Hamar - 23.12.1958, Side 7
HAMAR
7
t
K
X
x.
V.
■f
(Framhald af bls. 5)
verður stundum var við að fólk
heldur?
— Nei, því fer víðs fjarri, að
K.F.U.M. og K. sé sértrúar-
flokkur. Þessi félagsskapur
starfar innan kirkjunnar og í
anda hennar. Með starfsemi
okkar viljum við leiðbeina ung-
um mönnum og konum til Krists
á þeim grundvelli, sem K.F.U.
Til þess að útbreiða boðskap
trúarinnar, höldum við almenn-
ar samkomur og efnum til
margra samverustunda. A vet-
urna er starfræktur sunnudags-
skóli og haldnir drengja- og ung
lingafundir. Sams konar starf-
semi er fyrir stúlkur. A sumrin
er rekin starfsemi í Kaldárseli
eftir því sem tök eru á. Mjög
góð aðsókn er að sunnudags-
mæli fyrir skömmu eða er ekki
svo, Kristinn?
— Jú. Hún átti 45 ára afmæli
þann 14. desember, en þann dag
var hún vígð árið 1913. Var það
þáverandi sóknarprestur, séra
Ólafur Ólafsson, sem fram-
kvæmdi athöfnina. Fríkirkju-
söfnuðurinn var sjálfur stofnað-
ur 20. apríl 1913 og reisti hann
fyrstu kirkjuna í Hafnarfirði. Er
Fermingarathöfn í Fríkirkjunni, séra Kristinn Stefánsson ferrnir.
M. og K. félögum var settur og
samþykktur á alþjóðafundi
kristilegra félaga ungra manna
í París árið 1855. Grundvallar-
inntak samþykktarinnar hljóðar
svo:
„Kristilegt félag ungra
manna leitast við að safna
saman ungum mönnum, sem
viðurkenna Jesúm Krist, Guð
sinn og Frelsara, samkvæmt
heilagri ritningu, og vilja vera
lærisveinar hans í trú og líf-
erni, og starfa í sameiningu
að útbreiðslu ríkis Hans með-
al ungra rnanna."
í þessum anda höfum við
starfað hér í Hafnarfirði, eins
og öll hliðstæð kristileg fé-
lög gera annars staðar á Islandi.
Ég tel, að þessi trúaryfirlýsing
sé í fullkomnu samræmi við trú-
arjátningu kirkjunnar, enda hef-
ur séra Friðrik Friðriksson ætíð
sagt, að starfsemi K.F.U.M. og
K. sé fyrst og fremst þjónusta
fyrir íslenzku kirkjuna. K.F.U.
M.-húsið okkar hér í Hafnar-
firði gegnir því hlutverki safn-
aðarhúsa- fyrir þá, sem vilja
vinna að útbreiðslu kristinnar
trúar jafnframt larkjustarfinu,
enda fer það oft saman, að þeir,
sem vinna mest í safnaðarlífi
kirkjunnar eru einnig mikið
starfandi í K.F.U.M. og K.
— Ilvenær var K.F.U.M. og
K. stofnað í Hafnarfirði?
— Þessi félög voru stofnuð
hér af Þorsteini Briem og Val-
gerði konu hans 2. febrúar 1911.
Fljótlega eftir stofnuna tók séra
Friðrik við starfsemi félaganna
og má geta þess hér, að enn
kemur hinn aldni og mikilsvirti
æskulýðsleiðtogi einu sinni í
viku, á hverju mánudagskvöldi,
til að tala við drengina. Er hann
nú 91 árs,vel ern, en blindur.
skóla barna og okkur finnst hafa
lifnað yfir unglingastarfinu.
Við höfum ágætt hús fyrir
starfsemina, sem er K.F.U.M.
og K.-húsið við Hverfisgötuna,
en það var byggt árið 1928. —
Skálinn í Kaldárseli var byggður
fyrir sumarstarfsemina árið
1925. Bæði þessi hús voru
byggð á framlögum og fyrir
vinnu áhugamanna.
Að lokum vil ég segja þetta:
Jólin nálgast enn einu sinni.
