Organistablaðið - 01.10.1984, Síða 16

Organistablaðið - 01.10.1984, Síða 16
Orgel Flateyrarkirkju Orgel Flateyrarkirkju í Önundarfirði er smíðað af Alfred Kern í Strasbourg í Frakklandi árið 1984. Daniel Kern annaðist uppsetningu og stillingu í kirkjunni í ágústmánuði sama ár. Orgelið hefur 5 raddir, sem skiptast á 2 hljómborð og fótspil. 1. hljómborð: Bourdon 8‘ Prestant 4‘ Larigot 11/3‘ 2. hljómborð: Fótspil: Bourdon 8' Borudon 16‘ (sama og í 1. borði) Flute 8‘ (viðauki við 16‘ - mekanisk Doublette 2‘ framlenging). Flute 4‘ (viðauki við 16‘ - mekanisk framlenging). Hljóðfærið er mekaniskt með venjulegum kúplingum. í stað swellers má nota glerhurö til að veikja og styrkja hljómmagn allra radda. Orgelið er smíðað úr Ijósri eik, nótur eru úr stórgripabeini, pípur eru 300 og hæð 2Vz metri, 30 nótur eru í pedal og 56 nótur í hvoru hljómborði.

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.