Morgunblaðið - 07.12.2009, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.12.2009, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 2009 – meira fyrir áskrifendur ÍS L E N S K A /S IA .I S /S A L 48 08 9 11 .0 9 Sunnudagsmogginn er borinn út með Morgunblaðinu á laugardögum og kemur þér strax í sunnudagsskap. Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Sunnudagur tvo daga í röð SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM YFIR 32.000 M ANNS! SÍÐUSTU SÝNINGAR! The Box kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Love Happens kl. 8 LEYFÐ 2012 kl. 4:45 - 8 - 10:30 B.i.10 ára Julie and Julia kl. 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ 2012 kl. 4:45 - 8 Lúxus Artúr 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Sýnd kl. 7 og 10:10 Sýnd kl. 8 og 10:10 Getur hann bjargað fyrirtækinu sínu og hjónabandi ofan á persónuleg vandamál! Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Hörkuspennandi þriller með Cameron Diaz í aðalhlutverki. Eina sem þau þurfa að gera er að ýta á hnappinn til að fá milljón dollarar! En í staðinn mun einhver deyja! Snillingarnir Woody Allen og Larry David snúa saman bökum og útkoman er „feel-good” mynd ársins að mati gagnrýnenda. SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH ÓHT, Rás 2 HHH - SV, Mbl HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH - ÞÞ, DV Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður er mættir aftur með frábært meistarverk. SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÍSLENSKT TAL HHHH „AÐDÁENDUR VERÐA EKKI SVIKNIR.“ V.J.V, Fréttablaðið Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isKreditkorti tengdu Aukakrónum! Ífjórðu ljóðabók sinni tekurIngunn Snædal nokkuð nýjastefnu. Bækur hennar hafasnúist um nokkuð skýr þemu; til dæmis virkjanafram- kvæmdir og áhrif þeirra á land og menn og síðan landið sem við byggjum. Í Komin til að vera, nóttin er hinsvegar horft inn á við. Ást, til- finningar, sorg og skilnaður verða að efniviði og rétt eins og í fyrri bókunum tekst Ingunni vel að orða hlutina á fersk- an og frumlegan hátt. Lokaljóð bókarinnar, „Við skilnað II“, er ein- faldlega þannig: skítt með bílinn en ætlarðu virkilega að taka allan Jón Kalman? Ingunni fer ekki síður vel að fjalla um heitar tilfinningar en fjöll og jökulár. Í knöppu formi miðlar skáldið oft heitum tilfinningum á hispurslausan hátt: Um nótt besta ljóðið skrifa ég með tungunni neðan við nafla þinn Tilhugsunin um ástina getur ver- ið óþolandi „eins og sveppasýking / eins og ósvarað sms / klæjar und- an,“ en þegar ástin er farin er ljóð- mælanda orða vant: sú sem var uppspretta þessa ljóðs er farin og því fellur þetta líka um sjálft sig Komin til að vera, nóttin býr ekki yfir sama jafnvæginu eða kraftinum og besta bók Ingunnar til þessa, Guðlausir menn, hugleiðingar um jökulvatn og ást, en þetta er engu að síður býsna heilsteypt verk og bráðskemmtilegt aflestrar, þótt efn- ið gæfi tilefni til annars. Tónninn í ljóðunum er hressandi og bein- skeyttur, þau eru slípuð og vel unn- in, og sérlega tilgerðarlaus. Þegar ástarsorgin knýr dyra fellir ljóð- mælandi ekki tár heldur drekkur stundum „þar til ég er orðin sautján ára / og farin að æla á / annarra manna parket.“ Ljóð Komin til að vera, nóttin bbbbn EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR Þegar ástin er eins og sveppasýking Morgunblaðið/Ómar Ingunn „Tónninn í ljóðunum er hressandi og beinskeyttur[...].“ Eftir Ingunni Snædal. Bjartur, 2009 – 56 bls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.