Morgunblaðið - 27.01.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Súldarsker
Lau 29/1 aukas. kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00 Ö
Lau 5/2 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Sun 6/2 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Fös 11/2 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Námsmannaafsláttur í janúar!
Síðasti dagur Sveins skotta
Fim 27/1 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 20:00
Námsmannaafsláttur í janúar!
Út í kött!
Sun 30/1 kl. 14:00
Sunnudagar eru fjölskyldudagar í Tjarnarbíó!
Sirkus Sóley í Tjarnarbíó
Sun 20/2 aukas. kl. 14:00 U Sun 20/2 aukas. kl. 17:00
Uppistand í Tjörninni
Fim 3/2 kl. 21:00
Skálmöld - Útgáfutónleikar
Fim 24/2 kl. 20:30
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Svanasöngur eftir Schubert
Fös 4/2 kl. 20:00
Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 25/2 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Fös 4/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Fös 11/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
HETJA eftir Kára Viðarsson (SÖGULOFTIÐ- fjögurra
stjörnu leiksýning)
Fim 27/1 kl. 17:00
kitlar hláturtaugarnar
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Fös 28/1 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00
Fös 4/2 kl. 20:00
Fim 10/2 kl. 20:00
Fim 17/2 kl. 20:00
Fim 24/2 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir
ben@mbl.is
Ljóðskáldið Knut Ødegård hlaut ný-
verið fyrstu verðlaun fyrir ljóðið
„Prestur“ á alþjóðlegu ráðstefnunni
World Congress of Poetry sem haldin
var í Taívan. Þá kom safnbók með
ljóðum hans út á kínversku skömmu
fyrir jól.
World Congress of Poetry heiðrar
ljóðskáld á hverju ári með þessum
hætti og að þessu sinni voru ljóð um
100 skálda frá Ameríku, Asíu og Evr-
ópu tilnefnd til verðlaunanna. Var
ljóð Knuts valið úr þeim hópi. „Þetta
er ótrúlega mikill heiður og alþjóðleg
viðurkenning, ekki síst af því að
margir voru tilnefndir,“ segir hann.
Verðlaunin, sem samanstanda af
verðlaunapeningi úr gulli, gullrós
með nafni vinningshafans áletruðu og
verðlaunaskjali, voru afhent í byrjun
desember og tók Knut sjálfur við
þeim. „Ég fór nú aðallega út til að
vera viðstaddur þegar bókin mín
kæmi út, en ég veit ekki betur en að
þetta sé í fyrsta sinn sem heil bók nú-
lifandi norsks eða íslensks ljóðskálds
kemur út á kínversku. Ég þori þó
ekki að fullyrða um það,“ segir hann.
„Bókin inniheldur úrval af ljóðum
mínum frá öllum ferlinum, allt frá því
að ég gaf út fyrstu ljóðabókina mína
árið 1967 og þar til í fyrra, þegar nýj-
asta bókin kom út.“
Lítur á sig sem íslenskt skáld
Þýðinguna annaðist kínverskur
fræðimaður búsettur í París, Mauris
Young að nafni en með kínversku út-
gáfunni hafa ljóð Knuts komið út á 29
tungumálum. „Ég skrifa ljóðin fyrst
og fremst hér í Reykjavík, því ég er
búsettur á Íslandi. Þannig lít ég á mig
sem íslenskt skáld, enda er ég félagi í
Rithöfundasambandi Íslands, þótt
vissulega eigi Norðmenn ennþá mikið
í mér líka,“ segir hann. „Ég vona að
þessi útgáfa og verðlaunin leiði til enn
aukins áhuga á íslenskri og norskri
ljóðlist í Kína sem og frekari þýðinga
á ljóðum annarra íslenskra og
norskra höfunda yfir á kínversku,“
segir hann.
Auk verðlaunapeningsins var Knut
sæmdur gullpeningi taívanska menn-
ingarmálaráðuneytisins, eins konar
orðu sem ráðuneytið veitir árlega.
Inntur eftir því hvaða verkefni séu
í pípunum upplýsir Knut að þessa
dagana vinni hann að þýðingu Kor-
máks sögu á norsku, en þýðingin er
liður í heildarútgáfu allra Íslend-
ingasagnanna í Noregi, Svíþjóð og
Danmörku. Knut á jafnvel von á því
að koma frekar að þýðingum vegna
hennar, en tók þó aðeins að sér þetta
verkefni til að byrja með. „Ég hef
ótrúlega gaman að Kormáks sögu
enda eru svo falleg ástarljóð í henni.
Eiginlega má segja að sagan inni-
haldi ljóðasafn, þ.e. ljóð Kormáks til
Steingerðar sem eru ótrúlegar perl-
ur.“ Þar fyrir utan er Knut með eigin
ljóðabók í smíðum auk fleiri verkefna.
