Organistablaðið - 01.12.1983, Page 14

Organistablaðið - 01.12.1983, Page 14
Ólafsdagar í Prándheimi 1984 Plorræn kórvika frá 25. - 31. júlí 1984 Söngglaðir kórsöngvarar eru hér með boðnir velkomnir á kórviku sumarsins í Niðarósdómkirkju. Leiðbeinandi verður Per Fridtjov Bonsaksen. Á dagskránni eru: Sálmasinfonia eftir Stravinskij, Chechester Psalms eftir Bernstein og Lord How long will thou be angry eftir Purcell. Auk þess syngur kórinn á Ólafsvöku og í „Olsokmessen“. Æfingar verða á daginn. Konsert verður 31. júlí í Niðarósdómkirkju. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá ritara kórvikunn- ar: Bea Humm, Dybdahls vei 23A N-7000 Trondheim. Tlf. 07 96 85 05. Organistablaðið Útg. Félag íslenskra organleikara Formaður: Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri: Orthulf Prunner, ritari: Glúmur Gylfason Afgreiðslumaðurblaðsins: Þorvaldur Björnsson, Efstasundi 37, R. Prentað í Borgarprent Útgáfu önnuðust: Kristján Sigtryggsson ábm. Páll Halldórsson og Páll Kr. Pálsson 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.