Siglfirðingur - 10.01.1924, Blaðsíða 6
'28
SIQLFIRÐINOUR
Frartihald af 1. síðu.
Um það má sjálfsagt lengi deila^hvort bannlögin
liafi að öllu náð tilgangi sínum og er það sögunnar
síðar að skera úr"því, skal því ekki um það deilt hjer,
en hitt þorum vjer að fullyrða, að ef framkvæmd
bannlaganna hefði ekki fyrst og síðast lent í jafn-
miklum handaskolum og raun hefir á orðið, þá hefðu
kostir bannsins komið betur í Ijós. En embættis-
mannastjett landsins, oft með æðstu stjórn þess í
broddi fylkingar, hefir frá fyrstu verið lögunum and-
víg og með viiund þess hafa svo smyglar og laun-
salar brotið þau ótæpt um.land alt, og skal síst dul
á það dregin að svo hefír og verið til þessa dags
ástandið, hjer sem víða annarstaðar.
Rjett áður en atkvæðagreiðslan um bannið fór
frarn, éða 1907, var reglan mannflest og íaldi þá sam-
tals 6743 méðlimi. Pá kom afturkipp'ur i viðgang
hennar, sem stafaði af því, að Templurum mörgum
hverjwm fanst takmarkinu náð með banninu og tóku
sjer hvíld eftir alt stritið. Varð meðlimatalan lægst
1918, eða aðeins 2570 manns.
Pegar látið var undan kröfum Spánverja, í fyrra,
glaðvöknuðu Templarar og við vondan draum. Fylktu
þeir þá liði á 'ny undir merki reglunnar og hefur
sjaldan orðið jafn hröð fjölgiin í reglunni og á liðna
árinu. Taldi reglan 1. febr. s. 1. samtals 5375 meðlimi
en það er 1200 færra en þá er hún var mannflest.
Fjölgunin hefir ein'nig verið mjög mikilá þessu s. 1.
árí, og mun því eigi á löngu líða þar til náð er sömu
meðlimatölu eða hærri, en þá er flest var. Er það nú
sjeð að Templarar stefna að því, að gjöra hin spönsku
vín landræk og koma bahnlögunum á ný í hefð og
gengi, meira og haldkvæmara, en nokktiru sinni áður.
Mtinu allir góðir íslendirigar fagna því.
Tilhögunarskrá
40 ára afmælisfagnaðar Reglunnar í dag:
I. Kl. 1 sameigintegur fíindur st. Framsókn nr. 187
og barnast. Eyrarrós nr. 68, í leikfimishúsinu. ,
II. Kl. 2 ganga aliir templarar skrúðgöngu frá barna-
skólanum um bæinn og í kirkju.
III. Kl. 3 guðsþjónusta í kirkjunni (sra B. Porsteins-
son prjedikar). Oestum boðið j kirkju og sitja
templarar og gestirnir fyrir plássi. Síðan er öllum
heimill aðgangur eftir því sem húsrúm leyfir.
IV. Að guðsþjónnstu lokinni safnast templarar og
.gestir þeirra saman í leikfimissalnum. Verður
stúkufundi þar haldið áfram og híður æðsti templ-
ar gestina velkomna og þá sungið »Hugljúf ást-
bönd«. Pá verður >Litli Fram« lesinn upp og svo
fundi slitið eftir siðbókinni.
Pá verður uppihald.
V. KI. 7 koma templarar og gestir þeirra aftur sam-
an í leikfimishúsinu íifsameiginlegrar kaffidrykkju.
VI. Ræður yfir borðum:
1. Sig. Kristjánsson: Minni reglunnar.
Sungið: »Pá hugsjónir fæðast«.
2. Jon Jóhannesson: Minni gestanna.
3. Hannes Jónasson: Vínlaust ísland. •
Sungið: »Heyrðu yfir höfin gjaila«.
4. Kr. Dýrfjörð: Siðmenningarstarfsemi regl.
, Sungið: »Hve hátíðlegt er hjer í kvöld«.
5. Frjálsar umræður.
VII. Eftir að borð eru rudd verður dansað.
jermeð tilkynnist að yfirmenn í slökkviliði
Siglufjarðar, eru þessir:
Slökkviliðssijóri: Flóveut Jóhannsson, Vetrarbraut 20
'Varaslök'k'viliðsstjÓTÍ: Égill Stefánsson, Aðalgötu 6
Páll Jónsson, Lindargötu 10
Sigfús Ólafsson, Hlíðarveg
'inl: Porfinnsson, Lækjargötu 8
Kjartan Jónsson, Norðurgötu 8
Gunnl, Sígurðsson, Orundargötu 12
Pjetur Jóhannesson, Kirkjugötu 6B.
Ólaftir Vilhjálmsson, Aðalgötu 16
Vilhj. Hjartarson, Orundargötu 12
Páll Guðmnndsson^ Lindargötu 3
Sigurjón Sigurðsson, Túngötu 23
k'kviiiðsstjónqn 4 Siglufirði 8. jan. 1924
Flövent Jóhannsson
. Q3 JOJJJj
c < xr -o- 3 M
eirri eir s erð num lra í leðal
Cfq 5. 3 - £. cn itúkn fjel 03
** E'3 S3 ja Qrq cn w> 03 ¦
?r S; rT Sj O 3 3 _ <
C3 S3 3 3 rt>
¦ n 3 O' 3 £3-B3 5- c —í
2 "f 03, = cn
03 L tír. f—f- n
z> rr — < 3 ~ 3
S. 03 03 „, — cn 3, r-
r^rf 03 ^ 03 ^ 3' 0-
templ kaup fylgja 0 o* cn 3
03 SO — O:
T3 03 gefins með 3
0:"CT-3 S W T P* Q> 3 3 5
Utgefandi og ábyrgðarmaður:
Friðb. Níelsson.
Sími 4Q,
SiglufjaiðaiDientshiiðia.