Hlaut alþjóðleg verðlaun
Ljóð Knuts Ødegård valið úr hópi ljóða 100 skálda frá
þremur heimsálfum Ljóð hans þýdd á kínversku Fékk
heiðurspening taívanska menningarmálaráðuneytisins
Ljósmynd/ Milan Richter
Heiður Knut Ødegård og þýðandi hans Mauris Young (t.v.) ásamt forseta
World Congress of Poets, dr. Yu Hsi við verðlaunaafhendinguna.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Fim 17/2 kl. 20:00 7.k Fim 10/3 kl. 20:00
Fim 3/2 kl. 20:00 9.k Sun 20/2 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00
Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Fim 3/3 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fjölskyldan (Stóra svið)
Lau 29/1 kl. 19:00 Lau 5/2 kl. 19:00 aukas Lau 19/2 kl. 19:00 aukas
Fös 4/2 kl. 19:00 auka Fös 11/2 kl. 19:00 aukas Sun 27/2 kl. 19:00 aukas
Síðustu sýningar
Faust (Stóra svið)
Fös 28/1 kl. 20:00 aukas Lau 12/2 kl. 20:00 aukas Fös 18/2 kl. 20:00 aukas
Sun 6/2 kl. 20:00 aukas Sun 13/2 kl. 20:00 aukas
Aukasýningar vegna fjölda áskorana
Elsku Barn (Nýja Sviðið)
Sun 30/1 kl. 20:00 6.k Mið 9/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Mið 2/2 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00
Fim 3/2 kl. 20:00 Mið 16/2 kl. 20:00
Sýningum lýkur í febrúar!
Afinn (Litla sviðið)
Fim 27/1 kl. 20:00 10.k Fim 3/2 kl. 20:00 Sun 13/2 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 19:00 11.k Fös 4/2 kl. 19:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 22:00 aukas Lau 5/2 kl. 19:00 Fös 18/2 kl. 19:00
Lau 29/1 kl. 19:00 Sun 6/2 kl. 20:00 Lau 19/2 kl. 19:00
Lau 29/1 kl. 22:00 Fös 11/2 kl. 19:00 Sun 20/2 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 19:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans
Nýdönsk í nánd (Litla svið)
Mið 9/2 kl. 20:00 frums Mið 23/2 kl. 20:00 4.k Fös 25/2 kl. 22:00
Fim 10/2 kl. 20:00 2.k Fim 24/2 kl. 20:00 5.k
Mið 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 25/2 kl. 20:00 6.k
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Sun 30/1 kl. 14:00 Lau 12/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 14:00
Lau 5/2 kl. 14:00 Sun 13/2 kl. 14:00 Lau 26/2 kl. 14:00
Sun 6/2 kl. 14:00 Lau 19/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 14:00
Bestu vinkonur allra barna
Elsku barn – „Snertir mann inn í kviku”, B.S. pressan.is
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 6/3 kl. 13:00 Sun 13/3 kl. 13:30
Sun 6/3 kl. 14:30 Sun 13/3 kl. 15:00
Sýningar að hefjast á ný! Miðasala hafin.
Gerpla (Stóra sviðið)
Sun 30/1 kl. 20:00 Síð.sýn.
Sýning ársins. I.Þ Mbl.
Fíasól (Kúlan)
Sun 30/1 kl. 13:00 Sun 30/1 kl. 15:00 Allra
síð.sýn
Yfir 100 sýningar. Allra síðustu sýningar 30. janúar!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Lau 29/1 kl. 19:00 Fös 18/2 kl. 19:00 Lau 12/3 kl. 19:00
Fös 4/2 kl. 19:00 Lau 19/2 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00
Lau 5/2 kl. 19:00 Mið 2/3 kl. 19:00
Mið 9/2 kl. 19:00 Mið 9/3 kl. 19:00
Sýningum fer fækkandi. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Lér konungur (Stóra sviðið)
Fim 27/1 kl. 20:00 Fös 11/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 20:00 Fös 25/2 kl. 20:00
Magnaður leiksigur. B.S Pressan
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Fim 3/2 kl. 18:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 6/3 kl. 17:00
Sun 6/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 17:00 Sun 13/3 kl. 14:00
Sun 6/2 kl. 17:00 Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 13/3 kl. 17:00
Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 14:00
Sun 13/2 kl. 17:00 Sun 6/3 kl. 14:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Brák (Kúlan)
Sun 6/2 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 20:00
Fös 11/2 kl. 20:00 Sun 13/2 kl. 20:00
Aðeins nokkrar sýningar í febrúar!
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn
Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Villidýr og pólitík (Samkomuhúsið)
Fös 28/1 kl. 20:00 1.syn Lau 29/1 kl. 20:00 2.syn
Aðeins 2 sýningar
BARBARA ÁRNASON (1911-1975)
Listasafn KópavogsGerðarsafn óskar eftir upplýsingum um listaverk
eftir Barböru Árnason sem til eru í einkaeigu vegna fyrirhugaðrar
yfirlitssýningar 19. apríl næstkomandi.
Eigendur listaverka eftir Barböru eru beðnir að hafa samband við
Guðbjörgu Kristjánsdóttur forstöðumann/Telmu Haraldsdóttur í síma
5700440 eða á netfangið gerdarsafn@kopavogur.is