Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 6
romsa hér upp úr mér nokkru af iþví, sem við liöfum verið að fást við. Aðventusamsöngvar í sóknarkirkjunni, samsöngvar með verald- legum söngvum, samsöngvar i félagi við ekólakórinn hér og þar (einu sinni voru áhevrendur yfir 1500), ferðalög og þá um leið farið í kirkju og hlýtt á messur, landsmót í Kolding, héraðsmót í Herning, ferðir á samsöngva, ferðir á bíó (tónlistarkvikmyndir), búa til jólaskraut, áramótahátíðir. Og að lokum tilgangurinn. Að gera góða söngvara betri (þá ligg- ur nærri að ná til skólaibarnanna í skólum í nágrenninu með að- stoð söngkennaranna) — að gera tónlistina fegurri í gömlu sveita- kirkjunni okkar — að kenna börnunum að þekkja kirkjuna. En stöðugt leggjum við áherslu á að við erum fyrst og íremst söngkór. Og án samvinnu við skólann í byggðariaginu lield ég að Humlum kirkjukór væri varla til. (Úr Dansk Klrkemuslker Tidende) — I’. II. þýddi. Við erum með á nótunum Útvegum allar tegundir af nótum með stuttum fyrirvara. Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af nótum fyrir orgel, svo og fyrir önnur filjóðfæri. Póstsendum. Htjóðíœraverzlun SIGRlÐAR HELGADÖTTUR Vesturveri — Reykjavík S I M I 113 15 r <• 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.