Morgunblaðið - 07.04.2011, Page 10
10 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011
Fermingarferð Dóttir Sesselju, Gréta Sóley Arngrímsdóttur, fékk ferð til Parísar og skíðaþorpsins í Bardoneccia í
fermingargjöf og á báðum stöðum gisti fjölskyldan á heimilum fólks sem hún skipti við.
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir
ben@mbl.is
H
eimilaskipti í fríum
virðast vera að færast
í vöxt meðal Íslend-
inga, a.m.k. ef marka
má fjölda þeirra ís-
lenskra fjölskyldna sem bjóða fram
heimili sín til láns í gegnum alþjóð-
legu heimilaskiptasamtökin Inter-
vac. Þar eru nú skráðar yfir 100 fjöl-
skyldur sem allar eru tilbúnar í
heimilaskipti í fríunum framundan.
Hugmyndin er að bjóða erlend-
um gestum heimilið til láns meðan
fjölskyldan er í fríi annars staðar
gegn því að fá aðgang að heimili
gestanna erlendis meðan þeir eru að
heiman. „Þetta þarf ekki að vera á
sama tíma,“ útskýrir Sesselja
Traustadóttir, umboðsmaður Inter-
vac á Íslandi. „Sjálf hef ég fengið
ítalskt fólk í húsið okkar um sumar á
meðan við fjölskyldan vorum á ferð
hér innanlands. Þetta fólk átti hins
vegar íbúð í ítölsku Ölpunum og við
fengum hana lánaða um áramót þeg-
ar þau voru ekki að nota hana.
Stundum er þetta hins vegar á sama
tíma, eins og þegar við fórum til
Amsterdam með sömu vél og gest-
irnir okkar komu með og þeir fóru
síðan til baka til Hollands með sömu
vél og við fórum með heim. Við sáum
þá því aldrei.“
Bílaskipti algeng
Stundum er ekki aðeins skipst á
heimilum heldur bílum líka, enda get-
ur munað töluverðu að þurfa ekki að
taka bílaleigubíl á leigu. „Venjulegar
bíltryggingar ná yfir alla bílstjóra,
líka þá sem fá bílana okkar að láni,“
segir Sesselja. „Ég ráðlegg fólki að
ræða skiptin við sitt tryggingarfélag
og heyra hvort ástæða sé til ein-
hverra sértækra aðgerða. Það virðist
ekki þurfa, eftir því sem ég best veit.“
Og hún heldur áfram: „Lykillinn
í þessu er heiðarleiki og traust. Áður
en samningur er gerður er fólk búið
að vera í persónulegum samskiptum,
gjarnan í gegnum tölvupóst eða
Skype, og ég hef aldrei heyrt talað
um að hlutir hafi horfið eða eitthvað
slíkt. Þvert á móti segi ég stundum
að tryggingarfélögin ættu að hvetja
sína viðskiptavini til að gera þetta,
því það er ekki hægt að fá betri
heimavörn en einmitt þetta, að fá ein-
hvern inn á heimilið til að passa það.
Stundum passar fólkið jafnvel heim-
ilisdýrin í leiðinni, kött eða hund, og
það getur verið gagnkvæmt. Ef
gæludýrinu er komið fyrir annars
staðar má samt sem áður ekki
gleyma að segja frá því, því sumir eru
með mjög slæmt ofnæmi fyrir dýra-
hárum.“
Flottur verðmiði á lífið
Að sögn Sesselju sækjast þeir
sem hafi prófað slík heimilaskipti í að
„Gjörðu svo vel, hér er heimilið mitt“
Áhugi Íslendinga á heim-
ilaskiptum milli landa í
fríum hefur aukist til
muna undanfarin miss-
eri enda kjörin leið til að
komast í frí til útlanda
án mikils tilkostnaðar.
Spænskur ferðadagur verður haldinn
á Blómatorginu í Kringlunni næst-
komandi laugardag 9. apríl. Þar verð-
ur kynnt það helsta sem í boði er í
spænskri ferðamennsku, auk þess
sem spænsk menning verður áber-
andi, eins og segir í tilkynningu.
