Morgunblaðið - 27.01.2011, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.2011, Blaðsíða 3
Samtök aldraðra Samtökin hafa byggt rúmlega 415 íbúðir fyrir félaga sína á síðustu þrem áratugum. Í febrúar n.k. lýkur byggingu húsana að Sléttuvegi 29-31 Fossvogi. Í húsunum eru 58 sérhannaðar tveggja og þriggja herbergja íbúðir , 83-129 fermetra að stærð með rúmgóðu stæði í velbúinni bílageymslu, samkomusal og víðum og góðum glerjuðum göngum. Þvottaherbergi í öllum íbúðum. Framkvæmdir á Sléttuvegi 29-31 er að ljúka og aðeins fimm íbúðir óseldar sem falar eru félögum eða þeim sem gerast félagar í Samtöku aldraðra. Byggingarlán fyrir allt að 65% kaupverðs getur fylgt frá lífeyrissjóðum ef óskað er. Íbúðirnar eru til afhendingar frá og með1.febrúar. Samtök aldraðra Nánari upplýsingar á skrifstofu samtakanna að Síðumúla 29 eða síma 552-6410 og á heimasíðu samtakanna : www.aldradir.is Frá vonbrigðum til vegsauka. KRAFTAVERK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.