Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Qupperneq 10

Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Qupperneq 10
JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1956 MYND AF SJÁVARBOTNINUM. Sumarið 1951 var sjávarbotninn norðan og austan Heimaeyjar rannsakaður gaumgcefilega með ná- kveemum bergmálsmœlum til pess að finna, hvar helzt yrðu tök á að leggja hinn fyrirhugaða raf- streng milli lands og Eyja. Rannsóknirnar framkvœmdi Pétur Sigurðsson núverandi forstjóri land- helgisgæzlunnar og notaði v.s. Tý við mœlingarnar. Mynd þessi af sjávarbotninum birtist i Arssskýrslu Sambands islenzkra rafveitna i fyrra með erindi þvi, sem raforkumálastjári, Jakob Gislason, flutti á ársfundi S. I. R. hér i Vestmannaeyjum i águst 1954. — Stjórn Ársskýrslunnar hefur góÖfúslega lánað ritstjóra blaðsins myndamótið, til þess að sem flestir Eyjabúar eigi kost á aÖ eignast myndina og hafa ánægju af að kynnast dýpi og botn- lagi á þessu svæði i nágrenni Eyjanna. Færir blaðið þeim góÖu tnönnum beztu þakkir fyrir. —•SKEL OG ÍANCU* asxLEl* « SANOUK VESTMANNAEYJAR SUNDIÐ MILLI LANDS OG EYJA Ma* a»n*TÝRri95l tftlr bfrmyndum Dfpt / mttrwt, mtéad Ntf ttórwtraumtéfönj O ArikmœtMtodU M ÓtMttvr étf*

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.