Monitor - 11.11.2010, Side 14

Monitor - 11.11.2010, Side 14
14 Monitor FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010 Kvikmynd Toy Story 3. Sorrí, stundum þarf maður að kúpla sig úr alvarleika lífsins og missa sig úr hlátri. Þessi mynd var fokking skíturinn! Sjóvarpsþáttur Twin Peaks. David Lynch, Mark Frost, snilldar tónlist eftir Angelo Badalamenti, dulúðin, undarlegar paródíur af amerískum sápuóperum og djúpur súrrealismi. Líf mitt kláraðist þegar ég lauk við síðasta þáttinn. Bók The Road eftir Cormac McCarthy. Falleg og áhrifamikil saga. Það var sambandið milli feðganna sem heillaði mig mest. Beint í hjartastað. Plata The Blood Broth- ers með Young Machet- es. Þeir hafa alltaf veitt mér mikinn innblástur. Vefur Politiken.dk. Verandi uppalinn í Danmörku er orðaforðinn minn á við 6 ára Færeying. Til að mynda hef ég lesið meira um kreppuna í dönsk- um miðlum en íslenskum. Svo sitja Tóti og Keli sveittir við að þýða þennan texta úr ensku. Tóti og Keli: ,,Hæ. Þetta er erfitt.” Staður Ég myndi segja langur göngutúr um miðbæ Reykjavíkur um nótt eða sólsetur. Bróðurpartur texta og laglína á nýju plöt- unni okkar, A Long Time Listen- ing, eru komin frá þess- um göngu- túrum með tónlistina okkar í eyrunum. Síðast en ekki síst » Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, fílar: LOKAPRÓFIÐ | 11. nóvember 2010 | skólinn ÁLFABAKKI

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.