Morgunblaðið - 11.11.2010, Side 1
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010VIÐSKIPTABLAÐ
Karlar kunna alveg jafn vel og konur
að meta gott nudd eða handsnyrtingu
í jólagjöf. Veitir ekki af að slétta úr
hrukkunum sem kreppan
hefur myndað.
Væntumþykjan er
skýr með dekri
6
Vandasamt getur verið að finna
skrautmun sem passar örugglega við
heimili þiggjandans. Fagur logi heillar
marga og varpar aðlaðandi
bjarma á umhverfið.
Eldurinn fer
vel í öllum stofum
8
Gómsætir ostar eru lúxus sem fólk
lætur ekki nógu oft eftir sér. Íslenskt
hnossgæti af ýmsum toga, s.s. sultur
og chutney, er ómissandi
með jólasteikinni.
Kaldar gjafir
klárast hratt
20
Bakarinn nostrar við sumar upp-
skriftirnar í tæpa viku. Hægt er að
kaupa piparkökudeigið tilbúið og
baka heima eða upp á grín
með vinnufélögunum.
Jólakökurnar koma
öllum í hátíðarskap
25
Jólagjafahandbók
Atvinnulífsins
Morgunblaðið/Eggert
„Með
kærri jóla-
kveðju“
Komið er að þeim tíma
árs þegar velja þarf réttu
gjöfina til að gleðja
starfsfólk, samstarfs-
aðila og viðskiptavini.
Jólagjafahandbók
Viðskiptablaðsins kemur
nú út í fimmta sinn og
þar eru skoðaðir
skemmtilegir, spenn-
andi, frumlegir, fallegir,
gómsætir og fræðandi
gjafamöguleikar.