Morgunblaðið - 03.01.2011, Síða 7

Morgunblaðið - 03.01.2011, Síða 7
Við byrjum nýja árið á glæsilegum Vínartónleikum í Háskólabíói. Í maí 2011 hefst nýtt skeið í sögu íslenskrar tónlistar þegar tónlistarhúsið Harpa opnar og Sinfóníuhljómsveitin eignast framtíðar- heimkynni. Við þökkum samfylgdina á liðnum árum og óskum landsmönnum farsældar á nýju og spennandi tónlistarári. Miðasala » www.sinfonia.is » Sími 545 2500 » Miðasala í Háskólabíói er opin alla virka daga kl. 9-17 VÍNARTÓNLEIK AR Hér er framtíðarfólkið í tónlistarlífi landsins. Sigurvegarar úr einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitarinnar og LHÍ leika með Sinfóníunni á einum skemmtilegustu tónleikum ársins. Hér ríkir ávallt sérstök spenna, eftirvænting og stolt yfir þeim mikla mannauði sem íslensk þjóð býr yfir.Ekki missa af vinsælustu tónleikum Sinfóníunnar! Aðeins örfá sæti laus. Kvikmyndatónleikar Sinfóníunnar slógu í gegn á síðasta ári. Nú endurtökum við leikinn og fjölbreytnin ræður ríkjum, með tónlist úr kvikmyndaklassík af 20. öld; Psycho, Cinema Paradiso, Guðfaðirinn og There Will Be Blood.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.