Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1923, Blaðsíða 4
i 4 pólitfskir andstæðiagar gætu tínt annað til, og var hann sá dreng- ur þá að láta það roál niður falta, hvað mig snerti. 4. Ég hefi ekki skift mér neitt af viðskiftum þeirra kaup- félaga við Landsverz’un, sem ég hefi verið meðlimur í, og eru sögur Lárusar um það til- búningur. 5. Ferðakoítnað minn til út- landa 1921 hefir Vörður áður gert að umtalsefni og Lárus nú. Hann var reyndar mikiil bæði vegna mikiila terðalaga fram og aftur í 3 mánuði og vegna ó- hjákvæmilegrar risnu við við- skiftamenn þar, sem slíku eru vanir, en þó greiddt ég úr mín- um vasa nokkurn hluta kostn- aðarins vegna þess, hve mér þótti hann hár. Hins vegar mætti geta þess, að með þessari ferð fengust ágæt sambönd fyrir Landsvetzlun bæði um olíu beiot við British Petroleum Co. og um tóbak, matvöru og kol við öonur stór verziunarhús. AUur ferðakostn- aður minn mun þó hafa vel greiðst að eins af verðmun á þeim vörum, sem voru þá send- ar frá Englapdi til Landsverzl- unnar með einu skipi, en beinn gróði at ferðalaginu er allur áLÞYÐUBLAÐIB verðmunurinn í síðari viðskift- unum. Annars er það rangt hjá Lár- usi, að ferð mín sé sambærileg við hina frægu ferð Jóns Magn ússonar þáverandi forsætisráð- herra 1920 til Lundúna, því að hún var túmlega 2x/2 sinnum dýrari á dag. íjfin atriðin, sem Lárus finnur mér til foráttu, tel ég mér aftur til gildis, hæstaréttargreinamar, Alþýðuhússtillögirt, þátttöku 1 kröíugöngunni 1. m^í og tor- menskuna í Dagsbrúo. Út af þessum söguburði Lár- usar vil ég gefa honum nokkrár bendingar. tlann er enn ungur og getur að sér séð. Hann hefir staðist vel nám sltt og hefði sjálfsagt getað orðið nothæfur lagamaður, en að því loknu hefir hann látið stoinolíufélagið, heild- sala, útgerðarmenn og íhalds- liðið yfirleitt hafa s'g til póli- tfskrar flugumensku, sem þegar er að verða honum að falli. Þeir, sem bak við hann standa, munu ekki hjá’lpa honum, þegar hann er afhjúpaður. Leikurinn er ekki -til þess gerður. Og þó að stein- olíufélagið borgi honum fyrir greinarnar, þá munu þeir silfur- peningar verða honum til lítilíar ácægju, E>ó að Lárus haldi, að Afgreiðsla blabsÍDS er í Alþýðuhúainu viö Ingólfsstræti. Sfmi 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir úfkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskiiftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útáölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. hann geti eins og púkinn sæliar minningar >stækkað< af slíkum munnsöfnuði, þá er hætt við því, að hann mundi enda með því að springa.< Þjóðnýlt slcipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og sJcipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í Jiöndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Edgar Rioo JBurroughs; Sonur Tarzans. leg'a i henni, aftur og aftur. Hann reif jafnvel sundur skóna, og' þeg'ar verkinu var lokið, settist hánn aftur á rúrnið með starandi augurn; hann sá ókkert ráð, — ekk- ert nema ljóta rnynd framtíðarinnar, þár sem tveir skrokkar dingluðu lifvana i stóru tré. Hann vissi ekki, hve lengi iiann sat svona, en lolcsins hrökk hann upp við þrusk i herberginu undir sór. Hann stökk á fætul' og' 'slökti ljósið og' lolcaði dyrunum. Svo snéri hann sór að apanum; ICvöldið áður var liann ákveðinn i að halda heimleiðis með fyrstu ferð og biðja foreldra sina fyrirgefningar á æfintýrinu. Nú vissi hann, að hann gat aldrei farið til þeirra framar. Hendur hans voru 'ataðar mannsblóði; — hann var löngu hættur að eigna apanum dauða Cön- dons. Skelkurinn hafði mótað það i liuga hans, að hann væri sekur. Hann liefði getað keypt sór frelsi, en fó- laus! — Æ! Hverja von gat fólaus gestur haft|V“ En hvar v'oru peningarnir? Hann reyndi að grufla upp, hvenær hann hefði siðast sóð þá. Hann gat það ekki, enda var það varla von, þvi hann hafði enga liugmynd uin, þegar böggullinn datt i sjóinn úr vasa hans, er hann stó yfir borðstokk skipsins og hélt til lands á bátnum. Hann snéri sér að Akút. „Komdu!“ sagði liann á máli apans. Hanu gleymdi ‘ því, að hann var að eins i náttklæðum, cn gekk út að glugganum, stakk höfðinu xit og litaðist um. Tré eitt óx fáein fet frá glugganum. Drengurinn stökk léttilega i það ,og hókk þar litla stund, áður liann rendi sór til jarðar. Apinn kom A eftir. Tvö hundruð faðma i burtu byrjaði myrkviðurinn. Þangað hóldu þeir. Enginn varð þeirra var, og- augnabliki siðar gleypti myrkviðurinn þá, og Jaclt Clayton, tiívonandi lávarður af Greystoke, hvarf sýnnm og vitund manna. Framorðið var, er innfæddur þjónn drap á dyr her- bergis þess, er frú Billings og dóttursonur hennar höfðu. Er enginn svaraði, tóli hann upp Iykil siun til að opna, en fann þá, að annar lykill stóð i skranni að innan- verðu. Hann sagði herra Skopf, eigandanum, frá þessu, en hann fór upp á loftið og barði ákjiflega að dyrum. Þegar enginn svaraði, beygði hann sig niður til þess að sjá i geg'num skráargatið, en hann var feitur og misti jafnvægið og studdi höndum á gólfið. Fann hann þá á gólfinu eitthvað blautt og limkent. Ilann sctti lófana að augum sér i rökkrinu og glápti á þá. Hrollur fór um hann. Á höndum sér sá hann dökkrauðan vökva. Hann stökk A fætur og á dyrnar. Iíerra Skopf er þungur maður; — hann var það að minsta kosti þá; — ég hcfi ekki séð hann í nokkur ár. Hurðin ló,t undan, og Skopf hrökklaðist inn i hcrbergið. Aldrei á æfi sinni varð hann fyrir slíkri ráðgátu. Á gólfinu við fætur hans iá líkið af ókuimugum manni. Hálsinn var brotinn, og hálsæöarnar bitnar i sundur eins og' eftir óargadýr. Likið var allsbert, en fötin á tvistringi í kringum það. Gamla konan og' sonur hennar voru á burtu. Glug'ginn var opinn. Þau hlutu að hafa farið rit um gluggann, þvi lnirðin var iokuð innan að frá. En hvernig liafði drengurinn komið forlama ömmu sinni af annari liæð ofan á jafnsléttu? Það var ólmgs- andi. Skopf litaðist aftur um i herberginu. Hann sá^,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.