Morgunblaðið - 31.03.2011, Síða 33

Morgunblaðið - 31.03.2011, Síða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2011 AF AKUREYRI Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Þegar ég var að alast upp á Akureyri á síðustu öld óraðimig ekki fyrir því að ég ætti eftir að horfa á glæpaþátt í sjón- varpinu sem gerðist í bænum. Harðsoðnir glæpir voru eitthvað svo fjarri veruleikanum þar nyrðra – alltént á þeim tíma. Það var helst að ógæfumenn brytust inn í sjopp- ur. Raunar óraði mig á þessum tíma ekki fyrir því að Íslendingar ættu yfir höfuð eftir að skrifa trúverð- ugar glæpasögur eins og Arnaldur Indriðason, Árni Þórarinsson og fleiri menn hafa sannarlega gert síðan. Morð á Grensásveginum var eitthvað svo ólíklegt efni í alvöru spennusögu, hvað þá morð í Tjarn- arlundi. Alla vega. Tími nornarinnar, glæpaþáttur sem gerist á Akureyri og nágrenni, er farinn að rúlla í Ríkissjónvarpinu. Það kemur í raun ekkert sérstaklega á óvart að ein- mitt þessi saga Árna Þórarinssonar hafi orðið fyrir valinu, Ríkis- sjónvarpið hefur verið í miklum landsbyggðarham í vetur. Um það vitna Landinn, Útsvar og fleira ágætt efni. Lattelepjandi listaspír- ur eiga ekki lengur upp á pall- borðið. Eflaust má deila um hvort það er gott eða slæmt. Það er önnur saga.    Mér fannst Tími nornarinnarfara ágætlega af stað. Ein- með að Friðrik Þór myndi leika sér meira með norðlensku mállýskuna sem margir hér syðra hafa yndi af. Þarna voru þó skondin atriði, Edda Arnljótsdóttir lagði til að mynda krók á hala sinn á barnum. Það tókst svona og svona.    Auðvitað er alltof snemmt aðdæma frammistöðu einstakra leikenda en er ekki Örn Árnason, sá mikli snillingur, eitthvað að vill- ast í hlutverki Ásbjarnar? Hvaðan í ósköpunum kemur sú týpa eigin- lega? Heldur þótti mér viðbrögð menntaskólakennarans, þess sem átti „skemmtistaðinn“, líka hóf- stillt. Þau sæmdu ekki sönnum Akureyringi við þessar aðstæður. Ég velti því aldrei sérstaklega fyrir mér í bernsku, enda þótt ég heyrði aðkomumenn tala um það, en Akureyri er virkilega fallegur bær – sveipaður einhverri óræðri dulúð. Því elementi nær Tími norn- arinnar ágætlega. Hvort það er meðvitað eða óvart á eftir að skýr- ast. Djöfull er maður annars orðinn nostalgískur og væminn. Ætli það sé aldurinn? Nornin ornar Tími nornarinnar Glæpir gerast á Akureyri, alveg eins og í Miami og New York. Þá reynir á úrræðagóða menn. hverjir hafa kvartað undan hægri framvindu en er það ekki bara að- alsmerki góðra glæpaþátta – að spennan stigmagnist? Þetta var bara fyrsti þátturinn af fjórum og brýnt að stinga áhorfendum strax í samband við helstu persónur. Það tókst ágætlega. Gamli ekkifréttahaukurinn Hjálmar Hjálmarsson lofar góðu í hlutverki Einars blaðamanns. Vel til fundið hjá Friðriki Þór Friðriks- syni leikstjóra að tefla honum fram. Það hefur alltof lítið farið fyrir Hjálmari í seinni tíð. Hann gæðir söguhetjuna hæfilegri hlýju.    Annars fannst mér gamlakempan Magnús Ólafsson stela senunni í fyrsta þættinum. Lögreglustjórinn á Húsavík hafði engan áhuga á því að sýna ein- hverjum „fuglum að sunnan“ á spil- in sín. Magnús fór afar vel með týp- una sem svarar öllu en samt engu. Ekki veit ég þó hvort Húsvík- ingum, því góða fólki, er almennt skemmt yfir myndinni sem dregin er upp af bænum í þættinum – hinu erkitýpíska krummaskuði. Þeir geta þó huggað sig við það að fróð- ara fólk finnst ekki á landi hér en í Norðurþingi, nema ef vera skyldi á Akureyri, alltént ef marka má Út- svar. Síðan eiga þeir óumdeilanlega bestu hljómsveit landsins, heið- ingjamálmbandið Skálmöld. Fyrir fram hefði ég reiknað »Einhverjir hafakvartað undan hægri framvindu en er það ekki bara aðalsmerki góðra glæpaþátta – að spennan stigmagnist? Leikarinn Liam Neeson hefur verið gerður að velgjörðarsendiherra Barnahjálpar