Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Page 14
JÓLABLÁÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1969
BREISABÓLSTAÐUR
1 FLJtíTSHLIÐ.
Eftir Vigius Ouömundsson.
Höfunaur bóKarinnar, V ig-
iús Guðmundsson fæddist að
Keldum á Rangárvölium 22.
október 1668. Hann varð bú-
fræðingur frá Hvanneyri
1894 og vann alla tíð að bún
aðarmalum. Bóndi var hann
að Haga í Gnúpverjahreppi
og í Engey á árunum 1896
—1916.
Vigfús var greindur mað-
ur, gerhugull og nákvæmur
rithöfundur. Eftir hann liggja
meðal annars eftirtaldar bæk
ur: Saga Oddastaðar. Ævi
Hallgríms Péturssonar, Saga
Eyrarbakka og Keldur á
Rangárvöllum.
í þessari bók fjallar Vig-
fús um Breiðabólstað í Fljóts
hlíð, gerir nákvæma grein
fyrir ábúendum og prestum
þeim, sem staðinn hafa setið,
rekur sögu kirkjunnar og
eigna hennar, og lýsir bæjar
húsum og hjálendum. Kr.
350,00.
. i i
HIMNESK ER AÐ LIFA III.
Áfram liffgja sporin.
Þriðja bindi hinnar fróð-
legu ævisögu Sigurbjörns
Þorkelssonar í Vísi nær yfir
tímabilið frá 1923 til 1933, og
kemur þar fyrir fjöldi pers-
óna. — Sagt er frá atburð-
um bæði í lífi höfundar og
einnig margt úr sögu þjóðar.
innar. Yfr 200 myndir prýða
bókina, og falla ,eins og í
fyrri bindunum, yfirleitt alls-
staðar að efni frásagnarinnar.
Það má segja um þetta þriðja
bindi, „Áfram liggja sporin“,
eins og um hin fyrri, að
„ekki svíkur Bjössi“, því frá-
sögnin er jafn fjörleg og
spennandi eins og áður. —
Kr. 450,00.
RITSAFN EINARS H.
KVARAN.
Þriðja og fjórða bindi eru
nú komin í bókaverzlanir. —
Ekki þarf að lýsa Einari H.
Kvaran eða ritsnilld hans.
Sögur hans eru kunnar hverj
um manni, sem kominn er
til vits og ára og flest verk
hans lesin upp til agna. —
Orðfæri Einars H. Kvaran
er lifandi tungutak hins tal_
aða máls og lætur jafn eðli-
lega í eyrum nú og fyrir 85
árum, þegar fyrsta ' sagan
hans var rituð.
II. og IV. bindi kosta í
vönduðu bandi kr. 1107,00.
í SVIPMYNDUM II.
Síðara bindi bókar frú
Steinunnar S. Briem ,sem hún
nefnir MYNDBROT. í bók-
inni eru viðtöl við 48 manns,
fólk úr öllum stéttum þjóð- |
félagsins. í þessum tveimur
bókum eru því viðtöl við
meira en 100 manns. (í fyrri
bókinni birtust 55 viðtöl).
Hér eru ævisögubrot fólks
með hina fjölþættustu lífs-
reynslu og ólík viðhorf. Stund
um geta stutt viðtöl gefið
dýpri innsýn í líf manna en
löng ævisaga. — Þessa bók
má gefa við öll tækifæri.
Kr. 450,00.
STRÁ
Ljóðabók eftir Steingerði
Guðmundsdóttur. Steingerður
er dóttir Guðmundar heitins
skólaskálds ,sem af flestum
er talinn einn mesti ritsnill-
ingur þjóðarinnar fyrr og síð
ar. Ljóðflokkur hans „Frið-
hefur ort mikið af gamanvís-
um og skopkvæðum frá því
hann fór úr skóla og fram
til þessa dags. Kímnin er
ríkur þáttur í fari hans og
bregst honum ekki, þó að al-
vara lífsins hafi löngum einn
ig leitað fast á huga hans,
eins og títt er um góða húm-
orista. Gaman og alvara leik
ast á eins og skin og skugg-
ar. Þetta tvísæja viðhorf
speglast í því úrvali af skáld
skap Arnar Snorrasonar, sem
birtist í þessari bók, í bundnu
máli og óbundnu. Hin létt.
stígu gamankvæði hafa marg
an hlátur vakið og munu enn
vekja, en alvaran er á næsta
leiti í öðrum þætti. Höfund-
ur á erindi við lesendur,
hvora leiðina sem hann kem
sögu Rangæinga á 19. öfd. —
Kr. 370,00.
