Eyjablaðið


Eyjablaðið - 23.12.1947, Page 8

Eyjablaðið - 23.12.1947, Page 8
ÉYJABLAÐIÐ 8 JÓN í HLIÐ: I M B A Mcr varO eitt sinn sem oftar gcngiO niOur á bryggju siOla dags i liaust. }>n rahst cg ú gamlan mann, sem stóO þar i gjólunni, hrimugur i framan, og var aö bisast viö aö liella úr kolamalum á bil. „Mig cr alltaf liclzt aÖ hilta, jiar scm shílurinn cr incslur ,“ sagði lianii ug liló viö mcr œÖrulaust. þ'ctta var hinn aldurliiiigni rithöfunclur Jón i Hliö. — Þannig búa íslcndingar aÖ rilhöfundum sinum um miöja tuttugustu öld, hugsaÖi ég. En ég minntisl þess um leið, að ég átli ógoldna sliuld við þcnnan grepp mcð gnia og sílaða slteggið. Ég átli eflir að lcsa „Eólli", cinu löngu skáldsöguna, scin úl. Iiefir kóniið cftir hann. Síöan liefi ég lcsið „Eólli", og ég varð clihi fyrir vonbrigöum, Mér pectti ekki ótrúlcgt, þótl börnum okkur og burnabörnum þcetli btcði merkilegt og ánœgjulegt avinlýrið um Jón i Hlið, cf það yrði varð- veitt. Það er i senn harmleikur og hctjusaga, að liafa langa cevi vcrið bundinn flestum stundum við hversdagsleg slörf, cn liafa þó aldrci lálið frásagnar þrána, þrána til að auðga og fcgra lif samborgara sinna, deyja i barmi scr. Ég rœð hverjum, sem þcssar linur les, að lcsa „Fólk" eftir Jón i Hlið nú um hátiOirnar. Og finnist þér lilið til hcnnar homa, allirðu i einrúmi að shyggnast i barm þinn og alltuga, livort þtí mceltir ekki þcr að skaðlausu statkha nokkuð sjálfur. E. B. S. Kunningi minn, seni allt vildi fyrir mig gera, léði mér hann Fák. Þetta var stólpagripur, grár að lit, og svo tryggur og vinfast- ur, að ekki þurfti að hefta hann þar sem við vorum næturgestir, og Jjegar við fórum yfir djúpar ár þefaði hann af vatninu. Það var hans dýptarmælir. Ég sló aldrei í hann alla þá viku, sem við vorum saman, en það var eins og ltann fyndi það á sér, ei ég vildi fara hraðara. Jæja, ég komst út ylir ána, og þegar við komum upp á bakk- ann, l'laug upp stór lóuhópur, sem var að fara í haustleiðangur sinn. Fákur minn, sagði ég. Við þurfum að liýta okkur út fyrir fjallið áður en dimmir, og Fákur lét ekki segja sér það tvisvar. Ég talaði við hann nokkur vel valin orð, öðru hverju og liaun vissi alltaf, hvað ég meinti. Litli bærinn uppi í holtinu seiddi mig heim til sín. Hann var svo lítill og umkomulaus, að hann hefði eins gctað verið nokkrir steinar á eyðimörk. Ég bankaði með svipuhúninum á bæjarþilið. Út kom bústin kona í bládropóttum kjól, og önnur geirvartan stóð út úr barmi kjóls ins. Jæja, það var nú sláttur og nóg þjónustubrögð, og þá verður alltaf húsfreyja á hakanum. — Gjörið svo vel og gefið mér vatn að drekka (til málamynda). — Já, og það var eins og hún ^ypi vatnið fyrir mig. Svo beið ég æðistund. — Hana! — Þakk. Ég drakk einn þriðja úr líter könnu, sem var Jjann veg útlítandi, að ég sneri henni alla vega, til að leita mér að vara- stæði. — Þakka yður fyrir og verið Jjéf nú sælar, og ég fann snert. af tveirir fingrum. Fákur var mér vitrari. Hann drakk úr keknum fyrir norðan bæinn. Það hefði ég átt að gera líka. Ég ætlaði að heimsæk ja Guð- laug bónda í Ásiun OO' 1 0 rcið Jjví heim að ba- hans. Þ< -gar ég reið í h 1; iðið, \ar híifðin gleg kona í gúigr ;;mum sem sagð i: ..J'etta er hann Mc •r i |)etta dá lílið skrít ið, en hi igsaði ]xj ckki 11 111 |i >að Irck- ar. Ég kvaddi dyia, og iíi koin stúlk a mjög snotur. f'.r Giiðlaugur l>' óndi heiina? spurf Vi ég. — Nci. 1 lann cr í kau| isslaðai - ferð, og kciimr ckki lyir cn cfl ir 3 úaga. Eg bjóst lil að k veðj a stúlk- una og fara. eri í |)\í