Nýr Stormur - 17.12.1965, Síða 15
FÖSTUDAGUR 17. desember 1965
KffcRMUR
15
Eptir hans lögmáli munu ey-
amar vona, segir Esaias 42;
það eru heiðnar þjóðir, svo
plagar ritningin þær optliga
að kalla; þetta mégum vér,
bæði að raun og nafni. til-
einka oss, sem byggjum
hólma þenna; að sönnu hefir
Guðs eylíf fyrirlivggja skotið
oss út undir hið yzta heims-
ins skaut; kannské og að
mörgum þykja megi, að vér
höfum varhluta farið af
margri fullsælu heimsins; en
þar á móti höfum vér ecki
að segja af margri þeirri ó-
lucku og andstreymi, sem
annarsstaðar í heiminum
plágar synduga menn, svo
vér erum skyldugir að viður-
kenna, að Guð hefir vel til
vor gjört, ef vér kynnum með
að fara; en hvömin sem
þessu er varið, þá hefir
hann ecki gjört oss afskipta
af andligum hlutum, sem
mest á ríður.
Stutt stund er það, að vér
eigum við þetta tímanliga að
bóa, hvört heldur oss geng-
ur með eður mót; en eins vel
er oss Jesú blessuð tilkoma
í holdið boðuð og öðrum,
eins vel hans pína og dauði,
mns vel hans upprisa, eins
velhans uppstigning, eins vel
útsending hins Heilaga
Anda; á engu af þessu höf-
um vér nokkum skort, held-
ur enn hvör önnur þjóð í
heiminum, og ef eg má segja,
þá emm vér betur hér með
forsorgaðir enn margir; því
höfum vér engu síður orsök
til að fagna og lofsýngja hin
um góða Guði í hjörtum vor-
um, Kól. 3, heldur enn allur
heimurinn; já, öll Guðs
kristni, hvar helzt sem hún
er í heiminum, hún má játa
það satt vera, er Pálus segir,
Eph. 2, um heiðingjana: nú
emð þér í Jesú Kristó, sem
áður fjarri voruð, nálægir
orðnir fyrir blóð Jesú Kristi,
því hann er vor friður, hann
sem gjörir eitt af báðum, og
girðingu miðveggjarins hef-
ir niðurbrotið. í kringum
Jerúsalems musteri var einn
steinveggur; þangað leyfðist
heiðingjum að koma, en ecki
lengra, svo að þjónustu gjörð
in ecki saurguð vrði. af óum-
skomum mönnum, og til þess
lítur Postulinn í þessum orð-
um. En síðan Guðs Sonur er
í heiminn borinn, þá er í
Kirstó hvorki umskum né yf-
irhúð, Gal. 5: því segir og
Pálus aftur, að hann hafi af-
máð lögmál boðorðanna,sem
var innifalið í setningunum,
fyrir sitt hold, svo hann
gjörði í sjálfum sér tvo að
einum nýum manni og
gjörði frið, Eph. 2. Þetta er
meðal annars sá friður, er
englarnir boða; friður mill-
um Guðs og Manna, því Guð
er maður orðinn; friður mill-
um himins og jarðar. því Guð
hefur í Kristó alla hluti for-
líkað við sig (senijandi frið
fyrir blóðið hans kross),
hvört heldur þeir eru á jörðu
eður himni, Kól. 1; friður við
heilaga Guðs engla hvörra
samneyti vér höfðum af oss
brotið, því segir Pálus. að
vér séum komnir til fjallsins
Zíon, og til borgar Guðs lif-
anda, Jerúsalem hinnar
himnesku, og til margra þús-
unda englanna, Hebr. 12;
friður milli gyðinga og heið
ingja, því það er í Jesú bless-
aðri hingaðkomu framkomið,
sem Drottinn spáir, Zach. 8,
segjandi: á þeim dögum
skulu tíu menn (það eru
margir) af öllum þjóðum og
túngumálum þrífa í klæða-
fald Gæðingsins, segjandi:
vér viljum með yður fara, því
vér heyrum Guð er með ykk-
ur; þessi er Imannúel, hvör
er fyrst var sendur til for-
tapaðra sauða af húsi ísraels,
Matth. 15, en hafði þó aðra
sauði er ecki voru af sauða-
húsi, er honum byrjaði og
þangað að leiða, Job. 10, svo
þar yrði eitt sauðahús og
einn hirðir. Ó, hvílík dýpt
auðæfanna og Guðs speki!