PÉTUR MOST III.
Pétur konungur.
Sögurnar um danska dreng
inn Pétur Most eru viðburða
rikar og skemmtilegar. Hann
fer ungur að heiman, fátæk-
ur og vinalaus. En hann er
hraustur og góður drengur
og þess vegna ryður hann sér
braut og kemst heill á sál og
líkama gegnum margar þær
hættur ,sem öðrum hefði
orðið að fjörtjóni. í þessari
sögu kynnist Pétur indversk-
um höfðingja, fer með hon-
um ‘ á tígrisdýraveiðar og
lendir eins og vant er í
margvíslegum ævintýrum.
Þaðan heldur hann til hafs,
Nýjar bækur
írá Leiítid 1969
Vir á jörðu“ er meðal þess
fegursta, sem ort hefur ver-
ið á íslenzka tungu. — Ljóð
Steingerðar eru fáguð og fög-
ur. — Kr. 370,00.
SYNDUGUR MAÐUR
SEGIR FRÁ
Sjálfsævisaga Magnúsar
Magnússon, fyrrv. ritstjóra
Storms.
Magnús segir meðal annars
í formála fyrir bókinni:
Þrennt er það, sem ég tel að
minningar manna eða ævisög
ur þurfi að hafa til brunns
að bera öllu öðru framar:
Að þær séu sannar.
Að þær hafi frá einhverju
að segja.
Að þær séu skemmtilegar
eða að minnsta kosti læsi-
legar.
Vísvitandi- hef ég hvergi
hallað réttu máli og látið það
ganga fyrir öllu að segja
satt frá, og staðið gegn þeirri
freistingu að gera frásögnina
litríkari og áhrifameiri með
því að ýkja eða jafnvel
skálda inn í hana.
Margt hefur drifið á daga
Magnúsar og mörgum hefur
hann kynnzt. Og ekki mun
þeim leiðast, sem lesa bókina
Kr. 450,00.
GAMANTREGI
Eftir Örn Snorrason.
Örn Snorrason hefur lagt
gjörva hönd á margt. Hann
ur til móts við þá.
370,00.
Kr.
GRETA
Eftir Kristínu M. J. Björns-
son.
Gréta er ástarsaga. — Óli
og Gréta voru jafnaldrar,
nema hvað hann hafði bónda
árið fram yfir hana. Snemma
voru þau draumgestir hvort
hjá öðru, því að fjölskyldur
þeirra voru tengdar. —
Bernskan leið brosandi og
draumfögur. — Gréta og Óli
voru svo ung og sæl, þau
sáu ekki nein vandkvæði á
að vera glöð og kát, enda
var lífið þeim leikur. — Kr.
330,00.
AUSTAN BLAKAR LAUFIÐ
Höfundur bókarinnar, Þórð
ur Tómasson, safnvörður frá
Vallnatúni, segir í formála
fyrir bókinni: Þessi bók er
helguð vinum mínum, sem
lifðu í fórn og kærleika,
voru ríkir í fátækt, glötuðu
aldrei barninu og gátu
'glaðzt af litlu. — Öld þeirra
er liðin og minningar henn_
ar eru að hverfa í skugga og
'gleymsku. Hér er ekki sagt
frá öðru en fábreyttu lífi al-
þýðufólks, baráttu þess, sigr-
um og ósigrum, við aðstæður
sem okkur hrýs oft hugur
I við. Frásagnir þessar eru
' jafnframt dálítið framlag til
lendir í fellibyl og verður að-
skila við skip sitt á ævintýra
legan hátt. Hann ber að
landi á ókunnri eyju og eft-
ir stundardvöl þar kemst
hann í kynni við sjálfa prins
essu eyjarinnar, og greinir
sagan nánar frá kynnum
þeirra. — Kr. 175,00.