Það er tilvalið að skella sér með
alla fjölskylduna og tékka á Spáni
sem er frábært land heim að sækja
og hefur heillað margan Íslendinginn
í gegnum tíðina. Ekki aðeins verða
sumarleyfismöguleikar á Spáni
kynntir heldur verður einnig spiluð
lifandi spænsk tónlist og boðið upp á
ýmis skemmtiatriði fyrir alla aldurs-
hópa. Hægt verður að taka þátt í
spurningakeppni þar sem veitt verða
glæsileg verðlaun, andlitsmálun fyrir
börnin og myndataka og ekki má
gleyma gómsætum léttum spænsk-
um veitingum.
Það er ferðamálaráð Spánar sem
stendur fyrir kynningunni en íslensk-
ir ferðaskipuleggjendur taka einnig
þátt.
Hin fjölbreytta spænska dagskrá
verður frá kl. 11 til 18.
Endilega…
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Sól Strandlíf heillar marga.
…kynnið ykkur
Spánarferðalög
Bónus
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Íslandsnaut ungnautagúllas........ 1.998 2.498 1.998 kr. kg
Íslandsnaut ungnautasnitsel ....... 1.998 2.498 1.998 kr. kg
Ín ungnautahamborg.,10x100 g . 1.398 1.498 1.398 kr. kg
Bónus kaldar grillsósur, 270 ml .. 198 229 733 kr. ltr
Bónus nýbak. kornkubbar, 4 stk. . 198 279 50 kr. kg
Bónus nýbakað baguette brauð .. 129 149 129 kr. stk.
Holta kjúklingaskinka, 115 g ...... 298 379 2.591 kr. kg
Holta kjúklingapylsur, 550 g ....... 498 598 905 kr. kg
Bónus spelt-rúgbrauð, 7 sneiðar . 159 189 159 kr. pk.
Fjarðarkaup
Gildir 7. - 9. apríl verð nú áður mælie. verð
Svínakótelettur úr kjötborði......... 898 1.498 898 kr. kg
Lambalærissneiðar I.fl. úr kjötb... 1.540 1.898 1.540 kr. kg
Hamborgarar, 4x80 g m/brauði .. 576 680 576 kr. pk.
Fjallalambs frosið lamblæri ........ 1.199 1.498 1.199 kr. kg
Fjallalambs frosin svið................ 359 449 359 kr. kg
Ísfugl kalkúnabringur frostnar ..... 2.396 3.194 2396 kr. kg
Ísfugl alifuglahakk frosið, 0,6 kg.. 365 498 365 kr. pk.
FK hamborgarhryggur ................. 1.174 1.398 1.174 kr. kg
FK Bayonne-skinka .................... 1.098 1.373 1.098 kr. kg
Hagkaup
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Ísl. Naut club samloka m/bernes 798 995 798 kr. stk.
Ísl. lamb File með fitu................. 3.219 4.598 3.219 kr. kg
Veislulambalæri Hagkaups ......... 1.494 2.298 1.494 kr. kg
Ísl. grís Bayonne skinka .............. 998 1.898 998 kr. kg
Holta ferskur kjúklingur heill........ 685 979 685 kr. kg
Holta eldaðir kjúklingav., 800 g... 449 679 449 kr. pk.
Holta ferskir kjúklingaleggir......... 629 898 629 kr. kg
Nýbakað gróft baguette brauð..... 199 379 199 kr. stk.
Nýbakað heilsubrauð ................. 259 329 259 kr. stk.
Kostur
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Goði lambafille m/fitu kryddað ... 2.999 3.998 2.999 kr. kg
Goði Bayonne-skinka ................. 1.574 2.098 1.574 kr. kg
Goði dönsk grísaofnsteik ............ 1.609 2.298 1.609 kr. kg
Ýsubitar roð og beinlausir frosnir . 898 1.298 898 kr. kg
Kostur Long Grain hrísgrjón ......... 149 199 149 kr. kg
Aro salernispappír, 10 rúllur ....... 409 469 409 kr. pk.
