Blómið - 01.12.1928, Qupperneq 10

Blómið - 01.12.1928, Qupperneq 10
8 B L 0 M IÐ munt sjá, að jafnvel hinn lengati dagur liður að kvfildi, og að þú átt liann aðeins einu sinni, að hann kemur aldrei aftur, notaðu hann því eins og vortíma. Á honum átt þú að sá og planta öllu því, sem þú þáifnast á fullorðnisáiun' um, svo þau geti orðið þjer farsæi. Sir W. Raleigh. Sití af liverju. — 0 — • I.' Gfóðu börn! Voiið trú stúkunuin ykkar. Munið heit ykkar og hald ið þau. Sækið stúkufundina vel. Þeir menn, sem að bindindismál- um starfa með ykkur og' fyrir ykkur, vilja ykkur svo innilega vel. þeir vilja vinna með foreldrum ykkar að gæfu ykkar og gengi. Öll v ijið þið verá góð börn. Það vilja öll böin ' vera; en munið það, að góð börn eru ávalt hlýðin foreidrum sinum og góð við þá, sem gamlir eru og las- buiða. Góð börn tala aldiei ljótt og fara vel með alla málleysingja, skepnurnar. Pau eru siðprúð í allri ftamkomu og trú skuldbindi ingum sínum, hverjar svo sem- þær eru. Eigi skaltu vin drekka eða ann að, er gert getur þig ölóðan, II. Kantu þessi erindi og skílurðu þau?: „Ungum er það allra best að óttast guð sinn herra; þeim mun viskan veitast mest og virðing aldrei þverra. Vert u dyggur, trúr og tryggur tungu geym vel þína. við engan styggur, nje í orðum hryggur - Athuga ræðu mina. III. Hvaða mannanöfn eru þetta: n’saaaks, ’tahsatimj pózóhhsáív,, lehamvahia Ráðningainar séu komnar til ritstjóra fyrir áramóf. IV. Vínið er eitur á leið gegnum hjartað. (Kínverskt. Drekk þú ekki vín, því að það ef uppsþretta allrá lasta. (Arabiskt.) GI.EÐILEGRA JÓLA óskar BLÓMID öllum lesendum sínum. #########*#*##**## Prentsmiðja Vikunnar* Simi 1(30

x

Blómið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.