Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Side 16
JOLA-
BÓKALISTI
IÐUNNAR
Bækurnar íást hjá bóksölum um lancl
allt. Þcr gctið einnig fengið bækurnar
sendar í póstkröfu burðargjaldsfrítt.
Urvalsbækur, sem veita ykkur öllum
gleðileg jól.
FUNDNIR
SNIL.LING7IR
[■■; i a.'í o •>
ij ;t'l
Fundnir snillingar.
Eftir Jón Óskor
Segir fró nýrri kynslóð skólda, sem var
að koma fram á sjónarsviðið á styrj-
aldarórunum. Einnig koma við sögu
ýmsir af kunnustu rithöfundum lands-
ins.
Vér íslcnds börn II.
Eftir Jón Helgason
Flytur efni af sama toga og „íslenzkt
mannlíf": Listrænar frósagnir af ís-
lenzkum örlögum og eftirminnilegum
atburðum.
Ferðin frá Brckku II.
Eftir Snorra Sigfússon
Endurminningar frá starfsárum höf-
undar á Vestfjörðum. Breið og litrik
frásögn, iðandi af f jölbreyti legu
mannlífi.
JörS í álögum.
Eftir Halldóru B. Björnsson
Þættir úr byggðum Hvalfjarðar, m. a.
þættirnir: „Skáldin frá Miðsandi",
„Einar Ólafsson i Litla-Botni" og
„Jörð í álögum".
VIMM
á ieynistigum
IDUNÍSI
Hctjurnar frá Navaronc.
Eftir Alistair Maclean
Segir frá sömu aðalsöguhetjum og
„Byssurnar í Navarone". Hörkuspenn-
andi saga um gifurlegar hættur og
mannraunir.
Ógnir fjallsins.
Eftir Hammond Innes
Æsispennandi saga, rituð af meistara-
legri tækni og óbrigðulli frásagnar-
snilld mannsins, sem skrifaði söguna
„Silfurskipið svarar ekki".
Kólumbclla. Eftir Phyllis Whitney
Dularfull og spennandi ástarsaga eftir
höfund bókarinnar „Undarlcg var
lciðin", viðkunnan bandarískan met-
söluhöfund.
Hjaríarbani. Eftir J. F. Cooper
Ein allra frægasta og dáðasta indíána-
saga, sem rituð hefur verið. Fimmt-
ánda bók i bókaflokknum „Sígildar
sögur ISunnar".
Beverly Gray í III. bekk.
Eftir Clarie Blank -
Þriðja bókin um Beverly Gray og vin-
konur hennar í heimavistarskólanum.
Ævintýrarík og spennandi bók.
Hilda í sumarlcyfi.
Eftir M. Sandwall-Bergström
Fimmta bókin i hinum einkar vinsæla
bókaflokki um Hildu á Hóli. Höfund-
ur er cinn kunnasti unglingabókahöf-
undur á Noröurlöndunum.
Dulcrfulli böggullinn.
Eftir Enid Blyton
„Dularfullu bækurnar" er flokkur
leynilögreglusagna handa unglingum,
sem öðlazt hafa geysivinsældir eins og
aðrar bækur þessa höfundar. Hver bók
er sjálfstæð saga.
Fimm á leynistigum.
Eftir Enid Blyton (
Ný bók i hinum vinsæla bókaflokki
um „félagana fimm". Eftir sama höf-
und og „Ævintýrabækurnar".
Bcldinfáta verður
umsjónarmaður. Eftir Enid Blyton
Þriðja og siðasta bókin um Baldintátu
og ævintýrarika dvöl hennar í heima-
vistarskólanum á Laufstöðum.
Lysfivegur ömmu.
Eftir Anne-Cath. Vestly
Fimmta og siðasta bókin um pabba,
mömmu, ömmu og systkinin átta eftir
höfund bókanna um Óla Alexander
Filibomm-bomm-bomm.
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156
Sendum Vestmannaeyingum
beztu óskir um
gleðileg jól
og farsœldar
á komandi ári.
Þökkum viðskiptin
á liðnum árum.
KAUPFÉLAG RANGÆINGA
Hvolsvelli
Óskum starfsmönnum okkar
og viðskiptavinum
GLEÐILEGRA JÓLA
Þökkum viðskiptin
á árinu, sem er að líða.