Þau flytja okkur boðskap frið-
arins. Okkur verður þá hugsað
til fyrsta jólasöngsins, sem sung-
inn var á Bethlehemsvöllum:
„Dýrð sé Guði í upphæðum og
friður á jörðu.“
Um leið og ég óska lesendum
Hamars og öllum Hafnfirðing-
um gleðilegra jóla óska ég þess,
að við sem hlýðum á boðskap
jólanna í kirkjunni, færum að,
eins og hirðarnir forðum í
Bethlehem: „Vér skulum fara
rakleiðis til Bethlehem og sjá
þann atburð sem orðinn er og
Drottinn hefur kunngjört oss.“
Við skulum lesa spádómana
um Frelsarann og þakka:
„Fijrir allt, sem að oss hann
g af-
Overðskulduðum kærleik af.
Honum sé pökk af hfarta skýrð.
Iionum sé eilíft lof og dýrð.
Sé Drottni dýrð.“
(M. Lutlier. — St. Thorarensen.)
Fríkirkjan.
Kristinn J. Magnússon, mál-
arameistari, hefur verið með-
hjálpari í Fríkirkjunni í Hafnar-
firði í tæplega 20 ár og er hann
jafnframt í safnaðarráði. Hef-
ur hann komið mikið við sögu
kirkjunnar á síðustu áratugum.
— Fríkirkjan átti meriksaf-
joað kirkja safnaðarins, sem er
við Linnetsstíginn. Tildrög þess,
að söfnuðurinn var stofnaður
voru m. a. þau, að nokkrir Hafn-
firðingar sem mikinn áhuga
höfðu fyrir að kirkja risi upp
í Hafnarfirði, komu saman til
fundar og samþykktu í einu
hljóði, að stofna fríkirkjusöfn-
uð fyrir íbúa Hafnarfjarðarbæj-
ar, Garða- og Bessastaðahreppa.
Um 100 manns beittu sér fyrir
stofnun safnaðarins.
Fríkirkjusöfnuðurinn er sam-
kvæmt lögum hans „félagsskap-
ur þeirra manna og kvenna, sem
eiga sameiginlega þá hugsjón,
að halda uppi guðþjónustum
(messugerðum) og öðrum kirkju-
legum athöfnum. Og eiga kirkju
hús með hljóðfæri, messuskrúð-
um og öðru tilheyrandi, útaf fyr-
ir sig, óháð öllum, nema sínum
eigin lögum, þar sem landslög
nú eða síðar eigi banna slíkt.“
Fyrstu guðþjónusturnar fóru
fram í Góðtemplarahúsinu í
Hafnarfirði — hin fyrsta á sum-
ardaginn fyrsta 1913, sem þá
bar upp á 24. apríl. Sumardag-
urinn fyrsti hefur því jafnan
verið talinn afmælisdagur safn-
aðarins.
— Hverjir hafa verið prestar
safnaðarins frá upphafi?
— Þeir hafa verið þrír. Hinn
fyrsti var séra Ólafur Ólafsson
frá 1913 til ágústloka 1930, en
hann kom mikið við stofnsögu
safnaðarins. Hann rækti prests-
starf sitt af mikilli samvizkusemi
og alúð. Var hann búsettur í
Reykjavík og samgöngur oft
erfiðar áður en bifreiðarnar
komu til sögunnar. Var oft örð-
ugt fyrir hann að rækja starfið,
en hann lét aldrei veður né
ófærð hefta för sína, en séra
Ólafur var aldraður orðinn, er
hann lét af störfum. Þá kvaddi
söfnuðurinn sér til prests cand.
theol. Jón Auðuns frá ísafirði.
Var hann valinn samkvæmt safn
aðarlögum, með þeim hætti, að
stjórn safnaðarins, ásamt 4 þar
til völdum mönnum úr söfnuð-
inum, samdi við hann að taka
að sér prestsþjónustustarfið og
var sú ráðning samþykkt á lög-
mætum safnaðarfundi. Var hann
síðan vígður til safnaðarins af
biskupi, dr. Jóni Helgasyni, þ.