Aro eldhúsrúllur, 4 stk. ............... 359 429 359 kr. pk.
Aro hreingerningarlögur, 1 ltr ...... 479 699 479 kr. ltr.
Krónan
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Grísagúllas................................ 998 1.698 998 kr. kg
Grísasnitsel ............................... 998 1.698 998 kr. kg
Lambalærissneiðar New York ...... 1.399 1.998 1.399 kr. kg
Lamba-sirloin kryddað ............... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Grísasteik Lime/rósmarin ........... 998 1.698 998 kr. kg
Grísakótelettur luxus .................. 1.199 1.998 1.199 kr. kg
Ísl m kjúklingur .......................... 695 869 695 kr. kg
Ísl M kjúklingabringur ................. 1.988 2.398 1.988 kr. kg
Saltað folaldakjöt ...................... 479 798 479 kr. kg
Nettó
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Ferskt grísa mínútusteik ............. 1.259 1.798 1.259 kr. kg
Ferskt svínalundir ...................... 1.679 2.398 1.679 kr. kg
Ferskt svínahryggur m. puru........ 898 1.298 898 kr. kg
Ísfugl kjúkl.vængir Tex Mex.......... 398 598 398 kr. kg
Ferskt lamba Sirloin sneiðar ....... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Ferskt lamba kótilettur ............... 1.399 1.998 1.399 kr. kg
Maxí kleinur 10 stk. ................... 259 298 259 kr. pk.
Gular melónur ........................... 135 269 135 kr. kg
Emerge orkudrykkur 250 ml........ 69 99 69 kr. stk.
Nóatún
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Lamba Rib eye .......................... 3.198 3.998 3.198 kr. kg
Lambakótelettur kryddaðar......... 1.758 2.198 1.758 kr. kg
Grísasteik að hætti Dana............ 1.399 1.998 1.399 kr. kg
Grísalundir m/sælkerafyllingu..... 2.398 2.998 2.398 kr. kg
Holta kjúklingaleggir Texas.......... 798 998 798 kr. kg
Ungnautahakk........................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Pastella Lasagne, 200 g............. 280 329 1.400 kr. kg
Daloon kínarúllur, 720 g............. 679 729 943 kr. kg
Jökla brauð ............................... 249 399 249 kr. stk.
Samkaup/Úrval
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Kjötborð/pakkað svínarif ............ 399 798 399 kr. kg
Kjötb./pakkað svínahnakki úrb ... 989 1.498 989 kr. kg
Kjötborð/pakkað svínakótelettur . 875 1.459 875 kr. kg
Kjötborð/pakkað svínahakk........ 599 749 599 kr. kg
Melóna vatns ............................ 139 279 139 kr. kg
Royalty tekex, 200 g................... 98 109 98 kr. stk.
X-tra hvítlauksbrauð, 175 g ........ 99 139 99 kr. pk.
Emborg laxabitar, 4x100 g ......... 699 898 699 kr. pk.
Pepsi, 33cl dós ......................... 69 99 69 kr. stk.
Þín Verslun
Gildir 7. - 10. apríl verð nú áður mælie. verð
Nautahakk úr kjötborði............... 1.198 1.598 1.198 kr. kg
Nautagúllas úr kjötborði ............. 1.798 2.598 1.798 kr. kg
Nauta innralærisvöðvi úr kjötb. ... 2.698 3.498 2.698 kr. kg
Coca Cola Light, 0,5 ltr .............. 125 149 125 kr. stk.
Kjörís fjörís súkkulaði, 2 ltr.......... 798 979 399 kr. ltr
Uncle B.Cantonese sósa, 500 g.. 419 465 419 kr. stk.
Hatting V. spelt brauð, 7 stk........ 598 739 598 kr. pk.
Remi piparmyntukex, 100 g........ 235 285 2.350 kr. kg
Nesquik kakód. áfylling, 500 g.... 535 639 1.070 kr. kg
Helgartilboðin
í 23 á
r
1 9 8
8 - 2 0
1 1