KIM
Þessi saga heitir „Sá hlær
bezt ,sem síðast hlær“. Eins
og vant er ,þá eru þau öll á
ferðinni: Kim, Kata, Eiríkur
og Billi og hafa í nógu að
vasast eins og í fyrri KIM-
bókunum, _ Kr. 160,00.
BOB MORAN
Tvær bækur um ævintýra-
manninn og hetjuna Bob: Stál
hákarlarnir og Vin „K“ svar
ar ekki. Eins og lesendum
Bob Moran bókanna er kunn
ugt, þá eru þær svo spenn-
andi, að því verður ekki með
orðum lýst. Lesið þær og þið
munuð sannfærast að lestri
loknum, _ Kr. 175,00.
frank og jói
Þriðja og fjórða bókin um
bræðurna Frank og Jóa:
Leyndarmál gömlu myllunn-
ar og Týndu félagarnir. Hér
komast þeir bræður og félag
ar þeirra á slóðir bófaflokks
og ræningja, og tekst þeim
með snarræði sínu og dugn-
aði að koma í veg fyrir hættu
legt ráðabrugg þeirra. Þeir
þeysa um á mótorhjólum, bíl
um og hraðbátum og hafa
ærið nóg að starfa við mál
sín. — Kr. 175,00 hvor bók.
MARY POPPINS
OPNAR DYRNAR
Fjórða og síðasta bókin um
Mary Poppins og öll þau
undraævintýri, sem hún segir
börnui|im, er nú komin út.
Mary Poppir.s er ein allra
vinsælasta barnabókin og fer
siguríör um allan heim. —
Kr. 175,00.
NANCY
Tvær bækur: Nancy og
I gamla eikin og Nancy og
draugahúsið. — Þarna er
Nancy á ferðinni með stöll-
um sínum og lendir í hinum
ótrúlegustu ævintýrum eins
og ávallt. — Kr. 175,00 hvor
bók.
VÖLUSKRÍN I
Sögur handa börnurn og
unglingum. Hróðmar Sigurðs
son valdi sögurnar. Hróðmar
segir: Það vakti fyrir mér,
er ég tók saman þessa litlu
bók, að gefa yngstu kynslóð.
inni kost á að kynnast
nokkru af því lestrarefni, er
feður hennar og mæður ,afar
og ömmur, glöddu sig við á
æskuárum sínum og höfðu
að vergarnesti út í lífið. —
kr. 160,00.
VÖLUSKRÍN II.
Efnið í þessa bók valdi
Hróðmar Sigurðsson einnig.
Bækurnar eru hvor annarri
skemmtilegri og við hæfi
barna. — Ekki er ósennilegt
að fleiri bækur komi með
þessu nafni. — Kr. 160,00.
MÚS OG KISA
Skömmu fyrir síðustu jól
kom út barnabók eftir Örn
Snorrason. Bókin heitir Mús
og kisa. Á nokkrum dögum
seldist allt það af bókinni,
sem hægt var að koma í band
_ og svo liðu jólin. Nú er
bókin komin aftur í verzlan-
ir. _ Orn Snorrason hefur
mikið fengizt við ritstörf og
er landskunnur fyrir barna-
bækur sínar og þýðingar á
vinsælum barnabókum. —
Kr. 60,00.
STELPURNAR
SEM STRUKU
Þær voru tvíburar ,litlar og
fallegar stelpur, sem höfðu
alizt upp við fullmikið eftir_
læti. Faðir þeirra var vel
efnaður en vegna atvinnu
sinnsr var hann langdvölum
erlendis ,og gat því ekki lit-
ið til þeirra sem skyldi. Þær
áttu því erfitt með að sætta
sig við aga, þegar lífið barði
að dyrum. — Bókin er fjör-
lega skrifuð og sagan falleg
og skemmtikg. _ Kr. 160,00.