Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 5

Blómið - 01.12.1928, Blaðsíða 5
undarlegt,! en iivað þa& ev merki- legt, mikil undnr, að það skyldi fæðast lítill drengur i jötu í Betle hem, og að það skuli vera konungs- son, er kemur til, jarðar sem lítið barn.“ EngiUinn hélt áfram að tala við hirðana. „Pað skuluð þið hafa til sannindamerkis, að þið munuð finna barn reifað og liggjandi i jötu.“ íbúar jarðarinnar vissú ekki, að nein undur hefðu skeð. Fólkið svaf. En nú skvldu englarnir nokkuð, sem þeir aldreí höfðu skilið áður, og það var hinn rnikli kærleiki Guðs til mannanna, að hann skykli láta son sinn fæðast i heiminn til að freisa þá. Englarnir fögnuðu og glöddust yíir því að jólaljósið var kveikl á svo dýrðlegan hátt svo skínandi og fallegt, að öll jörðin uppiýslist, af þvi. Og þeir sungu gleðisöng sem enginn hafði heyrt áður. Söngurinn hljómaði útyfir Betle hems velli, sem márgraddaður kór: „Dýrð sje Guði i upphæðum og friður á' jörðu, rneð þeim mönn um, sem hann liefur velþóknun á.“ Himininn gladdist yfir kærleika konungfsonarins og inni í jötunni opnnði lítið barn augun, það var Jesú barnið. (Lauslega þýtt.) S. G. F Fíll launav líku líkt. ^ k. Á )) ■Cnskur herramaður bjó austur á Indlandi. Einn dag hafði hann boðið geslum heim til sín. Bústáð ur hans var umkringdur . liáum, skuggasælum trjám. Sókum hins mikla liita þar í landi stóðu hurðir og gluggar opin meðan borðað var. Herramaður inn átti fílsunga, sem var mjög vel taminn. Hann vareftirlæti barna hans. Meðan setið var undir borðum, kemur litli fílljnn inn í. stofuna. llann nemur staðar íyiir aitan börnin, þar sem þaú sitja við borðið og vill fá að bragða sætu ávextina, sem þau eru að borða. Hann t.eygir lanann yfir axlir þeirra, tokur ávexti af diskunum, stingur úpp í sig og etur. Börnin liafa gaman nf þessú og gefa litla vininum sfnum ávextí, eins og liann vill eta. Einn gestanna efliðsforingjaefni. Hann situr hjá börnunum. Fillinn vill einnig bragða vexlina á disk- inum lians, en þá verður liðs- foringinn reiður og stingur litla filinri í ranann með matkvíslinni sinni. Hann lætur sér ekki bilt við verða, en lætur af ætlan sinni og fer út,. En börnunum gremst, að svona illa er farið með litla vininn þeirra. Eftir nokkra stund kemur íillinn

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.