Sam- einuðu þjóðanna, UNICEF. Í tilkynningu vegna þessa segir að Neeson hafi lengi barist fyrir því að bæta líf fátækra barna um heim allan. „Í fimmtán ár hefur hann starfað með UNICEF á Írlandi, þaðan sem hann kemur, og hefur meðal annars gegnt starfi sendi- herra UNICEF á Írlandi í sjálfboðavinnu. Þegar tilkynnt var um nýja velgjörðar- sendiherrann sagði Neeson að sér væri mikill heiður sýndur og að hann brynni fyrir því að vinna með UNICEF og hjálpa börnum um víða veröld við að sigrast á fátækt, sjúkdóm- um, ofbeldi og mismunun,“ segir í tilkynning- unni. Neeson er falið að vekja athygli fólks og fjölmiðla á málefnum sem snerta börn en komast ekki endilega í kastljósið. Liam Neeson velgjörðar- sendiherra UNICEF Reuters Sendiherra Írski leikarinn Liam Neeson. Fyrirtækið Google hefur í hyggju að fá Holly- wood-stjörnur til að taka þátt í gerð efnis fyr- ir myndbandavefinn YouTube, en hann er í eigu Google. Dagblaðið Independent greinir frá því að yfirmenn hjá Google hafi sett sig í samband við umboðsskrifstofur í Hollywood og ætli sér að framleiða þætti eða myndir með Hollywood-stjörnum sérstaklega fyrir YouTube og jafnvel setja nýjar mynd- bandarásir á laggirnar. Google virðist því ætla í beina samkeppni við kvikmyndaver og sjónvarpsþáttaframleiðendur. Meðal þeirra umboðsskrifstofa sem Google hefur leitað til er Creative Artists Agency en meðal skjól- stæðinga hennar eru Brad Pitt og George Clooney, og William Morris Endeavor En- tertainment, umboðsskrifstofa stjarna á borð við Johnny Depp og Gwyneth Paltrow. Google leitar stjarna fyrir YouTube Reuters Pitt Ætli Brad Pitt semji við Google og YouTube? ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI - H.S. - MBL.IS HHHHH - H.V.A. - FBL. HHHHH „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL 7 BAFTAVERÐLAUN HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“ - NEWYORK MAGAZINE „HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“ - HOLLYWOOD REPORTER HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH BESTA HANDRIT4 ÓSKARSVERÐLAUN BESTA MYND SÝND Í ÁLFABAKKA SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI - T.V. - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA - ROGER EBERT HHHH COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU STÓRKOSTLEGIR SEM STROKUFAN- GAR Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! MATT DAMON EMILY BLUNT MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE HHHH - EMPIRE SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI „DÚNDURSKEMMTILEGTTRIPP SEM HELDUR ATHYGLI ÞINNI FRÁ BYRJUNTIL ENDA“ -T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 - 8 - 10:20 10 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 VIP UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 THE WAY BACK kl. 5:20VIP - 8 12 RANGO ísl. tal kl. 5:50 L JUSTIN BIEBER kl. 5:50 - 8 L THE RITE kl. 10:40 16 TRUE GRIT kl. 10:20 16 / ÁLFABAKKA LIMITLESS kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:30 10 UNKNOWN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 5:30 ísl. tal L BATTLE: LOS ANGELES kl. 10:30 12 HALL PASS kl. 8 12 JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:30 L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 6 - 8:20 - 10:30 nr. sæti 10 UNKNOWN kl. 8:10 - 10:30 nr. sæti L MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6:10 ísl. tal L THE KING'S SPEECH kl. 5:40 - 8 - 10:30 nr. sæti L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 10 UNKNOWN kl. 10:10 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L HALL PASS kl. 8 - 10:10 12 UNKNOWN kl. 8 16 BATTLE: LOS ANGELES kl. 10:20 12 KURTEIST FÓLK kl. 8 - 10:10 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI NÆSTI SÝNINGARDAGUR: FÖSTUD. ][

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.