Organistablaðið - 01.10.1984, Page 3

Organistablaðið - 01.10.1984, Page 3
Og margir geta ekki fellt sig við það, að farið sé með Trúarjátninguna í hverri messu. Einraddaður safnaðarsöngur minnir á tré, sem búið er að reita af öll blöð og blóm. Okkur sem erum svo rík að eiga hina dásamlega fögru Hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar, sæmir ekki annað en að halda uppi fjórrödduðum kirkjusöng við allar messur og nota Messusöngva Sigfúsar Einarssonar, óstytta. Ef allar messur verða með sama formi og þær voru á dögum Sigfúsar Einarssonar og Páls ísólfssonar, mun kirkjugestum fjölga og þeim, sem finnst nú að þeir séu utan gátta, munu snúa aftur til kirkjunnar. Þorsteinn Gunnarsson. ISTONN HF. kynnir og selur íslenskar nótur um víða veröld Verslunin útvegar líka allar nótur erlendis frá ÍSTÓNN HF. Freyjugötu 1 - Sími 21185 ORGANISTABLAÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.