Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 7
—7~ endur álíta að Sig. sé Það. Svo kemur perlan x Þessari grein, Þetta um að nem- endur hafi grafið kynstrin öll af merkum tillögum og nýmælum fyrir skólann. G. S. segir aö"loddararnir" felli Þær ef til vill, og Þess vegna geti Gylfi ekki verið að bera teer fram, en ef Gylfi Þarf fyrir- fram meiri hluta nemenda til Þess að fa Þessi merku nýmæli samÞykkt, Þa álít ég að Það sé bezt að Þau hvíli í friði. Að Gylfi sé krati, keraur að mínu áliti ekki málinu við, nema hvað hann hefir grætt á Því nokkur atkvæði. Hann minnist líka á Það að einhver af Þessum "loddurum" hafi að launum ekki fengið neitt atkvæði við nefndarkosningu á skólafundi. Þetta sýnir aðeins Það að Þessir "loddarar" hafa engin áhrif haft á kosninguna og að Sig. Ólafsson hefir verið kosinn fyrir Þaö, að hann hefir Þótt hæfari en Gylfi. Annars ætti G. S. að tala sem allra minnst um atkvæðagreiðslu á skólafundum, Þar eð hann hefir Þótt mann ólægnastur á Það að telja rétt at- kvæði, hvort sem Það hefir verið viljandi eða Þá af asnaskap. Ég er á sama máli og G. S., að menn sem í eðli sínu eru ill- gjamir séu afar hættulegir hér í skóla, en vona um leið pð nemendur sjái í grein hans hvemig hann er undir gærunni. Loksins efast G. S. í fullri virðingu fyrir manninum, Sig. ól. að hann sé starfi sínu vaxinn og kveður hans aðal- galla að hann sé daufgerður og enginn at- kvæðamaður. Ég held að G. S. hafi misksil- ið Þaö hrapalega hvað Það er að vera at- kvæðamaður. Samkvaant hans framkomu skilst mér, að hann haldi aö Þaó sé í Því fólgið að trana sér fram og láta mikið á sér bera, en hann athugar ekki um leið, sá góði maður, að hjé honum a. m. lc. kemur Þetta út sem aulalegur angurgapaháttur. Sig. Ólafsson tranar sér ekki fram, og Þess vegna seg.ir G. S. að hann sé dauf- gerður, en hvers vegna sigrar Þá. Þessi daixfgerði maður í kosningum, Þar sem hinn frambjóðandinn hefir eins öflugan agitato: sem G. S. auk sinna pex-sónialegu hæfileika? Eina skýringin er sú staðreynd að Sig. ðl. hefir ur.nið hylli nemenda með framkomu sinni í Þeim malum, sem hann hefir haft á hendi. SKQLABLABIB óskar öllum lesendum sinum gleði- legra jóla og gleðilegs nýárs. E. Þ. E.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.