Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 3

Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 3
* ÚTGEFANDI: REGLUSTARFSEMIN í VESTMANNAEYJUM RITSTJ. PORSTEJNN B. VÍGLUNDSSON. 1. áig. Vestmannaeyjum í desember 1928 1. tbl. <3est 6er aó garói. -0 — yeil og sæl góðu börn. Hér ber fyrir augu ykkar nýstárlega sjön — Blóm! — Núna í skammdeginu. — Ójái slítið mig ekki upp. Jeg vil lifa. Jeg vil taka þátt í jólagleðinni með ykkur. Jeg á dálítið kerti eins og þið. Lofið mér að kveikja á því, svo birta þess megi sameinast jólabirtunni ykkar og lýsa okkur öllum í sameiningu. Ykkar gleði er mín gleði og jóJaljósið mitt er eins og jólaljósið ykkar, svo lítill glampi af Jjósi þvi, sem kveikt var í Botlehem, þegar Jesús fæddist. Öll blóm eru vínir barnanna. Jeg vi) vera vinur ykkar. Jeg get ekki verið að afsaka tilveru mína fyrirykkur. Jeg hefði svo innilega æskt þess, að krónan mín væri mun fegurri, en hún er. En sýnið mér samúð börn, mjer sem vex á þessum tíma árs. Hlúið að mér. úofið mér og málefni minu að eiga itök í hjörtum ykkar. Eins> og öll önnur blóm, þá vel jeg mj«r sjerstakan jarðveg til að vaxa í. Jeg sprett upp úr sannleika, kær leika og sa'deysi. Bið kannist mörg við þann jarðveg. Hann er frjósamur, og hjörtu ykkar margra eiga þar ítök. Við eigum því sam leið. Jeg vil leiða ykkur. Viljiö þiö leiða mig? Blómið. Fæding Jesú. CJntufc ditn 53i*cP GwCJwc D JntiiEfliittlfc • / ; 'j?V er hljótt í austurlönd um, það er nótt. í hinu rómverska skattlandi hafði verið mikið ann- ríki, aldrei hafði fólkið ferðast eins mikið og hina síðustu daga. AlstaÖ ar mætti maður ferðamannalestum, einnig í hinu hebreska hjeraði Júdeú

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.