Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 7

Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 7
5 Í5 LOMIÐ iiimiiiHiiiiiiaiiisiiiSiisBisse!! ua u ÍGÓÐA MÓÐIRIN. | inar lilli á IIóli er 12 ára gamall. llann or besla barn 04 lilýöinn móður sinni, soin honum þyk- ir liijrtg vænf, mn, onda vakir hiiii yfir gæ.'u lians. Rins og geiii-f og gengur um börn og ung linga, ber Einai litli ekki skynbragð á að velja sjer félaga Shks erokki heldur að v-eenía af æskuntii. f’eim fullorðnu voilist það fulleifilt. Björn i Hhð, sem er tveiniur ár u:n eldri on Einar, er nú besl.i félaginn hans. Björn er i rauninni góður drengur, en hefur fengið slæmt nppeldi. Sigiuður sjómaður i Hhð viiðist v engu unna jafu heitt og vindling unuin sinum. Ilnnn „kyssii" þá nótt og nýtair dag, gulur um góma og greipar. Hann viiðist hafa yndi af því að tæla Björn litla tú að raykja og hefur hann látib tilleið ast svona íétt „að giinni sinu.“ Björn litli ætlar svo sem ekki að verða ánauðugur þræll tóbaksnautn arinnar.--------Pannig' hugsa þeir fleiri. Fyrst í stað segir Björn engum frá því, hve Siguiður sjómaður sje góður við sig og á hverju hann :> gæði sér helst. En brát.t kemur að því, að hann vill iita Einar litla félaga sinn verða aðnjótandi þeirra gœða, sem Sigurður veitirhonum Rað er skammdegiskvöld eitt, þegar drengirnir eru sarnan að leikjum. Bjöm byrjar á þvi að faia inörgum fógruin orðam um gæði og gjafinildi Sigurðar sjó» rr.anns. „Komdu hjerna upp fyiir stóra steininn, Einsi minn, jeg ætla að sýtia þjer dálitið skrítið," sagði Björn og þaut af stað. Fyrii of.in steininn lekur Björn upp úr vasa sínum, vindling som Sigurður hafM gefi) honum og hvetur Éinar. lilla til að í'pykja. Einar þegir urn slund, en segir síðan: „Hvernig stondur á þvi Bjössi minn, að þú skulii láta hann Sigmð naria þig útí þessa villeysu?" „Þetta er engin vi'leysa Einsi minn,“ sagði Björn. „Fyrst, hélt, ég, að þetta gæti verið dilítið hættulegt, en Siggi sanm færði mig um, að það or ineð öllu hætfulaust. Bott suinir segi h>t.t þá er það bai a heimska. Siggi segir, að sér hafi aldrei oiðið ilt af því að roykja, og það er fjarskalega got.t, Einsi minn, þú skalt bara finna; og þér að segja vinur, þá finst mér nú, að maður sje nú þá fyrst orðinn fullorðitin, ef maður reykir." Björn lagÖi mikla áherslu á siðustu orðin og bar sig mjög mannalega „Nú„ bætti Björu við og hækkaði rödd' ina. „en ef það skyldi reynast hættulegt að reykja, þá held jeg maður geti hætt þvi.“ — Blessuð börnin og varmennin við, sem leynum börnin hættunni. „Jeg skal segja þjer nokkuð,

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.