Monitor - 24.03.2011, Blaðsíða 15

Monitor - 24.03.2011, Blaðsíða 15
TIL LJÓSHÆRÐRA vort sem þú ert alveg ljóshærð, dökk ljóshærð eða með litað ljóst hár, viltu að hárið sé sem ljósast og eins skínandi.og hægt er. Við vitum öll það að halda við hinum fullkomna ljósa tóni getur verið mjög erfitt, og er það þess vegna að hárvöru sérfræðingar John Frieda® hafa þróað Sheer Blonde® Go Blonder Lightening Spray svo að þú getir bætt við þinn tón án þess að þurfa að fara í dýra ferð á hárgreiðslustofuna. Þetta fyrrgreinda sprey er virkjað með hita og hefur verið hannað sérstaklega fyrir ljóshærða til þess að lýsa upp rót, gera strípur eða einfaldlega lýsa upp allt hárið. Formúlan er með peróxíð, sítrus og kamillu, sem gera hárið ljósari og skínandi eins og náttúruleg lýsing frá sólinni allt árið. „ Mínir ljóshærðu viðskiptavinir elska alltaf hárið á sér þegar þeir eru að yfirgefa hárgreiðslustofuna en yfirleitt endist ekki náttúrlegi ljósi tónninn fram að næstu heimsókn á stofuna svo að þær eru alltaf örvæntingafullar um að finna eitthvað sem eykur ljósa litinn og lýsir upp rótina þangað til að komið er að næstu heimsókn á stofuna“ segir litasérfærðingur stjarnanna Nicola Clarke, stjórnandi í hönnun litaumhirðu hjá John Frieda®. „ Þetta nýja Go Blonder Controlled Lightening sprey er fullkomið til þess að betrumbæta á milli heimsókna á hárgreiðslustofuna og gefur þér færi á því að stjórna því hvert, hvenær og hversu oft þú gerir það. SKILABOÐ Nicola Clarke, stjórnandi í hönnun litaumhirðu fyrir John Frieda vörumerkið

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.