ki : »111 llús- freyj: 1 úi úr dyrunum og hcilsaði mér mjög vingjarnlc ■ga. — Þú ferð ekki lengra í kvöíd. Ég skal reyna að láta Jjér ekki leiðast. Ekki get ég sagt, að Björg hús- lieyja væri ræðin til að byrja með, en seinna kom Jjað. Daginn eftir, Jjegar ég ætlaði að fara að týgja mig til burtferð- ar, kom hún inn í stofuna og sagði: — Þú lerð ekkert í dag. Ég er ekkert farin að tala við þig enn- Jjá, en það ætla ég að gera, og okkur veitir ekkert af deginum til þess. Hún byrjaði viðtalið á þessa leið: — í sumar á engjaslætti sat ég á rúmi rnínu í baðstofunni og leit út úm gluggann. Sé ég þá að maður kemur ríðandi á grá- um hesti neðan traðirnar. Ég fór út til Jjess að taka á móti gest inurn, en sá Jjá engan, og hef ég ekki séð hann síðan fyrr en í gær, að Jjú komst. Þetta cr sami maðurinri og sami hésturinn. — Mér Jjykir þelta nokkuð undarlegt, sagði ég. — [á, Jjað hefur nú margt bor- ið undarlegt fyrir mig um dag- ana og fátt komið mér á óvart, einkum síðan ég fór að eldast. — Bar minna á því meðan Jjú varst ung? spurði ég. — Já, en Jjá dreymdi mig injög glöggt. — Dreymdi þig ekki eitthvað um ókomna ævi Jjfna? —• Jú, Jjað mátti segja, að hún væri sem skrifuð bók. — Þig hei’ur sjálfsagt dreymt um væntanlegan bónda þinn og börn, annars gæti ég trúað, að Guðlaugur hafi ekki verið sá eini sem þú áttir kost á í þá daga. — Nei, hann var ekki sá eini. Það kornu margir og hefur Jjar vís't valdið mestu, að foreldrar mínir voru efnaðir, en ég ein- berni. — Þótti Jjér GúðlaUgur taka öllum hinum Iram? — Nei. Langt fjrá því. Fins og Jjú veizt er hann ekki fríður mað ur, ekki gáfaður, cn hann er vandaður og góður búmaður og var með efnuðustu ungum mönn um í sveitinni, og mér var skipað að taka honum, og svo gerði ég það. — Og Jjetta hefur allt blessazt ljómandi vel. Þið eruð rík og eig ið mannvænleg börn. — Já, Jjetta hefur farið vcl. Fg hef alltaf séð um Jjað, að ekki kæmi til árekstra, en Jjað var dá- lítið erlitt fyrst í stað, Jjví ég halði ekki látið í minni pokann, Jjegar ég var í föðurgarði. Ég hef alla tíð verið stórlynd, og Jjað var allt látið eftir mér. Guðlaugur hefur gert Jjað líka, en um bú- skaparhætti utan Itúss hef ég engu ráðið, og hafði ég Jjó ætlað mér það. — Mér þykir ínikið, að Jjessi skaphöfn Jjín varð ykkur ekki að ásteytingársteini. — Nei, Jjað lét ég aldrei eftir mér að yrðast við hann. Eigum við ekki að koma inn í baðstolu. Það er hlýrra Jjar en hér, og hún stóð upp og ég fór á cftir henni upp stigann. Þegar upp á loftið kom, varð mér litið yfir í rúm, senr stóð á móti stig- anum. í rúminu lá gömul kona og varð mér mjög starsýnt á hana. Andlit hennar var þannig, eins og það væri allt útgrátið og hún væri að gráta. Þegar við vorum setzt, spurði ég Björgu húsfreyju, hvaða kona Jjetta væri, og hvernig högum liennar væri háttað. — Það er nú löng og raunalcg saga, og Jjó ég sé ekki kunnug henni til hlítar. Jjá mun ég Jjó Jjekkja sögu liennar be'tur en flestir aðrir. — Imba er blind og búin að \ era Jjað mestan hluta ævinnar. ÁSI f BÆ: Blóm/ð hvíta í skugga Inissins sat ég einn og syrgði l>ti svörln nóll cr /1 jtijjað hafði dagsins nekt. I’á sá cg fiig, hið hvíta bjarta blóni ng birla piu að hjart.a rninu hneig. Og angan jnn ntcr varð liin dýrsta veig. Aj vörum clagsins heyrði cg pann óni cr blóð iiiill liafði þúsund ncctur þrdið. Ó, livíta blótn nú bifust rökkrið vart cr bíð cg aiigan þins. Og þctta sern i draurni úr kyrrð þig kallar er kliður hjarta rníns.

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.