Organistablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 16
Orgel Kapellunnar í Hníísdal Orgolið er smíðað i Rieger-Kloss verksmiðjunni (Opus 3452) í Krnow, C.S.R. Það er mekaniskt. Það hefur 2. man. og ped. Pedalinn er íbjúgur og geisla- myndaður, smíðaður skv. nýrri samþykkt sem orgelsmiðjur hafa komið sér saman um. — Orgelhús og orgelbekkur er úr elk. Bohumil Plánský valdi raddir og er raddskipan á þessa leið: Man. I. Gedackt 8‘ Prinsipal 4‘ Mixtur 3—4 f. Man. II. Vioiflöte 8‘ Koppelflöte 4‘ Oktava 2‘ Ped. Doppelpommer 16‘+8‘ I/II I/Ped. II/Ped. 1 framhlið eru tinpípur úr Prinsipal og trépípur (lerki) úr Doppelpommer. Josef Vitasek og Jan Kohout, orgelsmiðir frá Rieger önnuðust uppsetningu. Nokkrir Hnífsdætlingar gáfu sókninni orgelið.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.