Organistablaðið - 01.11.1983, Page 8

Organistablaðið - 01.11.1983, Page 8
karlkyns og svo frv., en það síðara eiginleikann „yin“, létt, fljótandi, áherslulaust, kvenkyns, o.s.frv. og væri það ekki mat heldur aðgreining eins og greint er á milli og þessu mætti lýsa á eftirfarnadi hátt: viðburður 1: fyrr yang þungt o.s.frv. viðburður 2: síðar yin létt o.s.frv. í táknum: — u Tökum sem dæmi atvik, það að spila tóninn a,. Þá mundi gilda: 1) Litum svo á annað atvik, það að spila tóninn a, tvisvar sinnum, þá gildir: 2) n ~ u if n f: og vegna 1) líka ~ vj ~u o.s.frv. Hliðstæðar hugleiðingar er líka hægt að finna í bókmenntum Barok-tímans. Um lok 17. aldarinnar myndar W.C. Printz hugtökin „Quantitas Extrinseca Notarum" og „Quantitas Intrinseca Notarum“, („Hin ytri og innri gildi nótnanna"). J.G. Walter (vinur J.S. Bachs) skrifar 1708 í „Praecepta der Musikalischen Komposition", („Forsendur tónsmiðju"): „Quantitas Intrinseca Notarum (welche auch Quantitas accentualis genennet wird) ist diejenige Lánge, wenn etliche dem valore nach sonst gleich geltende Noten, gantz ungleich tractiret werden, also, dass eine gegen die anere ihresgleichen, bald lang, bald kurtz ist. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. ~ VZZ—~I5Zs / L r r * a *m ' ^ 1 r y Mei-ne See-le ruft und schrey-et. In diesem Exempel sind zwar die Noten, der áusserlichen Geltung nach einander gleich (weill es nemlich lauter Achtel sind) aber der innerlichen Geltung nach ist die 1., 3., 5., 7. te lang, und die 2., 4., 6., 8. kurtz. Und dies ruhret von der verborgenen Kraft der Zahlen her. Diese Lehre von der Accent-Lánge, hat sowohl vocaliter als instrumentaliter ihren sonderbaren Nutzen, denn hieraus entspringt die manierliche moderation der Stimme, oder Finger, dass man nemlich eine solche Note, die der Zahl nach, lang ist, stark S ORGANISTABLAÐXÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.