Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 9

Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 9
7 B L 0 M I Ð m Jóiakveðja frá barnastúkunni Fanncy nr. 48 til barnast. Eyjarós nr. 82 Við viljum nota tækifærið, fyrst Blómið heimsótti okkur um há vetur að senda ykkur kærn stúku systkini hugheila jólakveðju og biðjum ykkur að hafa hugfasl; að starfa i þágn reglunnar. Við vitum það að sönnu, að við erum mörg lítil, eti þrátl fyiir það gt tum við óendanlega mikið ef viljinn er steikur og áhuginn brennandi, þessvegna livetjum við ykkur t.ii að starfa á komandi áii og óskum þess, að reglan í þessum bæ megi taka miklum framförum á því. Við erum einn liður í regiuuni, þessvegna eigum við að taka höndum saman og starfa meira. Við eigum að varast ijótt orðbragð, varast áfengi og tóbak ogýfirleitt alt, sem dregur okkur niður á við. En við skulnm horfa upp til Jesú, jólabarnsins og reyna að líkjast. honum. Við skulum öli, sem einn vörð- ur standa utan um blaðið okkar „Blómið," og reyna að útbreiða það og afla því vipsælda. Þá mun það lijáipa okkur iengra áfram í starfi okkar fyrir bindindismálið. Munið kjöiorð vort. Sannleikur. Kærleikur, Sakleysi. ,,Fanney.“ JJh.JLJh.Jh.J±J±J^J^ j óiaóskír ► Á frá barnastúkunni „Eyjarós" nr. 82 til barnastúkunnar „Fanney" nr. 48 Við erum glöð yfir blóminu sem vaxið hefur upp meðal vor á kaldasta tíma ársins. Við viljum ekki iáta hjá h’ða að senda ykkur okkar bestu jólaóskir með þessu Blómi, som við vitum, að ykkur er álika kæit og okkur sjálfum. Aukið slaif i þágu góðs málefnis er. okkar besta ósk til ykkar og þegar við litum upp, sjáum við ó- tal verkefni framundan, einmitt verk, sem við eigum að vinna að í sameiningu. og sem Blómið vill hjálpa okkur til að framkvæma. Þessi verk eru maigskonar, en fyrst eigum við að keppa að því að gera okkur sjálf að betri börn um, með því að temja okkur góða siði, reglusemi og orðheldni í hvívetna. Ju'tum á jólabarnið Jesú og tök urn okkur hann til fyrirmyndar. Eyjarós. Heilræði til unglinganna, „Verðu æsku þinni, svo vei, að þú megir minnast hennar með íögnuði, þegar hún er iiðin, en ekki með sorg og andvörpum. Með an þu ert ungur, finst þjer að æska þín muni aldrei líða, en þú

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.