Framsóknarblaðið - 20.12.1969, Page 17
--JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1969
Sigurgeir Kristjáusson
í Eyjum
50 ára -
Þann 30 .október 1919 opn-
aði íslandsbanki útibú hér í
Vestmannaeyjum. Slík banka
starfsemi átti því fimmtíu
ára afmaeli á s. 1. hausti. Þar
se mhér er um merka stofnun
að ræða, sem hefur átt drjúg
an þátt í uppbyggingu byggð
arlagsins vill Framsóknarblað
ið minnast þessara tíma_
móta með nokkrum orðum.
Stofnun útibúsins átti sér
að sjálfsögðu nokkurn aðdrag
anda. Sparisjóður Vest-
mannaeyja (hinn fyrri)
hafði þá strfað hér í rúman
aldarfjórðung, en hann var
stofnsettur 1893. Mun Jón
Magnússon ,sýslumaður, síð-
ar alþingismaður og forsæt-
isráðherra, hafa átt frum-
kvæðið að þeirri stofnun á-
samt fleiri framfaramönnum
byggðarlagsins. Starfsemi
Sparisjóðsins var í smáum
stíl. Má geta þess, að í árs-
byrjun 1904 námu innstæð-
ur aðeins kr. 11.258,00. Þótt
gengi íslenzku krónunnar
væri þá margfalt við það sem
það er í dag, segir sig sjálft,
að svo lítil fjárhæð orkaði
litlu til að velta grettistök-
um á brautum framfaranna.
En þetta var á morgni ald-
arinnar. Það var vor í lofti
og það bjarmaði fyrir betri
tímum hjá íslenzkri þjóð.
Góðskáldin höfuð sett fram
skínandi hugsjónir og hvatn-
ingu í aldamótaljóðunum,
Earaldur Viggó Björnsson
sem þessi árin voru lærð og
sungin inn í þjóðarsálina.
„Sé ég í anda knörr og
vagna knúna
úr krafti, sem vannst
úr fossa þinna skrúða,
stritandi vélar,
starfsmenn glaða og prúða
stjórnfrjálsa þjóð með
verzlun eigin búða.“
Svo kva ðHanne sHafstein.
Einar Benediktsson segir
hinsvegar m. a.:
„Vissir þú hvað Frakkinn
fékk til hlutar,
fleytar. er of smá,
sá grái er uta.
Hve skal lengi
dorga drengir
dáðlaust upp við sand?
Og Einar segir annarsstað-
ar í Ijóðunum:
„Hér er ekki stoð að
stafkarlsins auð
stórfé, hér dugar ei minna.“
Hér eru aðeins dregnar
fram fáeinar línur úr hin-
um draubjarta aldamótasöng
Hannesar og herhvöt Einars,
sem eru eins og smábrot frá
þeirri miklu andlegu orku,
sem brauzt fram um þetta
leyti. og þa ðhlaut eitthvað
mikið að vera í vændum, og
þaci varð.
Það var ðgjörbylting á at-
isaiaur uiatsson.
vinnusögu þjóðarinnar og þá
ekki sízt Vestmannaeyja. Vél
bátarnir leystu áraskipin af
hólmi, og þeir skiluðu marg.
földum afla. Þar með þurfti
útgerðin og byggðarlagið á
stórum meira fjármagni að
halda .
Það er vitað ,að kaupmenn
hér í Vestmannaeyjum, Gísli
J. Johnsen, J. P. T. Bryde
o. fl. hjálpuðu mönnum til
að eignast vélbáta á fyrstu
tugum aldarinnar. Þorsteinn
Jónsson í Laufási greinir frá
því í bók sinni Aldahvörf í
Eyjum, að hann ásamt fé-
lögum sínum, haf keypt vél-
bátinn Unni frá Danmörku
fyrir milligöngu Ólafs Árna
sonar kaupmanns á Stokks.
eyri. Báturinn var 7,23 smá-
lestir og kostaði tæpar 4
þús kr.
Stjórn Sparisjóðsins var
ljóst, að skortur á fjármagni
stó ðútgerðinni og byggðar-
laginu fyrir þrifum. Leituðu
þeir því eftir lánsfé frá
bönkunum í Reykjavík en
fengu daufar undirtektir.
Kom þá fram áhugi fyrir að
stofna hér bankaútibú, með
svipuðum hætti og þegar
hafði verið gert á Akureyri,
Isafirði og Seyðisfirði.
Þrátt fyrir sókn af hálfu
Sparisjóðsins í þessu máli
drógst það á langinn. Á að-
alfundi Sparisjóðsins 14.
júní 1919 samþykktu ábyrgð
armenn Sparisjóðsins að
senda formann og gjaldkera
sjóðsins, þá Gisla J. Johnsen
og Árna Filippusson til
Reykjavíkur á fund stjórnar
íslandsbanka til að gera
úrslitatilraun og fá úr því
skorið, hvort sá banki hefði
raunverulega hug á málinu.
Þessi ferð bar árangur og
var útibúið stofnsett og opn
að 30. okt. 1919 eins og fyrr
segir. Útibúið yfirtók eignir
og skuldbindingar Spari-
sjóðsins frá 1. janúar 1920.
Útibú íslandsbanka starf-
aði hér í 10 ár eða til 1930.
Þá var íslandsbanka lokað,
eins og kunnugt er og starf-
semi hans lokið. Upp úr því
var Útvegsbanki íslands
stofnaður, fyrst sem hlutafé-
lag, en var breytt í ríkis-
banka 1937, enda átti ríkið
frá upphafi mest af hluta-
fénr.
Landsbanki íslands rak
útibúið hér til bráðabirgða
framrn af árinu 1930, þar til
1. aríl, að Útvegsbanki ís-
lands tekur til starfa ,en síð-
an hefur útibúið verið rekið
á hans vegum.
Fyrstu húsakynni bankans
JÓLIN OG LJÓSIÐ
BRUNABÓTAFÉLAG fSLANDS
LAUGAVEGI 103, SÍMI 24425
Umboðið í Vest-
mannaeyjum er
Kertaljósin eru fögur, en þau
geta einnig verið hœttuleg. —
Foreldrar, leiðbeinið börnum yð-
ar um meðferð ó óbirgðu Ijósi.
Um leið og vér beinum þessum
tilmœlum til yðar, óskum vér yð-
ur öllum GLEÐILEGRA JÓLA
að Miðstræti 11.
cr?
m