Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1947, Síða 7

Eyjablaðið - 23.12.1947, Síða 7
EYJABLAÐIÐ 7 BURTMEÐ FRANCO! Hcimsstyrjöklin síðasla liófsl á Spáni. Hermcnn spænska lýðveldisins út- helltu blóði sínu fyrir freisi l.vrópu, börðust frækilega gegn nazismanuiu, en voru ofurliði bornir. .Uiðvaklsríkin brugðust þeinj gersamlega. Fasistinn Franco komst til valda <>g síðan hefir rikt þar fasistisk niorðstjórn lians. Auð- vaklsríkin bregðast lienni ekki. krátt fyrir margar fagrar yfirlýsingar ftesl ekki lnóflað við Franco. .Vstæðan er einfaldlcga sú, að auðvaldsríkin, einkum Bandaríkin, lelja Franco tryggari fylgismann sinn en þá stjórn, sem spænska þjóðin myudi velja sér, ef hún fengi aö' ráðá. Baráttan gegn fasistanum Franco hcklur áfram. Það cr barátta, senr einnig okkttr íslendintgum er skyll að taka þátt í. tók þá að slitnda fiskveiðar jafn- liliða landbúnaðinum, eins og fyrstu bændur ættarinnar höfðu gert. Raunar fór ekki toikið fyrir búskapnum. Dálítill sandbóla- skiki, þar sem nokkrar kindur gátu með herkjum kroppað sér lífsviðurværi, var liið eina, sem eftir var af stórri jörð, sem áður hafði vcrið J)ar, sem mávarnir flögruðu nú gargandi yfir livít- um brimfaldinum. Hitt hafði halið étið. Það var stolt. þeirra Sörens og Marenar, einkum Jdó hennar, að forfeður hans höfðu átt jörð. Fyrir þremur til fjórum manns- öldrum iiafði bærimi verið hér og framundan kostajörð, leir- barð, er skagaði í sjó fram.Hér hafði liann risið, fjórgólfa og sterkkbyggður af eikarviði úr ströndum, og sást langt að sem vitni virðinga og velmegunar. En svo byrjaði hafið allt í einu að naga Jrennan stað. Þrír ættlið- ir, liver fram af öðrum urðu að flytja bæinn ofar til að forða lionum undan sjónum, og í hvert skijíti var hann styttur um eitt gólf til að komast léttar út úr flutningnum. Það var hvort sem var ekki þörf eins mikils hús- næðis, Jjegar hafið hirti æ meira af jörðinni. Nú var aðeins stofan eftir af Iiinum gamla búgarði, og í öryggisskyni hafði hún verið reist ofán við strandveginn. Auk þess voru nokkrir sandhólar. Nokkrar siökur MANNLÝSING: Hrœsni blandiÖ bragðajull bcrgir grár i lundu. Blika JUcrÖar fingurgull fimni á hvorri mundu. ÞUNGLYNDl: Fölur eins og blikniXÖ björk bersl cg dauð.ia nœrri einu um lifsins eyðimörk öllum vinjum fjœrri. MANVÍSA: í þitin bjarta faðm ég flý — fegurst allra kvenna — rneðan lijartans arni í ástarsprekin brenna. IIEIM: Ofl um nœtur flýg ég frjáls . frœnda til ogvina austur yfir hœð og háls, heirn i lifsgleðina. Brynjar. Hafið var nú hætt að brjóta niður landið á Jressmn stað. Það • hafði fengið lysti sína af jörð Mannanna, er hið bezta var snætt, og al'faði sér nú hinnar dýrmætu l'æðu annars staðar. Það var jafnvel byrjað að bæta hér nokkru við. Það skolaði upp sandi, er hlóðst upp sem breið- ur skjólgárður Iraman \ ið bakk- ann. Þegar stormar voru tók sand urinn að rjúka og Jrakti það litla haglendi, sem eftir var. Undir strjálum ogrytjulegum gróðri fok sandsins, var enn hægt að greina leifar gamals akurfendis, serii var þverkubbað frammi á bakkan- um, og gömul hjólför, sem hurfu í blátt loftið yfir hafinu. Um mörg ár hafði Jrað verið föst venja búendanna að fá sér morgungöngu frám á bakkann eftir stórviðrisnætur með álands- vindi til að sjá, hve mikið sjórinn hafði liirt til viðbótar. Grjótpál- ar og sandgrafarar flýttu fyrir eyðingunni. Og Jjað kom fyrir, að stórar spildur sáins lands brotnuðu niður