Blómið - 01.03.1929, Page 3

Blómið - 01.03.1929, Page 3
 Heimskingarnir | (Úr , Smásögum" dr. P. Pótuvssonar.) — 0 — Bóndi nokkur ofan úr sveit kora einu sinni í kaupstað, og gekk þar inn í veitingaliús. Þegar hann nú sá, hvovsu falleg dvykkjustofan var og húsbúnaðurinn ríkulegur, varð hann hissa og spuvfii v eitinga konuna: „Hvaðan fáið þið alla þessa pen- inga?" Hún bvosti við og mælti: „Höimskingavnir koma moð þá“. Petta heyvði annar maðúr, sem stóðí dyrunum; hann hét Vilhjálmuv og var meistavi i timbuvsmííi' Honum var nú litið á geslina, senv þar sát-u, og sá iiann, að þeiv vovu allir fölir i andlit.i og kinnfiska- sognir, rauðeygðir, vifnir og tættir. Þá litaðist hann ura í stofunni, sem var alsett dývindis speglum og gyllingum, síðan gægðist hann inn um dyvnav, sem stóðu í hálfa gátt stóðu i hálfa gátfc. og leit inn í aðva stofu og sá, að vegg- ivniv þar voiu alþaktir fögrum málverkum og stórum speglum og sfofan sett dývmætum hús- búnaði, hvilubekkjum og öðvu þesskonav, og að dóttir veit- ingakonunnar vav að leika á liljoðfæri í silkiklæðum. Hörm sagði þá við sjálfan sig: „Petta er undavlegt, hvernig vikur því við, að öll þessi eymd, sem hév or mév til hægvi handav, skuli hafa broytst i [>að skvaut og þá viðhöfn, senv mév ev til vinstri handav?" „Hvað segið þéi?“ mæiti veit- ingakonan og vakti hún Yilhjálm nnð þessum ovðum, þar sem hann stóð og var að dvaga upp allrahanda myndir með endanum

x

Blómið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.