Morgunblaðið - 06.07.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2010
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Killers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 6 B.i. 16 ára
Grown Ups kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Robin Hood kl. 9 B.i. 12 ára
Get Him to the Greek kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
600 kr.
Í S ÁRABÍÓI
„The A-Team setur sér það einfalda markmið
að skemmta áhorfendum sínum með látum, og
henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
„Brjálaður hasar”
-J.I.S. - DV
„Sumarið er komið með
kúlnaregni”
-S.V. - Mbl.
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20
Sýnd kl. 4 - 3D gleraugu seld aukalega Sýnd kl. 4 - ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
600 kr.
600 kr.900 kr.
3D glera gu seld uk lega
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
600 kr.
650 kr.650
kr.
650 kr.
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
gdu Aukakrónum!
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í
Reykjavík eða RIFF verður hald-
in dagana 23. september til 3.
október næstkomandi. Starfsfólk
hátíðarinnar vinnur þessa dagana
að því að raða saman dagskrá há-
tíðarinnar. Búast aðstandendur
RIFF við því að sýna um 100
kvikmyndir á hátíðinni í ár. Nú
þegar hafa 18 myndir verið stað-
festar, og eru nokkrar afar áhuga-
verðar þar á meðal.
Á hátíðinni verður sýnd danska
heimildarmyndin Armadillo sem
vakið hefur hörð viðbrögð á kvik-
myndahátíðum eins og Cannes, en
í henni er fjallað um stríðið í Afg-
anistan með nýjum hætti. Leik-
stjórinn Janus Metz fylgir eftir
dönsku hermönnunum um Helm-
and-héraðið en þeir hafa bæki-
stöðvar í herstöðinni Armadillo
þar sem hart er barist við liðs-
menn talibana. En smátt og smátt
láta þeir stríðið ná tökum á sér og
í kjölfarið framkvæma þeir hluti
sem vakið hafa hneykslun í Dan-
mörku, bæði meðal almennings og
háttsettra embættis- og stjórn-
málamanna, segir í kynningu frá
RIFF. Danskar myndir verða
áberandi á hátíðinni í ár. Má þar
nefna myndirnar Submarino, sem
klippt er af Valdísi Óskarsdóttur
og leikstýrt af Thomas Vinter-
berg, en hún var sýnd á kvik-
myndahátíðinni í Berlín í febrúar,
þar sem hún tók þátt í keppninni
um hinn virta Gullbjörn, og frum-
raun þeirra Tobias Lindholms og
Michaels Noers, verðlaunamynd-
ina R. Hún hlaut meðal annars
verðlaun sem besta norræna
myndin á kvikmyndahátíðinni í
Gautaborg fyrr á þessu ári.
Meðal annarra mynda sem
sýndar verða á hátíðinni í ár má
nefna Soul Kitchen eftir þýska
leikstjórann Fatih Akin, heimild-
armyndirnar The Genius and the
Boy eftir sænska leikstjórann
Geniet Och og Good Fortune eftir
Landon Van Soest frá Bandaríkj-
unum.
Fjöldi mynda á svo eftir að bæt-
ast við á næstu vikum og mán-
uðum og hægt er að fylgjast með
fréttum af hátíðinni á heimasíðu
hennar www.riff.is.
matthiasarni@mbl.is
Danskar myndir
áberandi á RIFF
Ljósmynd/Lars SkreeHeimildarmyndin Armadillo sýnir stríðið í Afganistan í nýju ljósi.
Hátíðin byrjar 23. september næst-
komandi Um 100 myndir sýndar í ár