Hér má það satt játa, er Pét-
ur með stórri undran sagði
forðum, Act. 10, er Guð
sendi hann til að stýra Korne-
líum og hans heimafólki: nú
reyni eg í sannleika, sagði
hann, að þar er eckért mann-
greinarálit hjá Guði, heldur
að sérhvör einn, af hvörri
þjóð sem hann er, sem hann
óttast og fremur réttvísi,
hann er hönum þóknanligur,
Act. 10. Þarfyrir sýngja og
Guðs englar hér í lofkvæð-
inu: og mönnum góður vilji;
það kallar textinn velþókn-
un; hvar mundi þessa vel-
þóknun vera að finna, bræð-
ur mínir? Ekki hjá vesælu
mannkyni, allra sízt á þeim
dögum, þegar Drottinn kom
til sinnar eignar, hún þeckti
hann ecki; og kémur það hér
fram, sem Jóhannes segir, 1.
Post. 4. kap: í því er kjær-
leikurinn fólginn, ecki að
vér elskuðum Guð, heldur
að hann elskaði oss, og sendi
sinn Son, að hann yrði for-
líkun fyrir vorar syndir.
Þetta er ecki af mannligum
tilverknaði skéð, því án
Krists er maðurinn and-
stygð fyrir Guði, heldur fyr-
ir hans skuld sem er hans
elskuligur Sonur, í hvörjum
hönum alleina velþóknast,
Matth. 3. Þess hafa hinir að-
notið, hvörra hold og blóð
hann hefir uppá sig tekið,
því enginn hefir um aldur
sitt eigið hold hatað, Eph. 5;
þarfyrir er ekki að undra,
þótt Guð hafi velþóknun á
þeim, hvörja hans Sonur
skammast sín ecki bræður að
kalln, Hebr. 2, og þaraðauki
fyrir trúna á hann eru orðn-
ir einn andi með Guði, 1.
Cor. 6. Fyrir því samfagna
nú Guðs heilögu englar
syndugu mannkyni, er svo
bráðliga höfðu þessi gleði-
ligu umskipti fengið, að
verða Guðs börn af Satans
börnum leysíngjar Kristi af
syndarinnar þrælum, af
lagsmönnum djöflanna. En
svo sem þeir himnesku and-
ar fagna þessu svo mjög, sem
áður er sagt, að þeir boða
frið og velþóknun Guðs yfir
jörðunni, svo fagna og
Kristi lærisveinar, og það
fólkið, er hönum fylgdi inn
til Jerúsalem, þar af, að frið-
ur er í himninum orðinn.
Þarum skrifar svo Lúcas 19:
og allur fjöldi Lærisveinanna
tóku til að lofa Guð með
fögnuði og hárri röddu fyr-
ir allar þær jarðteiknir, er
þeir séð höfðu segjandi:
blessaður sé sá sem kémur í
nafni Drottins, friður á
himni og dýrð í upphæðuml
Merk þetta vel, kristinn
maðurl hinn náðugi Guð
hefir látið friðarboð gánga
um alla veröldina og lagt
sínum postulum uppá að
auglýsa forlíkun þessa, 1
Cor. 15, hvarfyrir þeirra
hljómur er útgenginn um
alla heimsbygðina, Róm. 10,
en Guð náði, hvað fáir þeir
eru sem vilja fallast á þau
ráð, að minnast við Soninn,
svo hann verði oss ekki reið-
ur, Ps. 2. Guð hefir látið
boða frið á jörðu; lát þér
vera annt um, kristinn mað-
url að verða þess fullörugg-
ur, að þar sé og friður fyrir
þig í himninum. Allir Jesú
Kristi velgjörningar eru í
hans fæðingu öllum boðnir,
einnin þeim, sem fóttroða
Guðs Son, og sáttmálans
blóð almenniligt halda, með
hvörju syndarinn er þó
helgaður, Hebr. 10. Guð
er að sönnu frelsari allra
manna, því hans Sonur hefir
fyrir alla liðið, þó einna
mest trúaðra, 1 Tim. 4, því
þeir einir mega frelsisins
njóta, sem trúa á nafn ein-
gétins Sonar Guðs; géf þvf
ecki upp á vegi þinnar sálu-
hjálpar, fyrr enn að Heilag-
ur Andi ber vitni þínum
anda þar um, að þú sért
Guðs barn, Róm. 8; en
hvörnin máttu það öðlast?
