Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1945, Page 22

Skátablaðið - 01.04.1945, Page 22
KROSSGÁTA. Láréttar skýringar: í. Vetrarbústaður skáta. — 5. Sumarbú- staðir skáta. — 10. Vagga frelsarans. — 12. Grunar. — 13. Mannsnafn (þf.). — »4. Tafl. — 15. Ekki sætur. — 17. Húsdýr. — 19. Bóka- útgáfuflokkur. — 22. Upphrópun. — 23. Ögn. — 24. Hvá. — 26. Engin undantekin. — 29. Bergmál (þf-). — 31. Forfaðir. — 33. Vafa. — 34. Hár. — 35. Set. — 36. Upphafs- stafir. — 37. Safnar saman. — 40. Tveir eins. 41. Smáhár. — 42. Bardagi. — 43. Stefna. — 47. Tvíhljóði. — 48. Eina málgagn B. í. S. Lóðréttar sk'ýringar: 1. Haf. — 2. kemur auðveldlega í kulda. — 3. Beita. — 4. Á kjólfötum. — 6. Hátíð. — 7. Æstu. — 8. Enskur drengur. — 9. Hestur. — íx. Fyrsta grein jólablaðsins 1944. — 15. Vend. — 16. Fyrirtæki í Hafnarfirði. — 17. Glaðar. — 18. Fer á sjó. — 20. Tónn. — 21. Ending. — 24. Geymsla. — 25. Veiða. — 27. Leyfa afnot. — 28. Grískur bókstafur. 29. Ókleif. — 30. -slu-sérpróf. 32. Á fæti. — 33. Fæði. — 37. Kyrrð. — 38. Stafur. — 39. Guð. — 44. Skammst. — 45. Tónn. — 46. Verk- færi (þf.). — 47. Tvíhljóði. saman. Ég held nú niður í gegnum bæinn og niður að höfn. Þar má sjá menn með svarta poka á bakinu ganga niður bryggj- urnar. Þetta eru sjómenn að leggja út á hafið. Þeir virðast einnig í góðu skapi. Þeir syngja létt lög eða blístra. Þetta eru þeir menn, sem drýgstan þátt eiga í velferð þjóð- ar vorrar. Þeir sem fá einna mest að kenna á hinni mislyndu veðráttu íslands. Þeir virðast ánægðir samt. Það er blásið í eim- pípu. Eitt skipið sést líða út höfnina. Mér verður hugsað til gamallar sjómannskonu, sem eitt sinn sagði undir sömu kringum- stæðum: „Guð blessi ykkur.“ Ég fer nú upp í bæinn aftur. Þar mæti ég tveimur lögregluþjónum. Þeir eru gæzlumenn lands- 22 ins laga og gæta þess að enginn geri neitt, sem ekki sæmir heiðvirðum borgara. Þeir hlæja innilega að einhverju, sem þeir voru að tala um. Ég er nú ósjálfrátt kominn í bezta skap. Af hverju sem það er. Ég fer nú heirn að sofa. Því næst svíf ég ánægður inn í Iand draumanna. Gerti. Skátablaðið Útgefandi: BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA Ritstjórn: Páll Gíslason, ritstjóri, Björn Svein- bjarnarson, fréttastj., Axel L. Sveins, gjaldk., Jónas B. Jónsson og Helgi S. Jónsson. Utanáskrift: Pósthólf 831. — Verð árg. 10 kr. Prentsmiðjan ODDI h.f. SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.