Ný saga - 01.01.1996, Síða 71

Ný saga - 01.01.1996, Síða 71
Umbinn í borginni eiga Elínu Davíðsdóttur (1936-) árið 1963 og eignuðust þau þrjú börn. Er höfundur þessara orða yngstur þeirra. Bréfin sem hér birtast eru um margt ósköp venjuleg bréf frá ættingjum og vinum en það sem gerir þau áhugaverð eru þær vísbending- ar sem þau gefa um hversu mikið íslenskt þjóðfélag hefur breyst á þessum tæplega fimmtíu árum. A einum mannsaldri hafa sam- göngur og póstþjónusta tekið stakkaskiptum, auk þess sem haftasamfélagið er fyrir löngu liðið undir lok. Bréfin eru hér birt stafrétt, en þau eru hluti af stærra safni í vörslu höfundar. ISI Siglufirði 8/12 1949 Góði Siggi minn! Ég var núna á stundinni að fá bréfið frá þér, og svo stendur á að „Hekla“er hér við bryggju, svo að ég hripa þér línur í skyndi í miðdagstímanum. Ég óska þér til hamingju með atvinnuna, ég held að þú hafir verið heppinn. Mamma þín þakkar þér fyrir „reit- ina”. Hún sendir þér nú tvo sokkamiða. Þú skalt tala við okkur, ef þú heldur að álitamál sé að taka þvottavélina. Meira get ég ekki skrifað núna. Við biðjunr að heilsa Bjössa [Sigbirni]. Vertu blessaður og sæll. Pabbi. ISI Siglufirði 18/2 1950 Elsku Siggi minn! Þetta verður nú víst stutt bréf, því að það er sagt að Hekla geti farið eftir hálftíma, en ég hef ekki heyrt hana flauta enn, svo að ég vona að það dragist eitthvað lengur. Lilla [Ragnhildur] fékk bréf frá þér í gær og við þökkum þér fyrir það. Hún ætlaði að skrifa þér, en hafði ekki tíma til þess í gær- kvöld og í dag hefur það líka farist fyrir; en hún ætlar að gera það bráðlega. Mamma þín fékk tilkynningu í dag eftir miðdag um, að hún ætti sendingu frá þér á pósthúsinu. En það er laugardagur og pósthúsinu lokað um ÞVOTTAVÉLAB Il.f. Hjiftarkjaverksiniðjan í Hafnarfirði or Vólsmiðjan Iléðinn Ii.f., Heykjavik, Iiafa jíkvcðið að frainlciða saincÍRÍnlcRn jivottavclar, litMiIiigar — Hlerkbvggðar — ódýrar UmlirlniniiiRiir cr liafinn or jifgrciðslji hyrjar væntanlcRa á komandi vctri. Utsiiluvcrð cr áætlað Kr. 3000,00 miðað við núvcrandi vcrðlag. — Við pöntun jmrfa kanpcndur að lcRgja frnui kr. 500,00 í trygRÍiiRU, scm cndurRreiðast mcð vöxtuin við afgrciðslu vclanna. — Ársáhyrgð vcrður tckin á vélunum. — Kaup- cndiini vcrða aflicnt niimcr við pöntun og vclarnar afgrciddar samkvji'int jicim. RAFHA HÉÐINN II.f. Haftji'kjavcrksmiðjan, Vclsiniðjan ITcðinn h.f., Ilafnarfirði. Rcykjavík. miðdag, svo að pakkinn verður að vera þar til mánudags. Okkur líður vel. Lilla er allan dag- inn að læra, fyrst í skólanum, svo í aukatímum og síðan að lesa fram á kvöld. Hún átti að gera stil um fortíð Siglufjarðar og framtíð, en hafði lítinn tíma, svo að við svindluðum og ég samdi uppkastið fyrir hana. Ekki hugsa ég að hún fái verðlaun fyrir ritgerðina.7... Ég ætla að biðja þig að taka þegar þessi mánuður er liðinn, laun mín fyrir janúar og febrúar og áfram, á fræðslumálaskrifstofunni, og leggja þau inn á sparisjóðsreikning í Landsbankanum. Svo geymir þú eða bankinn bókina. Ég skrifaði þér víst um þetta í vetur. Láttu mig vita livað mánaðarlaunin eru. Þó skömm sé frá að segja, þá veit ég það ekki, þetta er líka alltaf að breytast. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.