Það skéður ef þú gjörir enga
sátt við hans óvini, ecki við
Djöfulinn, því hann er Guðs
svarinn óvinur; vér höfum
afneitað öllu hans athæfi í
Framh. á bls. 16.
/
/
'(
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
•'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'(
't
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
■/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
r
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'(
't
'/
'/
'/
'/
'/
'(
't
'(
'/
'/
'/
'/
‘i
'(
'/
'/
'/
'/
'/
AUGLÝSING
um takmörkun á umferð í Reykjavík
10. til 24. desember 1965.
ÁkveðiS hefur veriS aS gera eftirfarandi ráSstafanir
vegna mikillar umferSar á tímabilínn 10 til 24.
desember næst komandi:
1. — Einstefnuakstur:
1 ) Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norSurs.
2) Á Frakkastíg frá Hverfisgötu aS Lindargötu.
2. — Hægri beygja bönnuð:
1 ) Or Tryggvagötu í Kalkofnsveg
2) Úr Snorrabraut í Laugaveg
3) Or Snorrabraut í Njálsgötu
4) Or Laufásvegi í Hringbraut
3. — Bifreiðastöður bannaðar eða
takmarkaðar:
BifreiSastöSur bannaSar á SkólavörSustíg norSan
megin götunnar frá Týsgötu aS NjarSargötu.
BifreiSastöSur takmarkaSar viS Vfe klukkustund á
Hverfisgötu frá húsinu nr_ 68 aS Snorrabraut, á
eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu aS Njáls-
götu, á Barónsstíg milli Skúlagötu og Bergþóru-
götu, Frakkastíg, Vitastíg, Klapparstíg og GarSa-
stræti norSan Túngötu.
Þessi takmörkun gildir á almennum verzlunartíma
frá föstudeginum 1 0. desember og til hádegis föstu-
daginn 24. desember n. k. Frekari takmarkariir en
hér eru ákveSnar, verSa settar um bifreiSastöSur
á Laugavegi, í Bankastræti, ASalstræti og Austur-
stræti, ef þörf krefur.
4. — Ökukennsla er bönnuS í miSborginni milli
Snorrabrautar og GarSastrætis á framangreindu
tímabili.
5. __ BifreiSaumferS er bönnuS um Austurstræti,
ASalstræti og Hafnarstræti, laugardaginn 18. des-
ember kl. 20,00 til 22,00, og fimmtudaginn 23.
desember kl. 20,00 til 24,00 Ennfremur verSur
sams konar umferSartakmörkun á Laugavegi frá
Snorrabraut og í Bankastræti á sama tíma, ef ástæSa
þykir til.
------í
Athygli skal vakin á takmörkun á umferS vöru-
bifreiSa, sem eru yfir 1 smálest aS burSarmagni,
og fólksbifreiSa, I 0 farþega og þar yfir, annarra en
strætisvagna, um Laugaveg, Bankastræti, Austur-
stræti og ASalstræti. Sú takmörkun gildir frá kl.
13.00 þar til almennum verzlunartíma lýkur alla
virka daga, nema laugardaginn 18. desember, en
þá gildir banniS frá kl. 10,00. Ennfremur er ferm-
ing og afferming bönnuS á sömu götum á sama
tíma.
Þeim tilmælum er beint til ökumanna, aS þeir
forSist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og aS
þeir leggi bifreiSum sínum vel og gæti vandlega
aS trufla ekki eSa tefja umferS.
Þeim tilmælum er beint til gangandi vegfarenda
aS þeir gæti varúSar í umferSinni, fylgi settum
reglum og stuSli meS því aS öruggri og skipulegri
umferS.
LÖGREGLOSTJÓRINN I REYKJAVÍK,
9. DESEMBER 1965.
Sigurjón Sigurðsson.
/
't
‘t
'/
/
/
/
/
'/
/
'/
/
/
/
/
/
/
/
'/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
'/
'/
'/
't
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
’(
'/
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'i
'/
'/
'/
'/
'/
'/
f
'/
'/
‘i
‘t
'/
'/
'/
'/
'i
't
'/
'/
'/
‘i
'/
'/
'/
/
/
'/
/
'/
'/
'/
.'/
/
/