Monitor - 02.06.2011, Page 8

Monitor - 02.06.2011, Page 8
8 Monitor FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2011 SYNGUR Á SVIÐI MEÐ STÓRUM KLU MPI AF ÁST Nú barstu sigur úr býtum í Söngkeppni Samfés ár ið 2008. Hafðirðu lært einh vern söng þá? „Nei, eða ég hafði farið á einhver söngnámskeið þegar ég var níu ára hjá Siggu Beinte ins og svo fór ég í söng- og leiklistarnámskeið uppi í Borgarleikhúsi. Þar lær ði ég meira kannski að koma fram en að syngja. Anna rs var ég búin að vera að s yngja mikið og öll reyns la safnast náttúrlega upp.“ Hvaða áhrif hafði það á þig sem söngkonu að sigra þá keppni? „Það va r í rauninni bara mjög stór stökkpallur. Ég fékk rosa mikla umfjöllun, þ að voru tekin viðtöl við mi g og svo í kjölfarið fór ég að syngja með Stuðmön num. Jakob Frímann ha fði samband við mig því ha nn sá mig í Kastljósinu og þá fór boltinn aðeins að rúlla. Sigurlagið mitt va r líka aðeins spilað á Rás 2 þannig að fólk kannað ist aðeins við mig. Ég var sv ona „gellan sem vann Samfés“, þannig að þett a var smá dæmi.“ Eftir það tók sem sagt vi ð spilamennska með Stuðmönnum. Hvernig v ar það fyrir 16 ára stelpu að taka að sér fyrrum st öðu sjálfrar Ragnhildar Gísladóttur? „Það var vir kilega gaman. Það var brjálað stökk að fara af sviðinu í Laugardalshöll á Samfés og svo bara á St uðmannaböll úti um all t land. Það var auðvitað ó trúlegt að spila með svo na köllum sem vita allt, ma ður lærir alveg hrikalega mikið af því bara að hlu sta á þá.“ Áttu þér uppáhaldslag m eð Stuðmönnum? „Já, það er ekki eitt af fr ægustu lögunum þeirra . Það heitir Ærlegt sumar frí. Það er gamalt Louis Prima-lag, ég er svolítið fyrir svona gamalt djass og soul.“ Þú tókst þátt í Beyoncé-t ribute sýningu í fyrra. Hvernig var það að fikra sig áfram sem hin íslenska Beyoncé? „Ég va r reyndar í bakröddum, en það var alveg ótrúleg a skemmtilegt því það mætti segja að Beyoncé væri stærsta stjarnan í heiminum. Maður er ná ttúrlega búinn að alast upp við að hlusta á Des tiny‘s Child og þau lög voru einmitt tekin í sýn ingunni. Þá var ég í hlutverki Michelle.“ Svo þú varst í raun hin í slenska Michelle. Var þess krafist að þið d önsuðuð eins og Destiny‘s Child? „Við fór um upp í X-form þar sem við vorum settar á hæstu hælana okkar og látnar „strut our stuff“, eins og þeir segja. Það var svona til að fá smá „ attitúd“ í okkur.“ Þú hefur sem sagt komi ð víða við á stuttum ferli. Með hverjum hefur verið skemmti- legast að vinna? „Það va r rosalega gaman að vinna með Stuðmön num. Svo hef ég líka aðeins verið að vinna m eð Magga Kjartans, bara að spila aðeins me ð honum úti á landi. Það er rosalega skemmt ilegt því hann er bara svona einn stór klumpu r af ást. Hann er svo frábær náungi. Svo söng ég inn á plötuna hans Björgvins Halldórs sonar sem hann gaf út fyrir jól og það var frá bært að kynnast honum.“ Nú varstu að gefa út lag , Komdu til mín, sem er að rúlla af stað í spilun. Hvers konar lag er þetta? „Þett a er svolítið svona poppskotið lag, svolítil s umarstemning í því.“ Lag og texti er eftir Ö rnólf Örnólfsson. Er það dæmigert fyrir þa ð sem fólk má búast við frá þér? „Já, í b land við aðeins meira rokk og djass.“ Hvað er síðan framunda n í sumar? „Ég er að fara til Frakklands í a lþjóðlegt tónlistar- verkefni. Þar hitti ég kra kka frá Frakklandi, Ítalíu, Finnlandi og fleiri löndum til að semja tónlist, taka hana upp, spila á tónleikum og bara geðv eikt stuð. Vinkona mín sótti um og fékk plá ss en komst svo ekki þannig að hún bau ð mér að fara. Þetta er á vegum Seeds sem eru íslensk sjálfboðaliðasamtök. Sv o er ég líka að fara að taka upp eitthvað efn i eftir Jóhann G., þannig að það er allt að gerast.“ Söngkonan Stefanía Svav arsdóttir á að baki langa bransaferilskrá miðað við ungan aldur en hún verður 19 ára seinna í sumar. Hún sagði Monitor frá sön gferli sínum og nýja lagin u.

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.