Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 5

Eyjablaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ EYJABLAÐSINS 5 Vér höfum ávallt á boðstólum eftirfarandi vörur frá KEA: FRÁ FLÓRU: Flóru-saft, Flóru-sultur, Flóru-borðedik, Flóru-búðinga, Flóru-gosdrykki, Flóru-sælgæti. FRÁ SJÖFN: Geysir, þvottaduft, Perla, þvottaduft, Vex, þvottalögur, Klórvatn, Kristalssópa, Handsópur, Sjafnar shampo, Polytex, plastmólning, Rex, mólningavörur. Braga kaffi, Smjörlíki, Kókossmjör, Kjötvörur allskonar, unnar og óunnar. KÁUPFÉLÁG EYFIRÐINGA, Akureyri. Söluumboð í Vestmannaeyjum: VÖRUSALA S. í. S. Og aflinn fór aftur að glæðast Framhald af 3. síðu. Júra drap tittlinga og sagði Við veiddum á nóttunni en með hægðinni: sváfum á daginn. — En við reynum hérna samt. Fyrstu 15 dagana veiddum I gær vorum við líka í selavöðu, ið svo ... vel, að við náðum og við veiddum ágætlega, meira tveggja mánáða áætlun okkar. en nökkur ánrrar. Það var getið um okkur í út- Við byrjuðum að vinna og varpinu og við urðum þekktir. héldum áfram lengi eftir að fór Alla velgengnina þökkuðum við að dimrna. Við reyndum spilin, Vaskó. Hann var einstakur, fundum til saltið og skóflurnar. hann Vaskó okkar. Hann sá Vaskó sat reykjandi og horfði á. síldina langt að. Meðan við Hans dagsverki var lokið. keyrum fulla ferð, stendur hann Þegar dimmt var orðið, fram í stafni og tottár gömlu kveiktum við á lanternunum og pípuna sína. . litskrúðuga bjarma lagði út á í upphafi veiddum við uppi hafið. Ljósið sindraði á bylgju- við ströndina og Vaskó var toppunum. Niðri í sjónum sá- hljóðlátur. En þegar síldin færð um við veiðiljósið okkar nálg- ist frá landi og við beygðum til ast síldina. Hún hringsnerist hafs, lét hann eins og prestur kringum ljósið, fáeinar blind- á bænasamkomu. uðust og komu upp á yfirborð- — Beygið á stjór, öskraði hann ið. nefmæltur og skók hnefana. Við fórum að draga. Og net- Júra stóð við stýrið. Hann var in komu inn á þilfar hálffull af alls óhræddur og hirti ekki um síld. öskrin í Vaskó Hann kinkaði _ Ha, hæ. Var það ekki eins aðeins kolli og snéri bátnum og ég sagði? rumdi í Vaskó. lítið eitt í stjór og í hefndar- Við hristum úr netunum, og skyni fyrir ruddaskapinn í þúsundir sílda féllu niður á Vaskó lét hann bátinn ekki þilfar, glitruðu í myrkrinu, ým- halda Jreirri stefnu, sem fiski- ist stirndi á hvíta kviði eða blá lóðsinn vildi. ]jök. Júra stráði salti yfir síld- — Betur enn á stjór, skipaði jna Qg hömuðumst allir við Vaskó. Heyrirðu ékki bjálfinn verk okkar. Hver 150 kíló varð þinn? að setja sér í kassa. Við röðuð- Júra sneri stýrinu. En eftir um hössunr, mokuðum síld og litla stund lét hann bátinn aft- fluttum til kassa. Við unnum ur halda fyrri stefnu. Vaskó tók hvíldarlaust, gáfum okkur ekki ekki eftir því og tottaði rólegur einu sinni tínra til að reykja. pípu sína. Vaskó reykti fyrir okkur alla. — Og nú, grænjaxlinn þinn, Hann tottaði pípuna og malaði svolítið í bak. Meira, ennþá um einskisverða hluti. Við sögð nreira. Skipanir Vaskós gullu Um ekkert og gripum aldrei við að nýju. fram í fyrir honum. Við vorum — Nei, þetta er of lítið. Já, honum Jrakklátir og þegar tími svona, loksins . . . Stopp, . . . vannst til tókum við í hendina Stopp, sagði ég. Taktu eftir á honum í þakkar skyni, eins og því, sem yfirmaður þinn segir aflasældin væri honum einum þér- að þakka. Eftir örstutta stund stanzaði Sumarnætur eru stuttar og vélin, akkerisfestin rann út og það er mikils um vert að láta akkerið hvarf niður í bylgjurn- þær endast sér til verka. Að ar. Selirnir umkringdu bátinn morgni snérum við til hafnar og störðu sínum litlu, forvitnu með aflann og Vaskó sagði augum upp á okkur. drjúgur: — Eg sagði, að við ættum að — Líka gott núna ,þið megið leggjast til hliðar við selavöð- treysta mér, strákar. una, ekki í henni rniðri. Þið * getið reitt ykkur á, að þar sem Næsta kvöld héldum við enn selir eru fáum við ekki fisk- til veiða. Svo virtist sem Vaskó bröndu, æpti Vaskó. Frarahald á 7. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.