17. ágúst 1930. Séra Jón þjón-
aði við Fríkirkjuna til ársins
1946. Er hann nú dómprófast-
ur í Reykjavík og lands-
kunnur fyrir prestsstörf sín. Við
prestsstörfum af honum tók séra
Kristinn Stefánsson og er hann
þjónandi prestur safnaðarins,
eins og öllum er kunnugt. Var
hann valinn á sama hátt og séra
Jón Auðuns og vígður af biskup
Sigurgeir Sigurðssyni.
Fríkirkjusöfnuðurinn hefur
verið mjög heppinn með presta
sína, sem allir hafa verið miklir
andans menn og látið að sér
kveða í trúarlífi og mannúðar-
störfum.
— Meðhjálparar?
— Þeir hafa einnig verið þrír
eins og prestarnir. Fyrsti með-
hjálpari kirkjunnar var Jón
Þórðarson, kaupmaður frá
1913—1933, þá tók Sigurður
frá 1933—1939, en það ár lézt
hann og tók ég þá við og hef
verið meðhjálpari síðan.
— Safnaðarstarf Fríkirkjunnar
er nokkuð frábrugðið því sem
er í þjóðkirkjunni, eða er ekki
svo, Kristinn?
— Jú. Það má segja það. —
Safnaðarstjórnir eru að sjálf-
sögðu hjá báðum kirkjunum,
en auk þess höfum við sérstakt
safnaðarráð, sem skipað er fjór-
um mönnum, og tvö félög, sem
starfa sérstaklega í þágu kirkj-
unnar. Þau eru Kvenfélag Frí-
kirkjusafnaðarins, sem stofnað
var árið 1923. Átti félagið því
35 ára afmæli á þessu ári. Frum-
kvæðið að stofnun félagsins áttu
mæðgurnar frú Jensína heitin
Árnadóttir og frú Guðrún Ein-
arsdóttir, ásamt Guðríði Guð-
mundsdóttur, konu séra Ólafs.
Núverandi formaður er Ólafía
Guðmundsdótir. — Markmið
félagsins er, að vinna að heill
og velferð safnaðarins, í einu
og öllu, og hefur félagið ætíð
af mikilli trúmennsku stefnt að
því marki. Konurnar hafa látið
sér annt um kirkjuna, skreytt
hana og prýtt og gefið henni
góðar gjafir og verðmætar. —
Meðal annars má minnast á að
á 45 ára afmæli kirkjunnar s.l.
vor gaf kvenfélagið kirkjunni
hökul og altarisklæði, sem bæði
eru fögur og vönduð. Þá er
starfandi Bræðrafélag Fríkirkju-
safnaðarins, en það var stofnað
árið 1930 í húsi K.F.U.M. í
Hafnarfirði. Tilgangur Bræðra-
félagsins er að styðja og styrkja
safnaðarlífið bæði í andlegu og
efnalegu tilliti, einkum þó að
því er fjárhag snertir. Núverandi
formaður félagsins er Þórður
Þórðarson.
Safnaðarstjórn skipa nú: Guð-
jón Magnússon, formaður, Jón
Sigurgeirsson, gjaldkeri, Gísli
Sigurgeirsson, Guðjón Jónsson
og Jónas Sveinsson. I safnaðar-
ráði eru: Jón Hjörtur Jónsson,
Þórður Þórðarson, Marsveinn
Jónsson og ég.
Safnaðarstjórnin, safnaðarráð,
félögin og aðrir áhugamenn fyr-
ir málefnum kirkjunnar hafa
ætíð leitast við að halda henni
vel við. Kór og tum hafa ver-
ið stækkuð og ýmsar viðgerð-
ir og endurbætur farið fram á
kirkjunni. Fór síðast fram gagn-
gerð viðgerð á kirkjunni sum-
arið 1957 og var hún þá máluð
utan og innan. Árið 1956 var sett
nýtt og vandað þýzkt pípuorgel.
Er það ellefu radda.
Reglulegar guðþjónustur fara
fram í kirkjunni. Almennar
messur annan hvern sunnudag,
hátíðamessur á jólum og öðr-
um stórhátíðum kirkjunnar. —
Barnaguðþjónustur eru um jól-
in og stundum oftar. Alls munu
vera haldnar um 30 messur á
ári. Góður kór syngur við guð-
þjónusturnar og er núverandi
Séð í kór Fríkirkjunnar.