Monitor - 11.11.2010, Page 11

Monitor - 11.11.2010, Page 11
Popp- korn Oprah Winfrey slær leikkonunum í Hollywood ref fyrir rass þegar kemur að tekjuöflun en sjónvarps- drollan fræga er hæstlaun- aðasta konan í skemmtana- iðnaði þar vestra. Þénar hún rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna árlega, sem er um það bil það sama og næstu fimm konur á listanum þéna til samans. Þær eru Beyonce, Britney Spears, Lady Gaga, Madonna og Sandra Bullock. Rubik‘s cube, þrauta- teningurinn sem flestir hafa spreytt sig á, gæti nú hugsan- lega orðið efni í bíómynd. Erfitt er að ímynda sér hvernig hægt verður að gera heila bíómynd úr fyrirbærinu en fram að þessu hafa þó verið gerðar kvikmyndir byggðar á annars konar leikjum, til dæmis eftir tölvuleiknum Tomb Raider. Framleiðendum tekst þó varla að fá Angelinu Jolie til að fara með hlutverk teningsins. Söngkonan Taylor Swift og Kanye West hafa ekki verið sérstaklega miklir mátar eftir að hinn síðarnefndi niðurlægði Swift þegar hún tók við MTV-tónlistar- verðlaununum. Saga þeirra mun þó hljóta góðan endi í nýrri blárri mynd þar sem tvífarar þeirra munu freista þess að túlka hugsanlegan sáttafund. Ekki fylgir sögunni hvernig hinni prúðu Swift líst á athæfið en sagan segir að West muni ekki hafa áhyggjur af málinu. Móðir leikkonunnar Brittany Murphy, sem lést með sorglegum hætti í fyrra, hyggst gefa út bók til að slá á ýmsar sögu- sagnir sem hafa verið í gangi frá andláti hennar. Hefur því meðal annars verið haldið fram að móðirin hafi deilt rúmi með eftirlifandi kær- asta hennar í nokkra mánuði eftir atvikið, en kærastinn lést svo sjálfur á þessu ári, einnig með sviplegum hætti. kvikmyndir Frumsýningar helgarinnar „Ég elska andann sem lætur fólk gera hluti sem það ætti eiginlega ekki að gera.“ - Johnny Knoxville EKKI REYNA ÞETTA HEIMA HJÁ YKKUR Unstoppable Leikstjóri: Tony Scott. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Chris Pine og Rosario Dawson. Lengd: 90 mín. Dóm- ar: Imdb: 7,2 / Rotten Tomatoes: 86%. Aldurstakmark: Leyfð öllum. Kvikmyndahús: Smárabíó, Laugar- ásbíó og Háskólabíó. „Mig langar til að bíða með að stunda kynlíf þar til ég er gift.“ Britney Spears Easy A Leikstjóri: Will Gluck. Aðalhlutverk: Emma Stone, Penn Badgley og Amanda Bynes. Lengd: 92 mín. Dómar: Imdb: 7,7 / Metacritic: 7,2 / Rotten Tomatoes: 87%. Aldurstakmark: Leyfð öllum. Kvikmyndahús: Smárabíó, Háskóla- bíó og Borgarbíó. Gnarr Leikstjóri: Gaukur Úlfarsson. Lengd: 94 mín. Dómar: Engir dómar komnir. Aldurstakmark: Leyfð öllum. Kvik- myndahús: Sambíóin Álfabakka, Kringlunni, Keflavík, Akureyri og Selfossi. Artúr 3 Leikstjóri: Luc Besson. Aðal- hlutverk: Freddie Highmore, Mia Farrow og Robert Stanton. Lengd: 101 mín. Dómar: Imdb: 5,7. Aldurstakmark: 7 ára. Kvik- myndahús: Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó. Jackass 3D Leikstjóri: Jeff Tremaine. Aðalhlutverk: Johnny Knoxville, Bam Margera, Ryan Dunn, Steve-O, Jason Acuna, Preston Lacy og Chris Pontius. Lengd: 94 mín. Dómar: IMDB: 7,3 / Metacritic: 5,6 / Rotten Tomatoes: 6,3 Aldurstakmark: 12 ára. Kvikmyndahús: Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó. Fíflin í Jackass í svívirðilega fyndinni mynd. Nú eru þeir mættir til leiks í þrívídd. 11FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010 Monitor VILTU MIÐA? facebook.com/monitorbladid

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.