu, Þegar um er að ræða skipun
eða kosningu til embætta, Þar sem aðeins er
Þörf mannkosta og Þeklcingar.
X + T.