Morgunblaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2010 Brooklyn´s Finest kl. 6 - 9 B.i.16 ára Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Húgó 3 íslenskt tal kl. 6 LEYFÐ Robin Hood kl. 6 - 9 B.i.12 ára The Back-Up Plan kl. 10:20 LEYFÐ Crazy Heart kl. 5:30 - 8 LEYFÐ I Love you Phillip Morris kl. 10:30 B.i.12 ára Romeo & Juliet kl. 8 B.i.14 ára Robin Hood kl. 6 - 9 B.i. 12 ára The Back-up Plan kl. 8 - 10 LEYFÐ Húgó 3 kl. 6 LEYFÐ Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHH „Snabba Cash rennir stoðum undir þá staðreynd að Svíar eru að verða stórveldi í glæpamynda- gerð. Virkilega smart krimmi þar sem kynnt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr.” Þ.Þ. Fréttablaðið HHH „Það er auðvelt að mæla með þessari spennandi og tilfinningaríku mynd því að hún veit svo sannarlega hvar hún stendur – og gerir allt sem hún ætlar sér.” B.I. kvikmyndir.com HHH Ó.H.T Rás 2 HHHH „Snabba Cash gefur Stig Lars- son myndunum ekkert eftir. Áhrifarík og raunveruleg.” Heiðar Austmann FM 957 HHH „Sterk, raunsæ og vel skrifuð glæpasaga. Kom mér gríðarlega á óvart.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH „Enn tekst Svíunum að skila frábærri mynd. Spennandi og geysivel gerð í alla staði.“ Heimir Karlsson, Bylgjan SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓwww.graenaljosid.is VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA VINSÆLASTA MYND ÁRSINS Í SVÍÞJÓÐ MAGNAÐUR SÆNSKUR SPENNUTRYLLIR Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd í samstarfi við Borgarleikhúsið. Aðeins þessi eina sýning. SÝND Í REGNBOGANUM Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Nú er komin þriðja bíómyndin um hinn einstaka Húgó og ævintýri hans ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE TRAINING DAY” HHHH „Ofursvöl Scarface Norðurlanda“ Ómar Eyþórsson X-ið 977 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m andi indíkrakka eins og hann kallar það, og sendi forðum félögum pillu í laginu „Most People Are Djs“: „They’re slipping soft rock into the setlist now.“ Hann vissi sem er að um leið og menn eru farnir að spila soft rock eru þeir eiginlega búnir að lifa sjálfa sig, orðnir linir og lufsulegir. Svona eins og Toto, Boston, Chicago, Kansas og Foreigner voru og eru.    Linkurokkið átti sinn blóma-tíma á áttunda áratugnum, blómstraði uppúr miðjum áratugnum og hélt velli allt þar til þungarokkið gerði útaf við það; rokkaði það í hel. (Hliðarsagan af pönki og nýbylgju verður ekki sögð hér.)    Þó linkurokkið hafi sungið (emj-að) sitt síðasta héldu sveitirnar áfram að spila, eru sumar enn að, og lögin lifa í útvarpinu, og eins og „Cold as Ice“, „Hold the Line“, „I Want to Know What Love Is“, „More Than a Feeling“ og „Rosanna“, svo dæmi séu tekin. Þær útvarps- stöðvar sem spila slíka músík eru að uppfylla þörf, því það eru býsna margir sem hugsa til þessa tíma með hlýhug og jafnvel eftir- sjá.    Spurningunni sem ég varpafram í upphafi, hve langur tími þurfi að líða áður en hljómsveitir eins og Toto, Boston og Foreigner njóta virðingar er ekki gott að svara. Eftir mikla umhugsun fann ég eiginlega bara það svar að von- andi verður það ekki alveg strax og helst ekki fyrr en eftir árið 2027 (þegar ég fer á eftirlaun). Nokkur orð um linkurokk Toto Átti margan eftirminnilegan smellinn á sínum tíma, m.a. „Africa“ og „Hold the Line“. »Hve langur tímimun líða þar til hljómsveitir eins og Toto, Boston og For- eigner njóta virðingar? AF LINKUROKKI Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þar sem ég sat í Laugardalshöll-inni og hlustaði á Retro Stef-son brillera velti ég því fyrir mér hvað langur tími þyrfti eiginlega að líða áður en hljómsveitir eins og Toto, Boston og Foreigner fengju uppreisn æru, kæmust á þann stall að öllum fyndist allt í lagi að hlusta á þær og spila þær og kannski segir einhver – merkileg hljómsveit Toto (eða álíka).    Málið er nefnilega að Unn-steinn og Retro Stefson krakk- arnir voru að skemmta sér (og okkur) og byrjuðu eitt lagið á gítarriffinu úr „Hold the Line“ sem Toto gerði frægt á sínum tíma (1978), en renndu sér svo áfram í „Senseni,“ sem er sannanlega glænýtt. Þetta var mikið fjör og skemmtilegur sprettur, ekki síst eftir því sem lengra leið á lagið, fjörið óx og við fjarlægðumst Toto.    Áafbragðsplötu The HoldSteady, Almost Killed Me, gerir Craig Finn upp við indísenuna, væl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.