Norðurland - 09.01.1980, Blaðsíða 6

Norðurland - 09.01.1980, Blaðsíða 6
 AKUREYRARÐÆR AUGLÝSIR i Auglýsing um lausar íbúðarhúsa- lóðir Upplýsingar um nýjar íbúðarhúsalóðir í 3. áfanga Síðuhverfis og lausar lóðir í 2. áfanga Síðuhverfis fyrir einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús eru veittar á skrifstofu byggingafulltrúa í viðtalstíma kl. 10.30- 12.00 f.h. Þeir sem óska eftir lóðarveitingu fyrir 1. febrúar n.k. athugi að umsóknir þurfa að hafa boristtil skrifstofu byggingafulltrúa eigi síðar en 16. janúar n.k. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir. Akureyri, 3. janúar 1980. BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR. /--------------------------------\ Takiö eftir Senn kemur þorri. Við tökum að okkur að sjá um veisluna. Pantið tímanlega. Kaupfélag Svalbarðseyrar Kjötdeild símar 21459 og 21204 V________________________________) Ibúð óskast Okkur vantar 2-3 herbergja íbúð á Akureyri á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 52112 á Kópaskeri. Iðnskólinn á Akureyri Kennsla á vorönn hefst þriðjudaginn 15. janúar. 1. og 2. áfangi mæti kl. 14.00 3. áfangi mæti kl. 15.00 Meistaraskóli mæti kl. 18.00 SKÓLASTJÓRI. S. \ÁRSHATL IÐJU verður haldin í Hlíðarbæ þann 19. jan. 1980, og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. stundvíslega. Kalt borð, miðaverð kr. 10.000 pr. mann. Ýmiss skemmtiatriði. Happdrætti, góðir vinningar. Snyrtilegur klæðnaður. Miðasala 16.-17. jan. kl. 4-7 ískrifstofu IÐJU. Símia 23621 Sætaferðir. GÓÐA SKEMMTUN! Arshátíðanefnd. HAPPDRÆTTI ^HÞAR SEM ALLIR HLJOTA VINNING Þetta er happdrættið sem leggur meiri áherslu á marga notadrjúga vinninga en fáa sérlega háa. Þó er hægt að vinna 5 milljónir og milljón krónu vinningarnir eru 25. Og nú verða það þrír sparneytnir og eftirsóttir bílar sem dregnir verða út sem aukavinningar í júní, Honda Civic. Það kostar aðeins 1200 kr. á mánuði að vera með í happdrætti SÍBS - happdrættinu þar sem fjórði hver miði hlýtur vinning. Umboðsmaöur ____________________________________________________ á Akureyri Og allir landsmenn njóta ávaxtanna af farsælu starfi SÍBS - svo er eiginlega er þetta happdrættið þar sem allir hljóta vinning Björg Kristjánsdóttir Strandgötu 17 6 - NORÐURLAND

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.