í einu lagi og lágu niðri í maulandi halinu með för eftir lierfi og valtara og luktar grænum bjarma vetrar- kornsins. Mönnunum féll það Jjungt að vera sjónarvottar að hinni óum- flýjanlegu eyðingu. í hvert skipti sem spilda af landi þeirra sökk í sæ með strÍL Jreirra og dagfegt brauð á baki sér, mísstu Jreir einnig eitthvað al sjálfum sér og urðu minni við. Með hverri stiku, sem halið át sig nær dyrum Jieirra, japlandi frjómóid- in.a, rýrnaði virðing þeirra og kjarkur. Þeir spyrntu við lótum í lengstu lög, hengu við jörðina, mcðan sætt var, og hófu nauð- ugir sjóróðra að nýju. Sören varð fyrstur til að segja skilið við búskapinn að fidlu og öllu. Hann fékk sér kvonfarig úr þorþ I inu og gerðist sjálfur liskimaður. En þau urðu aldrei fyllilega á- nægð með hlutskiptið. Maren gat aldrei gleymt því, að Sören henn ar var af ætt, sem hafði átt óðal, og hið sama kom fram h j;í börnun um. Synir þeirra hneigðust ekki að sjómennsku. Þeim var í blóð borin ]\rá til landbúnaðarstarfa og leituðu sér vinnu á búgörð- unum. Þeir urðu daglaunamenn og skurðgrafarar, og þegar þeim hafði áskotnazt nokkurt fé, flutt- ust Jreir til Ameríku. Fjórir synir þeirra unnu að landbúnaði J\ar vestra. Þeir létu sjaldan lil sín heyra. Ættartengslin virtust hala tærzt á tímum niðurlægingarinn- ar. Dæturnar fóru í vistir, og smám saman misstu þau Sören og Maren einnig sjónar af þgim. Yngsta dóttirin, Sörine, dvaldist ein heirna fram yfir þann aldur, þegar fátækra börn eru vön að yfirgefa hreiðrið. Hún var lítil fyrir sér og eftirlæti foreldranna — sem eina barnið, er eftir var. Leiðin frá sjónum Lil hinnar ræktuðu jarðar hafði reyrizt ætt Sörens bæði löng og ströng. Það liafði Jjurft starf allmargfa kyn- slóða til að skapa óðalið að Nesi. Förin gekk, eins og ævinlega, greiðar undan brekkunni. Örð- ugasti áfanginn féll í hlut Sör- ens.. Þegar hann tók við, voru ekki aðeins akrarnir til Jmrðar gengnir, en einnig síðustu leifar alls erfðafjár, sem sparað hafði verið saman. Nú voru aðeins el t- ir brýnustu nauðsynjar liins ör- snauða. Ertdirinn var á margan hátt upphafinu líkur. Söfen líktist hinum fyrstu Mönnum einnig í Jjví, að hann var jafnvígur á allt. Hann fékkst jöfnum höndum við landbúriað, fiskveiðar og handiðn. En samt sem áður var hann enginn garpur að afla sér bjargar, og hann.átti aldrei neitt í afgangi. Þar kom fram munur- inn á því að vera í uppsiglingu eða ramba á ystu þröm örbirgð- arinnar. Hann átti jafnvel, eins og svo margir af Mannsættinni — ervitt með að halda um Jrað, sem honum bar. Þetta var ætt, scm var því vön, að aðrír fleyttu rjómann af vinnu hennar. Það var sagt um Mennina, að Jreir væru eins og sauðféð: Þeim mun sneggra sem Jacir væru rúnir, Jrví meira gæfu ])eir af sér. Mótlætið hafði sízt gert Sören færari um að halda á rétti sínum. Þegar ekki gaf á sjó og ekkert sérstakt kallaði að á jarðarskik- anum, sat hann heima og lapp- aði sjóstígvéf fyrir félaga sína niðri í þorpinu. En hann fékk sjaldan peninga fyrir þá vinnu. ,,Það má líklega bíða, þangað til seinna?“ sögðu þeir. Og Sören hafði ekkert við þetta að athuga. Honum fannst það vera eins og að leggja aurana í sparisjóð. „Þá á maður eitthvað til elliáranna," sagði hann. Maren og stelpan iundu oft að þessu v.ið hann, en Sören sat við sinn keip í þessu efni sem öðrum. Hann þekkli kvenfólkið. Það vildi éta allt upp um leið. E. B. S. Þýddi.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.