Morgunblaðið - 07.12.2009, Side 26

Morgunblaðið - 07.12.2009, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 2009 „2012 er Hollywood-rússíbani eins og þeir gerast skemmtileg- astir! Orð frá því ekki lýst hvað stórslysasenurnar eru öflugar.” T.V. - Kvikmyndir.is Stórslysamynd eins og þær gerast bestar. V.J.V - FBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH EMPIRE „Gómsæt, yndisleg og bráðfyndin mynd sem hin frábæra Meryl Streep á skilið sinn þriðja Óskar fyrir.” Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Whatever Works kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára A Serious Man kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára 2012 kl. 5:45 - 9 B.i.10 ára Desember kl. 6 - 8 B.i.10 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 10 B.i.16 ára 2012 kl. 6 - 9 B.i.10 ára Love Happens kl. 8 LEYFÐ Paranormal Activity kl. 10 B.i.16 ára 9 kl. 6 B.i.10 ára Julie and Julia kl. 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ 2012 kl. 6 - 9:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 6 - 9 B.i.16 ára Paranormal Activity kl. 8 - 10 B.i.16 ára SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í BORGARBÍÓI OG SMÁRABÍÓI ÍSLENSKT TAL Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K FYRIR stuttu tilkynnti tónlist- arkonan Emilíana Torrini um tónleika með hljómsveit sinni í Háskólabíói 20. febrúar. Á tón- leikana seldist upp á auga- bragði og var öðrum bætt við hinn 19. febrúar og seldist einnig upp á augabragði. Vegna þessa mikla áhuga ætlar Emilíana að halda þriðju tónleikana í Háskólabíói sunnudagskvöldið 21. febrúar. Eru það væntanlega góð tíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur hennar sem náðu ekki að tryggja sér miða á hina tón- leikana. Forsala á þessa þriðju tón- leika Emilíönu hefst kl. 10.00 í fyrramálið á midi.is og af- greiðslustöðum mida.is. Emilíana hefur átt mikilli velgengi að fagna á árinu og þá sérstaklega í Evrópu þar sem þriðja plata hennar Me and Armini hefur selst afskaplega vel. Áður en Emilíana kemur hingað til tónleikahalds mun hún halda í tónleikaferð um Ástralíu og Japan yfir jól og áramót og spila á tónlistar- hátíðum í Dortmund og Prag. Morgunblaðið/hag Emilíana Torrini Með þrenna tónleika hérlendis í febrúar. Emilíana Torrini telur í númer þrjú SVOKALLAÐ Prick Live kvöld fór fram á skemmtistaðnum Sódómu á föstudagskvöldið. Tónleikarnir voru haldnir undir merkjum Prick Magazine sem er bandarískt fagtímarit um húðflúr og tónlist. Fram komu hljómsveit- irnar Dikta, XIII, Cliff Clavin og The 59ers sem er glænýtt rokka- billytríó sem er að stimpla sig hressilega inn þessa dagana. The 59ers Rokkabillytríó sem tryllir. Morgunblaðið/Eggert Dans dans Það var rokkabilly stemning á dansgólfinu. Dikta Haukur söngvari lét reyna á það.Cliff Clavin Ein frískasta rokksveit landsins. Húðflúr og rokkabilly á Sódómu Klapp klapp Gestir á Sódómu fögnuðu ákaft.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.